Sveinbjörg stendur á milli stanganna hjá FC Crazy Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 16. september 2016 07:00 Bergþór og FC Sækó á æfingu. vísir/Anton Brink Á morgun mun fótboltaliðið FC Sækó etja kappi við lið borgarstjórnar, sem hefur fengið nafnið FC Crazy. FC Sækó er skipað notendum og starfsmönnum geð- og velferðarkerfisins og er um að ræða fjáröflunarleik þar sem liðið safnar fyrir utanlandsferð. Bergþór Grétar Böðvarsson, þjálfari Sækó-liða, segir sigurinn þegar vera í höfn. „Við semjum reglurnar, það er bara svoleiðis. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur þannig ekki endilega leikinn,“ segir hann og treystir á að Gummi Ben, sem lýsir leiknum, líti sömu augum á málið.Sveinbjörg Birna SveinbjörnsdóttirDagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarsviðs, munu verða í broddi fylkingar Crazy-liðsins. „Ég er ofsalega léleg í fótbolta,“ segir Ilmur en hún veit ekki enn hvaða stöðu hún mun spila. Fleiri borgarfulltrúar og starfsmenn sviðsins verða í liðinu. „Sveinbjörg verður til dæmis í marki og Sóley verður í klappliðinu. Hún treystir sér ekki í boltann. Annars er Stefán Eiríksson liðstjórinn,“ segir Ilmur en hann er sviðsstjóri velferðarsviðs. Stefán vill aftur á móti lítið gefa upp þegar hann er spurður um leynivopnið. „Ilmur er minn Figo. Leynivopnið er algjört leyni en gæti verið frá Vestmannaeyjum,“ segir hann dularfullur á svip. Sveinbjörg Birna er til í slaginn enda vanur markmaður úr handboltanum. „Svo er ég reglulega í marki fyrir son minn í fimmta flokki. Þetta verður bara gaman,“ segir hún. Leikurinn verður á gervigrasinu í Laugardalnum klukkan ellefu á morgun. Allir eru velkomnir, tekið er á móti frjálsum framlögum og hægt verður að kaupa sig inn í fótboltaliðin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Á morgun mun fótboltaliðið FC Sækó etja kappi við lið borgarstjórnar, sem hefur fengið nafnið FC Crazy. FC Sækó er skipað notendum og starfsmönnum geð- og velferðarkerfisins og er um að ræða fjáröflunarleik þar sem liðið safnar fyrir utanlandsferð. Bergþór Grétar Böðvarsson, þjálfari Sækó-liða, segir sigurinn þegar vera í höfn. „Við semjum reglurnar, það er bara svoleiðis. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur þannig ekki endilega leikinn,“ segir hann og treystir á að Gummi Ben, sem lýsir leiknum, líti sömu augum á málið.Sveinbjörg Birna SveinbjörnsdóttirDagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ilmur Kristjánsdóttir, formaður velferðarsviðs, munu verða í broddi fylkingar Crazy-liðsins. „Ég er ofsalega léleg í fótbolta,“ segir Ilmur en hún veit ekki enn hvaða stöðu hún mun spila. Fleiri borgarfulltrúar og starfsmenn sviðsins verða í liðinu. „Sveinbjörg verður til dæmis í marki og Sóley verður í klappliðinu. Hún treystir sér ekki í boltann. Annars er Stefán Eiríksson liðstjórinn,“ segir Ilmur en hann er sviðsstjóri velferðarsviðs. Stefán vill aftur á móti lítið gefa upp þegar hann er spurður um leynivopnið. „Ilmur er minn Figo. Leynivopnið er algjört leyni en gæti verið frá Vestmannaeyjum,“ segir hann dularfullur á svip. Sveinbjörg Birna er til í slaginn enda vanur markmaður úr handboltanum. „Svo er ég reglulega í marki fyrir son minn í fimmta flokki. Þetta verður bara gaman,“ segir hún. Leikurinn verður á gervigrasinu í Laugardalnum klukkan ellefu á morgun. Allir eru velkomnir, tekið er á móti frjálsum framlögum og hægt verður að kaupa sig inn í fótboltaliðin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira