Van Gaal: Frábær sigur og frábær úrslit í öðrum leikjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2016 16:30 Manchester United kom sér aftur inn í baráttuna um Meistaradeildarsæti í gærkvöldi þegar liðið lagði Watford, 1-0, á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni. Juan Mata skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu á lokakafla leiksins, en liðið er nú með 47 stig líkt og Manhester City sem á þó leik til góða. „Þetta er frábært,“ sagði Van Gaal kampakátur eftir leikinn. „Þetta er styrkur úrvalsdeildarinnar. Við töpuðum fyrir Sunderland á dögunum og vorum harðlega gagnrýndir fyrir það en munurinn á liðunum er ekki það mikill. Það geta allir tapað fyrir öllum.“ Manchester United er nú búið að vinna fjóra leiki í röð í öllum keppnum og komið áfram í enska bikarnum og Evrópudeildinni. Van Gaal þurfti að stilla upp hinum átján ára Timothy Fosu-Mensah í miðverði í gærkvöldi vegna meiðslavandræða liðsins, en vegna vallaraðstæðna átti hann erfiðan dag sem og aðrir leikmenn United-liðsisn. „Ég er svo ánægður fyrir hönd leikmannanna því aðstæður voru ekki góðar til að spila fótbolta. Þetta var mikil barátta og Watford-liðið er tvöfalt stærra en okkar. Það var frábært að vinna Watford og svo voru úrslitin í öðrum leikjum líka frábær,“ sagði Louis van Gaal. Enski boltinn Tengdar fréttir Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30 Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Manchester United kom sér aftur inn í baráttuna um Meistaradeildarsæti í gærkvöldi þegar liðið lagði Watford, 1-0, á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni. Juan Mata skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu á lokakafla leiksins, en liðið er nú með 47 stig líkt og Manhester City sem á þó leik til góða. „Þetta er frábært,“ sagði Van Gaal kampakátur eftir leikinn. „Þetta er styrkur úrvalsdeildarinnar. Við töpuðum fyrir Sunderland á dögunum og vorum harðlega gagnrýndir fyrir það en munurinn á liðunum er ekki það mikill. Það geta allir tapað fyrir öllum.“ Manchester United er nú búið að vinna fjóra leiki í röð í öllum keppnum og komið áfram í enska bikarnum og Evrópudeildinni. Van Gaal þurfti að stilla upp hinum átján ára Timothy Fosu-Mensah í miðverði í gærkvöldi vegna meiðslavandræða liðsins, en vegna vallaraðstæðna átti hann erfiðan dag sem og aðrir leikmenn United-liðsisn. „Ég er svo ánægður fyrir hönd leikmannanna því aðstæður voru ekki góðar til að spila fótbolta. Þetta var mikil barátta og Watford-liðið er tvöfalt stærra en okkar. Það var frábært að vinna Watford og svo voru úrslitin í öðrum leikjum líka frábær,“ sagði Louis van Gaal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30 Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. 3. mars 2016 13:30
Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. 2. mars 2016 22:00