Tortímum okkur ekki sjálf fyrir sleikipinna Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. janúar 2016 06:00 Hef gaman af eldinum og er alltaf eitthvað að stússa í kringum hann, segir Tryggvi Hansen. Vísir/Vilhelm „Ég sakna þess að hafa ekki gert torfhús í sumar,“ segir Tryggvi Hansen sem frá því snemma í fyrrasumar hefur búið í tjaldi í skóglendi í Reykjavík. Veturinn hefur verið býsna harður á köflum, með kuldum og illviðrum. Tryggvi segir það hafa verið spennandi. „Maður veit aldrei hvernig staðan er þegar maður vaknar. Heimurinn er alltaf nýr þegar veðrið breytist,“ segir hann.Tryggvi er vel búinn í tjaldi sínu enda sækir kuldinn stundum grimmt að. Fréttablaðið/VilhelmUm þessar mundir er Tryggvi að reyna að ná tökum á gamalli Sólóeldavél sem hann fékk gefins og hægt er að hita með viði. „Það er bakaraofn í henni og ég stefni að því að reyna að baka í ofninum en hef ekki náð honum nándar nærri heitum,“ segir Tryggvi sem samhliða er að gera sér kofa þar sem hann getur haft meiri kyndingu en í tjaldinu.Stund milli stríða í skóginum. Fréttablaðð/VilhelmTryggvi segist ekkert endilega hafa ætlað að vera í búðunum í vetur og eftir á að hyggja hefði hann betur gert sér torfhús. „Þegar ég er stundum í mínus tíu gráðum hugsa ég að nú væri lúxus að vera ofan í jörðinni í fjórum gráðum eins og músin og ánamaðkurinn sem hafa það fínt,“ segir Tryggvi sem kveðst þó alls ekki vera að guggna á dvölinni í skóginum. „Nei, ég er í fangbrögðum við náttúruna. Náttúran vill að við glímum við hana – annars verðum við hryggleysingjar,“ svarar Tryggvi sem kveðst telja Íslendinga þurfa nýjan stjórnmálaflokk og ný trúarbrögð.Með týru í rökkrinu að bjástra við Sólóeldavélina. Fréttablaðið/Vilhelm„Trúarbrögðin heita náttúruunnandi og stjórnmálaaflið heitir náttúrustefna. Og ég auglýsi eftir fólki sem vill koma með mér í þetta. Mér finnst það geta bjargað Íslandi frá mörgum stórum vanda ef við færum meira þá leiðina,“ segir Tryggvi. „Við erum indíánar frekar en stórþjóð. Við eigum ekki að tortíma okkur sjálf fyrir glingur og sleikipinna.“ Tryggvi telur sig vera afkomanda og merkisbera náttúrufólks sem hann segir hafa búið hér tugþúsundum saman. Tengdar fréttir Er ekki jafn mikið ógeð og konan telur mig vera Tryggva Gunnari Hansen finnst brjálæðislegt að kona ein ætli að safna liði og leita hans 1. október 2015 07:00 Ísland í dag kíkir í heimsókn til Tryggva Gunnars Hansen Tryggvi Gunnar Hansen hefur búið í tjaldi í újaðri Reykjavíkur undanfarna mánuði. 30. september 2015 20:15 Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana. 29. september 2015 06:00 Ósátt kona í úthverfi safnar liði og leitar að Tryggva Gunnari Hansen „Ég mun fara þarna um og leita,“ segir kona sem býr í einu úthverfa höfuðborgarsvæðisins og telur ótækt að listamaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen hafi hreiðrað um sig til búsetu í skógarrjóðri. 30. september 2015 07:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
„Ég sakna þess að hafa ekki gert torfhús í sumar,“ segir Tryggvi Hansen sem frá því snemma í fyrrasumar hefur búið í tjaldi í skóglendi í Reykjavík. Veturinn hefur verið býsna harður á köflum, með kuldum og illviðrum. Tryggvi segir það hafa verið spennandi. „Maður veit aldrei hvernig staðan er þegar maður vaknar. Heimurinn er alltaf nýr þegar veðrið breytist,“ segir hann.Tryggvi er vel búinn í tjaldi sínu enda sækir kuldinn stundum grimmt að. Fréttablaðið/VilhelmUm þessar mundir er Tryggvi að reyna að ná tökum á gamalli Sólóeldavél sem hann fékk gefins og hægt er að hita með viði. „Það er bakaraofn í henni og ég stefni að því að reyna að baka í ofninum en hef ekki náð honum nándar nærri heitum,“ segir Tryggvi sem samhliða er að gera sér kofa þar sem hann getur haft meiri kyndingu en í tjaldinu.Stund milli stríða í skóginum. Fréttablaðð/VilhelmTryggvi segist ekkert endilega hafa ætlað að vera í búðunum í vetur og eftir á að hyggja hefði hann betur gert sér torfhús. „Þegar ég er stundum í mínus tíu gráðum hugsa ég að nú væri lúxus að vera ofan í jörðinni í fjórum gráðum eins og músin og ánamaðkurinn sem hafa það fínt,“ segir Tryggvi sem kveðst þó alls ekki vera að guggna á dvölinni í skóginum. „Nei, ég er í fangbrögðum við náttúruna. Náttúran vill að við glímum við hana – annars verðum við hryggleysingjar,“ svarar Tryggvi sem kveðst telja Íslendinga þurfa nýjan stjórnmálaflokk og ný trúarbrögð.Með týru í rökkrinu að bjástra við Sólóeldavélina. Fréttablaðið/Vilhelm„Trúarbrögðin heita náttúruunnandi og stjórnmálaaflið heitir náttúrustefna. Og ég auglýsi eftir fólki sem vill koma með mér í þetta. Mér finnst það geta bjargað Íslandi frá mörgum stórum vanda ef við færum meira þá leiðina,“ segir Tryggvi. „Við erum indíánar frekar en stórþjóð. Við eigum ekki að tortíma okkur sjálf fyrir glingur og sleikipinna.“ Tryggvi telur sig vera afkomanda og merkisbera náttúrufólks sem hann segir hafa búið hér tugþúsundum saman.
Tengdar fréttir Er ekki jafn mikið ógeð og konan telur mig vera Tryggva Gunnari Hansen finnst brjálæðislegt að kona ein ætli að safna liði og leita hans 1. október 2015 07:00 Ísland í dag kíkir í heimsókn til Tryggva Gunnars Hansen Tryggvi Gunnar Hansen hefur búið í tjaldi í újaðri Reykjavíkur undanfarna mánuði. 30. september 2015 20:15 Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana. 29. september 2015 06:00 Ósátt kona í úthverfi safnar liði og leitar að Tryggva Gunnari Hansen „Ég mun fara þarna um og leita,“ segir kona sem býr í einu úthverfa höfuðborgarsvæðisins og telur ótækt að listamaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen hafi hreiðrað um sig til búsetu í skógarrjóðri. 30. september 2015 07:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Sjá meira
Er ekki jafn mikið ógeð og konan telur mig vera Tryggva Gunnari Hansen finnst brjálæðislegt að kona ein ætli að safna liði og leita hans 1. október 2015 07:00
Ísland í dag kíkir í heimsókn til Tryggva Gunnars Hansen Tryggvi Gunnar Hansen hefur búið í tjaldi í újaðri Reykjavíkur undanfarna mánuði. 30. september 2015 20:15
Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana. 29. september 2015 06:00
Ósátt kona í úthverfi safnar liði og leitar að Tryggva Gunnari Hansen „Ég mun fara þarna um og leita,“ segir kona sem býr í einu úthverfa höfuðborgarsvæðisins og telur ótækt að listamaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen hafi hreiðrað um sig til búsetu í skógarrjóðri. 30. september 2015 07:00