Stelpufansinn hafði ekkert að gera með mig Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 9. mars 2016 09:00 Björn Már Ólafsson skíðakappi rétt eftir að hann kom í mark eftir Vasaloppet sem fram fór í Svíþjóð. „Á þremur stöðvum í röð les kynnirinn upp nafnið mitt og þjóðerni í hátalarakerfinu eins og þeir gera venjulega þegar keppendur fara fram hjá drykkjar- og matarstöð sem er á tíu kílómetrafresti alla leiðina. Í hvert skipti sögðu þessir þrír kynnar að nú myndu stelpurnar tryllast í skíðabrautinni og aðdáendur þyrftu að hafa hraðar hendur. Ég skildi ekkert í þessu fyrst en fór eðlilega pínu hjá mér,“ segir Björn Már Ólafsson skíðakappi sem tók þátt í Vasaloppet, 90 kílómetra skíðagöngu sem fram fór í Svíþjóð síðastliðinn sunnudag. En á tíu kílómetra fresti eru drykkjar- og matarstöðvar þar sem er mikil stemning og áhorfendur standa við skíðabrautina til að hvetja fólk áfram, ásamt því sem tónlist er spiluð og kynnir heldur uppi góðri stemningu. „Þegar þetta gerðist í fjórða skiptið stoppaði ég aðeins þegar mitt nafn var lesið upp og þá heyrði ég að þessar stelpur höfðu ekkert með mig að gera heldur hafði Eurovision sigurvegarinn, Måns Zelmerlöw, verið rétt á eftir mér mest allan tímann,“ segir Björn léttur í bragðiMåns Zelmerlöw, sænska Eurovision stjarnan, tók þátt í Vasahlaupinu og hlaut mikla athygli áhorfenda. Nordicphotos/gettyVasagangan, er fjölmennasta almenningsganga í heimi og kemur skíðafólk hvaðanæva að úr heiminum til að spreyta sig á þessari 90 km göngu milli bæjanna Sälen og Mora. Gangan var haldin í fyrsta sinn árið 1922 og mun þetta því vera í 93. skiptið sem hún er haldin. „Ég mæli algjörlega með þessu sporti. Þetta var í þriðja skipti sem ég tók þátt í göngunni og alltaf jafn gaman, mamma tók þátt í fyrsta skipti núna og stóð hún sig frábærlega. Í ár var ég í átta klukkustundir og fjórar mínútur með gönguna en það er ekki minn besti tími, aðstæður voru frekar erfiðar en það var samt frekar ánægjulegt að vinna Måns þar sem ég hélt ekki með honum í Eurovision, ég hélt með Ítölum svo ég var frekar ánægður með að vinna hann,“ segir Björn, sem því miður hitti ekki kappann þar sem hann varð á undan honum í mark. Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Fleiri fréttir Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Sjá meira
„Á þremur stöðvum í röð les kynnirinn upp nafnið mitt og þjóðerni í hátalarakerfinu eins og þeir gera venjulega þegar keppendur fara fram hjá drykkjar- og matarstöð sem er á tíu kílómetrafresti alla leiðina. Í hvert skipti sögðu þessir þrír kynnar að nú myndu stelpurnar tryllast í skíðabrautinni og aðdáendur þyrftu að hafa hraðar hendur. Ég skildi ekkert í þessu fyrst en fór eðlilega pínu hjá mér,“ segir Björn Már Ólafsson skíðakappi sem tók þátt í Vasaloppet, 90 kílómetra skíðagöngu sem fram fór í Svíþjóð síðastliðinn sunnudag. En á tíu kílómetra fresti eru drykkjar- og matarstöðvar þar sem er mikil stemning og áhorfendur standa við skíðabrautina til að hvetja fólk áfram, ásamt því sem tónlist er spiluð og kynnir heldur uppi góðri stemningu. „Þegar þetta gerðist í fjórða skiptið stoppaði ég aðeins þegar mitt nafn var lesið upp og þá heyrði ég að þessar stelpur höfðu ekkert með mig að gera heldur hafði Eurovision sigurvegarinn, Måns Zelmerlöw, verið rétt á eftir mér mest allan tímann,“ segir Björn léttur í bragðiMåns Zelmerlöw, sænska Eurovision stjarnan, tók þátt í Vasahlaupinu og hlaut mikla athygli áhorfenda. Nordicphotos/gettyVasagangan, er fjölmennasta almenningsganga í heimi og kemur skíðafólk hvaðanæva að úr heiminum til að spreyta sig á þessari 90 km göngu milli bæjanna Sälen og Mora. Gangan var haldin í fyrsta sinn árið 1922 og mun þetta því vera í 93. skiptið sem hún er haldin. „Ég mæli algjörlega með þessu sporti. Þetta var í þriðja skipti sem ég tók þátt í göngunni og alltaf jafn gaman, mamma tók þátt í fyrsta skipti núna og stóð hún sig frábærlega. Í ár var ég í átta klukkustundir og fjórar mínútur með gönguna en það er ekki minn besti tími, aðstæður voru frekar erfiðar en það var samt frekar ánægjulegt að vinna Måns þar sem ég hélt ekki með honum í Eurovision, ég hélt með Ítölum svo ég var frekar ánægður með að vinna hann,“ segir Björn, sem því miður hitti ekki kappann þar sem hann varð á undan honum í mark.
Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Fleiri fréttir Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Sjá meira