Starfsmaður á ÓL í Ríó bað leikmanns strax eftir keppni Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 9. ágúst 2016 15:15 Isadora Cerullo sagði já. Vísir/Getty Keppni í sjö manna rugby kvenna lauk í gær með sigri Ástralíu en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum. Það var hins vegar ekki aðeins boðið upp á verðlaunaafhendingu í lokin heldur einnig bónorð. Marjorie Enya, starfsmaður við rugby keppnina, stökk fram eftir verðlaunaafhendinguna, tók hljóðnemann og bauð upp á tilfinningaríka ræðu sem endaði með að hún bað eins leikmannsins. Sú heppna heitir Isadora Cerullo og er leikmaður Brasilíu í sömu íþrótt. Brasilíska liðið endaði í 9. sæti í keppninni sem var betri árangur en búist var við. Isadora Cerullo sagði já og áhorfendurnir fögnuðu því vel þegar þær föðmuðust. „Um leið og ég vissi af því að hún hefði verið valin í liðið þá vissi ég líka að ég yrði að gera þetta sérstakt,“ sagði Marjorie Enya við BBC. „Ég vissi að rugby-fólk væri frábært og þau myndu öll fagna þessu,“ sagði Marjorie en hún var í engum vafa um að biðja Isadoru. „Hún er ástin í mínu lífi,“ sagði Marjorie. „Ólympíuleikarnir geta litið út eins og endapunktur fyrir suma en fyrir mig þýða þeir að ég er byrja nýtt líf með henni. Ég vildi líka sýna fólkinu að ástin vinnur alltaf,“ sagði Marjorie Enya. Parið býr í borginni Sao Paulo en Isadora Cerullo hefur einnig bandarískt vegabréf. Hún flutti til Brasilíu til að einbeita sér að því að komast í brasilíska Ólympíuliðið. Þar fann hún ástina og restin er hluti af Ólympíusögunni.Vísir/GettyVísir/Getty Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Sjá meira
Keppni í sjö manna rugby kvenna lauk í gær með sigri Ástralíu en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum. Það var hins vegar ekki aðeins boðið upp á verðlaunaafhendingu í lokin heldur einnig bónorð. Marjorie Enya, starfsmaður við rugby keppnina, stökk fram eftir verðlaunaafhendinguna, tók hljóðnemann og bauð upp á tilfinningaríka ræðu sem endaði með að hún bað eins leikmannsins. Sú heppna heitir Isadora Cerullo og er leikmaður Brasilíu í sömu íþrótt. Brasilíska liðið endaði í 9. sæti í keppninni sem var betri árangur en búist var við. Isadora Cerullo sagði já og áhorfendurnir fögnuðu því vel þegar þær föðmuðust. „Um leið og ég vissi af því að hún hefði verið valin í liðið þá vissi ég líka að ég yrði að gera þetta sérstakt,“ sagði Marjorie Enya við BBC. „Ég vissi að rugby-fólk væri frábært og þau myndu öll fagna þessu,“ sagði Marjorie en hún var í engum vafa um að biðja Isadoru. „Hún er ástin í mínu lífi,“ sagði Marjorie. „Ólympíuleikarnir geta litið út eins og endapunktur fyrir suma en fyrir mig þýða þeir að ég er byrja nýtt líf með henni. Ég vildi líka sýna fólkinu að ástin vinnur alltaf,“ sagði Marjorie Enya. Parið býr í borginni Sao Paulo en Isadora Cerullo hefur einnig bandarískt vegabréf. Hún flutti til Brasilíu til að einbeita sér að því að komast í brasilíska Ólympíuliðið. Þar fann hún ástina og restin er hluti af Ólympíusögunni.Vísir/GettyVísir/Getty
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti