Sparnaðarráð og segir útilokað að um skemmdan kjúkling sé að ræða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2016 14:30 Fatan sem öll umræðan snýst um. Mynd/AF Kona á þrítugsaldri á Reykjanesi lýsir því hvernig maðurinn hennar fékk í magann eftir að hafa borðað hálfa fötu af kjúklingavængjum í mánuðinum. Þegar hann ætlaði að fá sér fleiri vængi rak hann augun í að miði með síðasta neysludegi hafði verið límdur yfir eldri miða með síðasta neysludegi. Konan deilir reynslu parsins í Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips og setur spurningamerki við svör sem þau hafi fengið hjá Holta eftir að þau sendu fyrirspurn til fyrirtækisins. Ragnar Hjörleifsson, sölu- og markaðsstjóri, hjá Holta segist í samtali við Vísi hafa heyrt af fyrirspurninni og viti um hvað málið snúist. „Þetta eru ákveðin mistök sem eru gerð hjá okkur,“ segir Ragnar.Merktu of margar fötur Þannig hafi of margar fötur verið merktar fyrir þá kjúklinga sem fóru í sölu í desember. Einhverjar hafi því ekki verið notaðar í þeirri sendingu. „Í einhverju sparnaðarráði leyfði starfsfólkið sér að líma nýjan miða ofan á. Við hörmum þetta.“ Fólk hefur velt fyrir sér hvort verið sé að endurnýta fötur sem hafa þegar verið seldar eða hreinlega merkja útrunninn kjúkling. Ragnar þvertekur fyrir það. „Starfsfólkið gerði þetta bara í góðri trú,“ segir Ragnar. Engum detti í hug að endurnýta umbúðir af kjúklingi sem þegar hafi verið seldur. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Kona á þrítugsaldri á Reykjanesi lýsir því hvernig maðurinn hennar fékk í magann eftir að hafa borðað hálfa fötu af kjúklingavængjum í mánuðinum. Þegar hann ætlaði að fá sér fleiri vængi rak hann augun í að miði með síðasta neysludegi hafði verið límdur yfir eldri miða með síðasta neysludegi. Konan deilir reynslu parsins í Facebook-hópnum fjölmenna Beauty Tips og setur spurningamerki við svör sem þau hafi fengið hjá Holta eftir að þau sendu fyrirspurn til fyrirtækisins. Ragnar Hjörleifsson, sölu- og markaðsstjóri, hjá Holta segist í samtali við Vísi hafa heyrt af fyrirspurninni og viti um hvað málið snúist. „Þetta eru ákveðin mistök sem eru gerð hjá okkur,“ segir Ragnar.Merktu of margar fötur Þannig hafi of margar fötur verið merktar fyrir þá kjúklinga sem fóru í sölu í desember. Einhverjar hafi því ekki verið notaðar í þeirri sendingu. „Í einhverju sparnaðarráði leyfði starfsfólkið sér að líma nýjan miða ofan á. Við hörmum þetta.“ Fólk hefur velt fyrir sér hvort verið sé að endurnýta fötur sem hafa þegar verið seldar eða hreinlega merkja útrunninn kjúkling. Ragnar þvertekur fyrir það. „Starfsfólkið gerði þetta bara í góðri trú,“ segir Ragnar. Engum detti í hug að endurnýta umbúðir af kjúklingi sem þegar hafi verið seldur.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira