Lukaku er besti framherji ensku deildarinnar að mati Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2016 18:00 Romelu Lukaku er efstur á palli hjá Guardian. Vísir/Getty Romelu Lukaku hefur verið frábær hjá Everton upp á síðkastið og hefur nú náð Jamie Vardy á listanum yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Lukaku er líka efstur á blaði hjá Guardian yfir besti framherja ensku deildarinnar til þessa á tímabilinu. Guardian nýtti sér tölfræði Opta til að reikna út og rökstyðja valið sitt. Romelu Lukaku og Jamie Vardy hafa báðir skorað fimmtán mörk í fyrstu nítján umferðum tímabilsins en Watford-maðurinn Odion Ighalo kemur aðeins einu marki á eftir. Everton keypti Romelu Lukaku á 28 milljónir punda frá Chelsea og sú fjárfesting er heldur betur að borga sig. Lukaku er með 15 mörk og 4 stoðsendingar en hann hefur alls búið til 27 færi fyrir liðsfélaga sína. Jamie Vardy tókst að skora í ellefu deildarleikjum í röð og setja með því nýtt met. Hann hefur aðeins kólnað niður að undanförnu og það bíða margir spenntir að sjá hvort Leicester City og Vardy haldi þetta út á nýju ári. Odion Ighalo var ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Watford undir lok síðasta tímabils þegar liðið var í b-deildinni en hann hefur byrjað frábærlega á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Samvinna hans og Troy Deeney á mestan þátt í því að Watford er í baráttunni um Evrópusætin. Tottenham-maðurinn Harry Kane er sá eini af þeim sem urðu í fimm efstu sætum markalistans í fyrra sem er meðal fimm efstu í þessari úttekt Guardian. Diego Costa var meðal efstu mann í fyrra en kemst ekki inn á topplistann nú. Það gerir hinsvegar Christian Benteke sem kom sterkur inn í lok árs og skoraði meðal annars tvö sigurmörk fyrir Liverpool-liðið. Sergio Agüero, markakóngur síðustu leiktíðar er nú í 9. sæti og lítt þekktir leikmenn eins og þeir Troy Deeney hjá Watford og Callum Wilson hjá Bournemouth eru fyrir ofan hann. Troy Deeney er í sjötta sætinu sem þýðir að Guardian metur það svo að nýliðar Watford eigi tvo af sex bestu framherjum ensku úrvalsdeildarinnar í dag.Tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar í fyrri hlutanum 2015-16:1) Romelu Lukaku (Everton) Mörk: 15 Mínútur milli marka: 111.6 Stoðsendingar: 4 Skotnýting: 29.4%2) Jamie Vardy (Leicester) Mörk: 15 Mínútur milli marka: 110.9 Stoðsendingar: 3 Skotnýting: 28.8%3) Odion Ighalo (Watford) Mörk: 14 Mínútur milli marka: 113.6 Stoðsendingar: 2 Skotnýting: 25.9%4) Harry Kane (Tottenham) Mörk: 11 Mínútur milli marka: 151.6 Stoðsendingar: 1 Skotnýting: 22%5) Olivier Giroud (Arsenal) Mörk: 10 Mínútur milli marka: 122.8 Stoðsendingar: 1 Skotnýting: 23.3%6) Troy Deeney (Watford) Mörk: 6 Stoðsendingar: 5 Mínútur milli marka: 283.6 Skotnýting: 21.4%7) Marko Arnautovic (Stoke) Mörk: 7 Stoðsendingar: 3 Mínútur milli marka: 209.4 Skotnýting: 23.3%8) Callum Wilson (Bournemouth) Mörk: 5 Stoðsendingar: 0 Mínútur milli marka: 108.6 Skotnýting: 62.5%9) Sergio Agüero (Manchester City) Mörk: 7 Stoðsendingar: 1 Mínútur milli marka: 115 Skotnýting: 21.9%10) Christian Benteke (Liverpool) Mörk: 6 Stoðsendingar: 1 Mínútur milli marka: 175 Skotnýting: 16.2% Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Romelu Lukaku hefur verið frábær hjá Everton upp á síðkastið og hefur nú náð Jamie Vardy á listanum yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Lukaku er líka efstur á blaði hjá Guardian yfir besti framherja ensku deildarinnar til þessa á tímabilinu. Guardian nýtti sér tölfræði Opta til að reikna út og rökstyðja valið sitt. Romelu Lukaku og Jamie Vardy hafa báðir skorað fimmtán mörk í fyrstu nítján umferðum tímabilsins en Watford-maðurinn Odion Ighalo kemur aðeins einu marki á eftir. Everton keypti Romelu Lukaku á 28 milljónir punda frá Chelsea og sú fjárfesting er heldur betur að borga sig. Lukaku er með 15 mörk og 4 stoðsendingar en hann hefur alls búið til 27 færi fyrir liðsfélaga sína. Jamie Vardy tókst að skora í ellefu deildarleikjum í röð og setja með því nýtt met. Hann hefur aðeins kólnað niður að undanförnu og það bíða margir spenntir að sjá hvort Leicester City og Vardy haldi þetta út á nýju ári. Odion Ighalo var ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Watford undir lok síðasta tímabils þegar liðið var í b-deildinni en hann hefur byrjað frábærlega á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Samvinna hans og Troy Deeney á mestan þátt í því að Watford er í baráttunni um Evrópusætin. Tottenham-maðurinn Harry Kane er sá eini af þeim sem urðu í fimm efstu sætum markalistans í fyrra sem er meðal fimm efstu í þessari úttekt Guardian. Diego Costa var meðal efstu mann í fyrra en kemst ekki inn á topplistann nú. Það gerir hinsvegar Christian Benteke sem kom sterkur inn í lok árs og skoraði meðal annars tvö sigurmörk fyrir Liverpool-liðið. Sergio Agüero, markakóngur síðustu leiktíðar er nú í 9. sæti og lítt þekktir leikmenn eins og þeir Troy Deeney hjá Watford og Callum Wilson hjá Bournemouth eru fyrir ofan hann. Troy Deeney er í sjötta sætinu sem þýðir að Guardian metur það svo að nýliðar Watford eigi tvo af sex bestu framherjum ensku úrvalsdeildarinnar í dag.Tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar í fyrri hlutanum 2015-16:1) Romelu Lukaku (Everton) Mörk: 15 Mínútur milli marka: 111.6 Stoðsendingar: 4 Skotnýting: 29.4%2) Jamie Vardy (Leicester) Mörk: 15 Mínútur milli marka: 110.9 Stoðsendingar: 3 Skotnýting: 28.8%3) Odion Ighalo (Watford) Mörk: 14 Mínútur milli marka: 113.6 Stoðsendingar: 2 Skotnýting: 25.9%4) Harry Kane (Tottenham) Mörk: 11 Mínútur milli marka: 151.6 Stoðsendingar: 1 Skotnýting: 22%5) Olivier Giroud (Arsenal) Mörk: 10 Mínútur milli marka: 122.8 Stoðsendingar: 1 Skotnýting: 23.3%6) Troy Deeney (Watford) Mörk: 6 Stoðsendingar: 5 Mínútur milli marka: 283.6 Skotnýting: 21.4%7) Marko Arnautovic (Stoke) Mörk: 7 Stoðsendingar: 3 Mínútur milli marka: 209.4 Skotnýting: 23.3%8) Callum Wilson (Bournemouth) Mörk: 5 Stoðsendingar: 0 Mínútur milli marka: 108.6 Skotnýting: 62.5%9) Sergio Agüero (Manchester City) Mörk: 7 Stoðsendingar: 1 Mínútur milli marka: 115 Skotnýting: 21.9%10) Christian Benteke (Liverpool) Mörk: 6 Stoðsendingar: 1 Mínútur milli marka: 175 Skotnýting: 16.2%
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira