Stjórnendum í Frostaskjóli og Kampi sagt upp vegna sameiningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2016 16:19 Skúli Helgason er formaður skóla-og frístundaráðs. Átta stjórnendum í frístundamiðstöðvunum Frostaskjóli og Kampi verður sagt upp og fjórir nýir stjórnendur ráðnir í staðinn vegna sameiningar yfirstjórna frístundamiðstöðvanna sem kemur til framkvæmda þann 1. júlí næstkomandi. Auglýst verður eftir nýjum stjórnendum á næstu misserum en um er að ræða framkvæmdastjóra, fjármálastjóra, deildarstjóra barnastarfs og deildarstjóra unglingastarfs. Sameiningin er hagræðingaraðgerð og var samþykkt á fundi skóla-og frístundaráðs í vikunni. Skúli Helgason, formaður ráðsins, segir áætlað borgin muni spara 40 milljónir á ári með henni. Á þessu ári er því áætlað að sparnaðurinn nemi 20 milljónum. Aðspurður segir Skúli ekki áætlað að fara í breytingar á húsnæði frístundamiðstöðvanna að svo stöddu en ekki liggur fyrir hvar sameinuð yfirstjórn Frostaskjóls og Kamps mun vera. Skúli segir að núverandi stjórnendum sem verður sagt upp hafi verið kynnt áform borgarinnar um að sameina yfirstjórnirnar tvær í byrjun árs og svo aftur núna þegar skóla-og frístundaráð hafi tekið tillöguna fyrir. „Þessi hugmynd hefur verið í umræðunni í mörg ár þannig að ég held að þetta hafi ekki komið mörgum í þessum geira á óvart,“ segir Skúli. Hvort að stefnt sé að því að sameina fleiri yfirstjórnir frístundamiðstöðva í borginni sem eru alls sex talsins segir Skúli enga ákvörðun hafa verið tekna um það. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Átta stjórnendum í frístundamiðstöðvunum Frostaskjóli og Kampi verður sagt upp og fjórir nýir stjórnendur ráðnir í staðinn vegna sameiningar yfirstjórna frístundamiðstöðvanna sem kemur til framkvæmda þann 1. júlí næstkomandi. Auglýst verður eftir nýjum stjórnendum á næstu misserum en um er að ræða framkvæmdastjóra, fjármálastjóra, deildarstjóra barnastarfs og deildarstjóra unglingastarfs. Sameiningin er hagræðingaraðgerð og var samþykkt á fundi skóla-og frístundaráðs í vikunni. Skúli Helgason, formaður ráðsins, segir áætlað borgin muni spara 40 milljónir á ári með henni. Á þessu ári er því áætlað að sparnaðurinn nemi 20 milljónum. Aðspurður segir Skúli ekki áætlað að fara í breytingar á húsnæði frístundamiðstöðvanna að svo stöddu en ekki liggur fyrir hvar sameinuð yfirstjórn Frostaskjóls og Kamps mun vera. Skúli segir að núverandi stjórnendum sem verður sagt upp hafi verið kynnt áform borgarinnar um að sameina yfirstjórnirnar tvær í byrjun árs og svo aftur núna þegar skóla-og frístundaráð hafi tekið tillöguna fyrir. „Þessi hugmynd hefur verið í umræðunni í mörg ár þannig að ég held að þetta hafi ekki komið mörgum í þessum geira á óvart,“ segir Skúli. Hvort að stefnt sé að því að sameina fleiri yfirstjórnir frístundamiðstöðva í borginni sem eru alls sex talsins segir Skúli enga ákvörðun hafa verið tekna um það.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira