Þetta er ekki hanaslagur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2016 16:00 Aldo í búrinu gegn McGregor. vísir/getty Brasilíumaðurinn Jose Aldo hefur ítrekað óskað eftir öðrum bardaga gegn Conor McGregor. Er þeir mættust þann 12. desember síðastliðinn þá var Aldo rotaður á 13 sekúndum. Aldo hefur meðal annars lýst því yfir að hann sé til í að mæta Conor hvar sem og er hvenær sem er. Er landi hans, Rafael dos Anjos, meiddist þá kom símtalið til Aldo. Var hann klár í nýjan bardaga gegn McGregor? Svarið var nei þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar. „Allir atvinnumenn þurfa tíma til þess að æfa,“ sagði Aldo en hann fékk símtalið ellefu dögum fyrir áætlaðan bardagadag. „Þetta er ekki hanaslagur þar sem ég mæti með hanann minn og hendi honum inn í búrið. Þetta er alvöru íþrótt. Þegar ég hef tíma til þess að æfa þá er ég til hvar sem er og hvenær sem er.“ Enn er óljóst hvenær Aldo keppir næst en hann segist ekki vilja keppa nema fjaðurvigtarbeltið sé undir. „Mér er alveg sama hvað aðrir segja en ég á skilið að fá annan bardaga um beltið hið fyrsta,“ sagði Aldo en honum er sama hvort það sé gegn Conor eða einhverjum öðrum. Ef Írinn fer ekki í að verja beltið næstu mánuði gætu aðrir fengið tækifæri. „Ég veit ég mun vinna beltið mitt til baka.“ MMA Tengdar fréttir Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30 „Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira
Brasilíumaðurinn Jose Aldo hefur ítrekað óskað eftir öðrum bardaga gegn Conor McGregor. Er þeir mættust þann 12. desember síðastliðinn þá var Aldo rotaður á 13 sekúndum. Aldo hefur meðal annars lýst því yfir að hann sé til í að mæta Conor hvar sem og er hvenær sem er. Er landi hans, Rafael dos Anjos, meiddist þá kom símtalið til Aldo. Var hann klár í nýjan bardaga gegn McGregor? Svarið var nei þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar. „Allir atvinnumenn þurfa tíma til þess að æfa,“ sagði Aldo en hann fékk símtalið ellefu dögum fyrir áætlaðan bardagadag. „Þetta er ekki hanaslagur þar sem ég mæti með hanann minn og hendi honum inn í búrið. Þetta er alvöru íþrótt. Þegar ég hef tíma til þess að æfa þá er ég til hvar sem er og hvenær sem er.“ Enn er óljóst hvenær Aldo keppir næst en hann segist ekki vilja keppa nema fjaðurvigtarbeltið sé undir. „Mér er alveg sama hvað aðrir segja en ég á skilið að fá annan bardaga um beltið hið fyrsta,“ sagði Aldo en honum er sama hvort það sé gegn Conor eða einhverjum öðrum. Ef Írinn fer ekki í að verja beltið næstu mánuði gætu aðrir fengið tækifæri. „Ég veit ég mun vinna beltið mitt til baka.“
MMA Tengdar fréttir Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30 „Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira
Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30
Aldo krefst þess að fá annað tækifæri gegn Conor Það hefur lítið farið fyrir Brasilíumanninum Jose Aldo síðan Írinn Conor McGregor rotaði hann rétt fyrir jól. 28. janúar 2016 14:30
„Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11