Gwyneth Paltrow bar vitni gegn manni sem hefur hrellt hana í 17 ár Birgir Olgeirsson skrifar 9. febrúar 2016 12:27 Gwyneth Paltrow. Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Gwyneth Paltrow bar vitni gegn manni sem er sakaður um hrella hana síðastliðin sautján ár. Paltrow sagði við réttarhöldin í Los Angeles í gær að hún hefði óttast um öryggi sitt eftir að hafa fengið fjölda bréfa frá manninum sem sagðist hafa það að markmiði að kvænast leikkonunni. Paltrow las upp úr bréfunum sem Dante Michael Soiu, 67 ára, sendi henni. Sagðist hún telja þessi skrif Soiu vera trúarleg, klámfengin og ógnandi. Hún sagði Soiu hafa sent henni um 70 bréf, matreiðslubók, fatnað og fleiri muni á þessu tímabili. Árið 2010 sendi Soiu henni bréf sem sagði: „Þú átt enga von. Núna verður þú að deyja. Þú verður að deyja svo Kristur hafi yfirburði.“ Vitnisburður Paltrow stóð yfir í um þrjár klukkustundir en hún sagðist hafa óttast um öryggi fjölskyldu sinnar. Verjandi Soiu sagði hann meinlausan og að Paltrow hefði mistúlkað bréf hans. Sagði verjandinn Soiu hafa viljað senda henni trúarlegan boðskap. Soiu neitar sök en þetta er í annað skiptið sem hann er ákærður fyrir að hrella Paltrow. Árið 2001 var hann sýknaður af ákæru um að hafa hrellt hana eftir að hafa verið metinn ósakhæfur. Hann var vistaður í rúm þrjú ár á geðheilbrigðisstofnun eftir þau réttarhöld. Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Gwyneth Paltrow bar vitni gegn manni sem er sakaður um hrella hana síðastliðin sautján ár. Paltrow sagði við réttarhöldin í Los Angeles í gær að hún hefði óttast um öryggi sitt eftir að hafa fengið fjölda bréfa frá manninum sem sagðist hafa það að markmiði að kvænast leikkonunni. Paltrow las upp úr bréfunum sem Dante Michael Soiu, 67 ára, sendi henni. Sagðist hún telja þessi skrif Soiu vera trúarleg, klámfengin og ógnandi. Hún sagði Soiu hafa sent henni um 70 bréf, matreiðslubók, fatnað og fleiri muni á þessu tímabili. Árið 2010 sendi Soiu henni bréf sem sagði: „Þú átt enga von. Núna verður þú að deyja. Þú verður að deyja svo Kristur hafi yfirburði.“ Vitnisburður Paltrow stóð yfir í um þrjár klukkustundir en hún sagðist hafa óttast um öryggi fjölskyldu sinnar. Verjandi Soiu sagði hann meinlausan og að Paltrow hefði mistúlkað bréf hans. Sagði verjandinn Soiu hafa viljað senda henni trúarlegan boðskap. Soiu neitar sök en þetta er í annað skiptið sem hann er ákærður fyrir að hrella Paltrow. Árið 2001 var hann sýknaður af ákæru um að hafa hrellt hana eftir að hafa verið metinn ósakhæfur. Hann var vistaður í rúm þrjú ár á geðheilbrigðisstofnun eftir þau réttarhöld.
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira