Giroud missti næstum því af leiknum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 13:30 Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Franski framherjinn var tæpur á því að ná leiknum í gær sem fór fram á heimavelli Hull City. Ástæðan var sú að kona hans eignaðist þeirra annað barn um nóttina og Giroud talaði um það eftir leik að hann hefði ekki komið í leikinn hefði hún ekki verið búin að eiga. Olivier Giroud tileinkaði nýfæddum syni sínum mörkin en strákurinn fékk nafnið Evan. „Ég hefði alveg getað misst af leiknum. Ég er ánægður með að strákurinn kom í heiminn um nóttina," sagði Giroud í viðtali við heimasíðu Arsenal. Giroud skoraði mörkin sín á 41. og 71. mínútu. „Ég ferðaðist til Hull og vildi tileinka honum mörkin. Ég er því mjög ánægður með að hafa náð að skora," sagði Olivier Giroud sem hafði ekki skorað mark í ellefu leikjum í röð fyrir leikinn í gær. „Við skoruðum fjögur mörk og héldum hreinu. Það voru því góðir hlutir í gangi í sókn sem vörn," sagði Olivier Giroud en Arsenal tryggði sér með þessum sigri leik á móti Watford í átta liða úrslitunum sem verður strax um komandi helgi. „Það er alltaf erfitt fyrir framherja þegar hann skorar ekki mörk. Þú verður bara að reyna að halda sjálfstraustinu og leggja þig fram á æfingunum. Ég er mjög glaður með það að hafa komist á blað á ný," sagði Giroud. „Nú er bara Watford næst og ef við komust áfram þá bíður okkar Wembley," sagði Giroud en það má sjá fyrsta mark hans í spilaranum hér fyrir ofan en hin mörk Arsenal í myndbandinu hér fyrir neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2. febrúar 2016 21:30 Stærsti grannaslagurinn í 45 ár Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni. 5. mars 2016 07:00 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Franski framherjinn var tæpur á því að ná leiknum í gær sem fór fram á heimavelli Hull City. Ástæðan var sú að kona hans eignaðist þeirra annað barn um nóttina og Giroud talaði um það eftir leik að hann hefði ekki komið í leikinn hefði hún ekki verið búin að eiga. Olivier Giroud tileinkaði nýfæddum syni sínum mörkin en strákurinn fékk nafnið Evan. „Ég hefði alveg getað misst af leiknum. Ég er ánægður með að strákurinn kom í heiminn um nóttina," sagði Giroud í viðtali við heimasíðu Arsenal. Giroud skoraði mörkin sín á 41. og 71. mínútu. „Ég ferðaðist til Hull og vildi tileinka honum mörkin. Ég er því mjög ánægður með að hafa náð að skora," sagði Olivier Giroud sem hafði ekki skorað mark í ellefu leikjum í röð fyrir leikinn í gær. „Við skoruðum fjögur mörk og héldum hreinu. Það voru því góðir hlutir í gangi í sókn sem vörn," sagði Olivier Giroud en Arsenal tryggði sér með þessum sigri leik á móti Watford í átta liða úrslitunum sem verður strax um komandi helgi. „Það er alltaf erfitt fyrir framherja þegar hann skorar ekki mörk. Þú verður bara að reyna að halda sjálfstraustinu og leggja þig fram á æfingunum. Ég er mjög glaður með það að hafa komist á blað á ný," sagði Giroud. „Nú er bara Watford næst og ef við komust áfram þá bíður okkar Wembley," sagði Giroud en það má sjá fyrsta mark hans í spilaranum hér fyrir ofan en hin mörk Arsenal í myndbandinu hér fyrir neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2. febrúar 2016 21:30 Stærsti grannaslagurinn í 45 ár Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni. 5. mars 2016 07:00 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15 Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Arsenal mistókst að vinna í fjórða deildarleiknum í röð | Duttu niður í 4. sætið Arsenal nýtti ekki fjölda dauðafæra og þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2. febrúar 2016 21:30
Stærsti grannaslagurinn í 45 ár Tottenham tekur á móti Arsenal í Norður-Lundúnaslagnum. Hann hefur gríðarlega þýðingu fyrir titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en Arsenal, sem hefur fatast flugið, má ekki við því að tapa enn einu sinni. 5. mars 2016 07:00
Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8. mars 2016 21:15
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44