Styrking krónunnar mesta ógnin við ferðaþjónustuna Una Sighvatsdóttir skrifar 15. mars 2016 19:18 Áætlað er að íslensk ferðaþjónusta muni skila á fimmta hundrað milljarða króna í gjaldeyri inn í hagkerfið í ár, enda von á um 1,8 milljónum ferðamanna til landsins. Þótt þróunin hljóti að teljast jákvæð fyrir þjóðarbúið varaði Grímur Sæmundsen formaður Samtaka ferðaþjónustunnar við því, á Ferðaþjónustudeginum svo nefnda í dag, að þessum mikla vexti fylgi ný ógn við sjóndeildarhringinn.Gjörbreytir forsendum fyrir afnámi gjaldeyrishafta „Helsta ógn hvað varðar samkeppnishæfni ferðaþjónustu til skamms tíma er styrking gengis íslensku krónunnar. Og þar erum við kannski fórnarlömb eigin velgengni, vegna þess að uppgangur ferðaþjónustunnar hefur skapað gríðarlegt gjaldeyrisinnflæði og þetta gjörbreytir forsendum hvað varðar afnám gjaldeyrishaftanna.“ Grímur segir alveg ljóst að gengi gjaldmiðla sé mjög sterkur þáttur í vali ferðamanna á áfangastöðum, sem megi til dæmis sjá því að vöxtur greinarinnar nú byggir að miklu leyti á fjölgun ferðamanna frá Bandaríkjunum og Bretlandi, þar sem gengið er sterkt. „Á meðan er ekki sami vöxtur á gömlu mörkuðunum okkar eins og Mið-Evrópu og Skandinavíu, sem við teljum vera í beinu sambandi við veikingu evrunnar að undanförnu."Stjórnvalda að gæta þess að krónan styrkist ekki um of Því séu miklir hagsmunir undir því komnir að krónan styrkist ekki frekar. „Það er á verksviði stjórnvalda og í þeirra höndum að hafa auga á þessu. Það má vinna gegn styrkingu krónunnar eftir afnám gjaldeyrishafta með mótvægisaðgerðum.“ Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála. Segir að enginn vilji sjá ferðamannaævintýrið enda eins og síldarævintýrið. Stjórnvöld séu meðvituð um að tryggja verði stöðugleika í efnahagslífinu, þar sem ferðaþjónustan vegur þungt. „Í vegvísi um ferðaþjónustuna sjálfa erum við sérstaklega með eitt verkefni sem er hafið í [Stjórnstöð ferðamála] sem er áhættugreining og setning ákveðinna sviðsmynda. Ef að það kemur eldgos ef að gengið verður of sterkt, ef að einhver óáran skellur á okkur. Hvernig við eigum að bregðast við. Þetta er auðvitað stóra samhengið í ferðaþjónustunni og í öllu efnahagslífinu.“ Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Áætlað er að íslensk ferðaþjónusta muni skila á fimmta hundrað milljarða króna í gjaldeyri inn í hagkerfið í ár, enda von á um 1,8 milljónum ferðamanna til landsins. Þótt þróunin hljóti að teljast jákvæð fyrir þjóðarbúið varaði Grímur Sæmundsen formaður Samtaka ferðaþjónustunnar við því, á Ferðaþjónustudeginum svo nefnda í dag, að þessum mikla vexti fylgi ný ógn við sjóndeildarhringinn.Gjörbreytir forsendum fyrir afnámi gjaldeyrishafta „Helsta ógn hvað varðar samkeppnishæfni ferðaþjónustu til skamms tíma er styrking gengis íslensku krónunnar. Og þar erum við kannski fórnarlömb eigin velgengni, vegna þess að uppgangur ferðaþjónustunnar hefur skapað gríðarlegt gjaldeyrisinnflæði og þetta gjörbreytir forsendum hvað varðar afnám gjaldeyrishaftanna.“ Grímur segir alveg ljóst að gengi gjaldmiðla sé mjög sterkur þáttur í vali ferðamanna á áfangastöðum, sem megi til dæmis sjá því að vöxtur greinarinnar nú byggir að miklu leyti á fjölgun ferðamanna frá Bandaríkjunum og Bretlandi, þar sem gengið er sterkt. „Á meðan er ekki sami vöxtur á gömlu mörkuðunum okkar eins og Mið-Evrópu og Skandinavíu, sem við teljum vera í beinu sambandi við veikingu evrunnar að undanförnu."Stjórnvalda að gæta þess að krónan styrkist ekki um of Því séu miklir hagsmunir undir því komnir að krónan styrkist ekki frekar. „Það er á verksviði stjórnvalda og í þeirra höndum að hafa auga á þessu. Það má vinna gegn styrkingu krónunnar eftir afnám gjaldeyrishafta með mótvægisaðgerðum.“ Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála. Segir að enginn vilji sjá ferðamannaævintýrið enda eins og síldarævintýrið. Stjórnvöld séu meðvituð um að tryggja verði stöðugleika í efnahagslífinu, þar sem ferðaþjónustan vegur þungt. „Í vegvísi um ferðaþjónustuna sjálfa erum við sérstaklega með eitt verkefni sem er hafið í [Stjórnstöð ferðamála] sem er áhættugreining og setning ákveðinna sviðsmynda. Ef að það kemur eldgos ef að gengið verður of sterkt, ef að einhver óáran skellur á okkur. Hvernig við eigum að bregðast við. Þetta er auðvitað stóra samhengið í ferðaþjónustunni og í öllu efnahagslífinu.“
Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira