Fyrsti leikur Björns Bergmann fyrir Úlfana í tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. janúar 2016 16:59 Björn Bergmann Sigurðarson. Vísir/Getty Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves unnu 1-0 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion var betra liðið í leiknum og fékk fullt af færum en allt kom fyrir ekki og Úlfarnir fögnuðu dýrmætum sigri á útivelli. Heppnin var svo sannarlega ekki með Brighton liðinu því eina mark leiksins var sjálfsmark. Þetta var langþráður leikur fyrir Björn Bergmann Sigurðarson sem var ekki búin að spila með Wolves í tvö ár. Inn í það blandast tími sem hann var í láni hjá bæði norska félaginu Molde og danska félaginu FC Kaupmannahöfn. Björn Bergmann kom inná sem varamaður á 67. mínútu leiksins en hann hefur verið í eigu Wolves síðan 2012 þótt að hann hafði spilað með liðinu síðan 21. desember 2013. Björn Bergmann átti fína spretti á þeim 23 mínútum sem hann spilaði sem lofar góðu fyrir framhaldið. Strákurinn hefur verið óheppinn með meiðsli en er vonandi að ná að sigla út þeim tíma á ferlinum. Sigurmark Úlfanna var sjálfsmark og það Connor Goldson sem var svo óheppinn að senda boltann í eigið mark á 32. mínútu leiksins. Wolves vann þarna sinn þriðja leik í röð en liðið hefur unnið alla leiki sína síðan að Björn Bergmann kom inn í hópinn. Björn var ónotaður varamaður í hinum tveimur leikjunum. Brighton & Hove Albion tapaði ekki í fyrstu tuttugu umferðum tímabilsins og var á toppnum þegar liðið tapaði fyrsta leiknum 19. desember síðastliðinn. Liðið hefur gefið mikið eftir upp á síðkastið og tapið í dag var það þriðja í síðustu fjórum leikjum. Brighton hefur aðeins náði í 3 stig samtals í síðustu sex leikjum. Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves unnu 1-0 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Brighton & Hove Albion var betra liðið í leiknum og fékk fullt af færum en allt kom fyrir ekki og Úlfarnir fögnuðu dýrmætum sigri á útivelli. Heppnin var svo sannarlega ekki með Brighton liðinu því eina mark leiksins var sjálfsmark. Þetta var langþráður leikur fyrir Björn Bergmann Sigurðarson sem var ekki búin að spila með Wolves í tvö ár. Inn í það blandast tími sem hann var í láni hjá bæði norska félaginu Molde og danska félaginu FC Kaupmannahöfn. Björn Bergmann kom inná sem varamaður á 67. mínútu leiksins en hann hefur verið í eigu Wolves síðan 2012 þótt að hann hafði spilað með liðinu síðan 21. desember 2013. Björn Bergmann átti fína spretti á þeim 23 mínútum sem hann spilaði sem lofar góðu fyrir framhaldið. Strákurinn hefur verið óheppinn með meiðsli en er vonandi að ná að sigla út þeim tíma á ferlinum. Sigurmark Úlfanna var sjálfsmark og það Connor Goldson sem var svo óheppinn að senda boltann í eigið mark á 32. mínútu leiksins. Wolves vann þarna sinn þriðja leik í röð en liðið hefur unnið alla leiki sína síðan að Björn Bergmann kom inn í hópinn. Björn var ónotaður varamaður í hinum tveimur leikjunum. Brighton & Hove Albion tapaði ekki í fyrstu tuttugu umferðum tímabilsins og var á toppnum þegar liðið tapaði fyrsta leiknum 19. desember síðastliðinn. Liðið hefur gefið mikið eftir upp á síðkastið og tapið í dag var það þriðja í síðustu fjórum leikjum. Brighton hefur aðeins náði í 3 stig samtals í síðustu sex leikjum.
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn