CNN furðar sig á fjölda íslenskra barna utan hjónabands Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2016 12:07 Um 67% barna á Íslandi fæðast fyrir utan hjónabands samkvæmt CNN. Vísir Fréttastofan CNN gerði það að umfjöllunarefni sínu nýverið að Ísland væri með hæstu tíðni heims hvað varðar börn sem fæðast utan hjónabands. Samkvæmt upplýsingum CNN eignast ógiftir einstaklingar tvö af hverjum þremur börnum hér á landi. Blaðamaðurinn Bill Weir er umsjónamaður þáttarins The Wonder List hjá CNN. Hann gerði sér ferð hingað til lands vegna þessa og kemst að þeirri niðurstöðu að sá munur sé á hugsunarhætti hér á landi og í Bandaríkjunum að það sé ekki litið hornauga að vera einstætt foreldri. Hann segir að feminismi sé það ríkjandi hér á landi að íslenskar mæður séu margar hverjar afar stoltar af því að vera einstæðar. Á vefsíðu CNN birtir hann brot úr þættinum þar sem hann ræðir við parið Bryndísi Evu Ásmundsdóttur og Sigurð Eggertsson. Þau eiga saman fjögur börn með þremur öðrum einstaklingum án nokkurs „samviskubits eða eftirsjár“ eins og hann orðar það. Bryndís gagnrýnir m.a. hugtakið; „brotin fjölskylda“ í viðtalinu og segir það ekkert endilega vera betra að börn fæðist inn í ástarlaus hjónabönd. Niðurstaða blaðamanns er sú að íslenskar konur geti, m.a. vegna trúfrelsis, valið sitt eigið líf án þess að vera brennimerktar fyrir barnsburð eða fyrri ástarsambönd. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fleiri fréttir Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Sjá meira
Fréttastofan CNN gerði það að umfjöllunarefni sínu nýverið að Ísland væri með hæstu tíðni heims hvað varðar börn sem fæðast utan hjónabands. Samkvæmt upplýsingum CNN eignast ógiftir einstaklingar tvö af hverjum þremur börnum hér á landi. Blaðamaðurinn Bill Weir er umsjónamaður þáttarins The Wonder List hjá CNN. Hann gerði sér ferð hingað til lands vegna þessa og kemst að þeirri niðurstöðu að sá munur sé á hugsunarhætti hér á landi og í Bandaríkjunum að það sé ekki litið hornauga að vera einstætt foreldri. Hann segir að feminismi sé það ríkjandi hér á landi að íslenskar mæður séu margar hverjar afar stoltar af því að vera einstæðar. Á vefsíðu CNN birtir hann brot úr þættinum þar sem hann ræðir við parið Bryndísi Evu Ásmundsdóttur og Sigurð Eggertsson. Þau eiga saman fjögur börn með þremur öðrum einstaklingum án nokkurs „samviskubits eða eftirsjár“ eins og hann orðar það. Bryndís gagnrýnir m.a. hugtakið; „brotin fjölskylda“ í viðtalinu og segir það ekkert endilega vera betra að börn fæðist inn í ástarlaus hjónabönd. Niðurstaða blaðamanns er sú að íslenskar konur geti, m.a. vegna trúfrelsis, valið sitt eigið líf án þess að vera brennimerktar fyrir barnsburð eða fyrri ástarsambönd.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fleiri fréttir Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Sjá meira