Forsetinn fagnaði sigri stelpnanna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. september 2016 22:45 Guðni Th. Jóhannesson tekur í höndina á Margréti Láru Viðarsdóttur, fyrirliða Íslands. vísir/anton brink Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fagnaði ákaft í leik Íslands og Slóveníu á Laugardalsvellinum í kvöld. Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu vann stórsigur á Slóvenum, eða 4-0, en fyrr í dag varð það ljóst að Ísland væri öruggt með sæti sitt á EM í Hollandi. Með sigrinum er liðið komið í úrslit þriðja skiptið í röð og hefur því enn og aftur sýnt það og sannað að íslenska liðið er eitt það besta í álfunni. Anton Brink ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á Laugardalsvellinum í kvöld og náði meðfylgjandi mynd af Guðna Th. þakka íslenska liðinu fyrir. Fagnaðarlæti Guðna voru reyndar svo mikil að þau vöktu athygli nærstaddra sem og þeirra sem fylgdust með leiknum í sjónvarpi, líkt og sjá má á meðfylgjandi tístum. Guðni forseti að fagna og dansa með kvennalandsliðinu er eitt það krúttlegasta sem ég hef séð í íslensku sjónvarpi— Hugrún Aðalsteinsd. (@hugrunadal) September 16, 2016 Guðni Th í fagnaðarlátunum: "Á ég að taka þetta all in....eða á ég kannski bara að fara?? Nei ok, verð bara vel vandræðalegur" #fotbolti— Magnús Örn Helgason (@Magnus0rn) September 16, 2016 Æ Guðni, krúttaðu ekki yfir þig— lára kettler (@laratheodora) September 16, 2016 Guðni Th er dúlla— Arnaraugað (@gunnnnar) September 16, 2016 Stelpurnar okkar fara til Hollands og það leynir sér ekki að Guðni ætlar líka! A photo posted by Fótbolti.net (@fotboltinet) on Sep 16, 2016 at 2:25pm PDT Tengdar fréttir Guðbjörg: Lofum að koma í rosalegu standi á EM Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki fengið á sig mark alla undankeppnina fyrir EM í Hollandi. 16. september 2016 21:25 Margrét Lára: Sé ekki eftir að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni Margrét Lára VIðarsdóttir, fyrirliði Íslands, sér ekki eftir því að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni og snúið til baka í íslenska landsliðið í fótbolta. Hún er fyrirliði liðsins sem tryggði sér sæti á EM í Hollandi næsta sumar í dag. 16. september 2016 21:05 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 4-0 | Alvöru EM-veisla í Dalnum Ísland hélt upp á EM-sætið sitt með öruggum sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld. 16. september 2016 20:30 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fagnaði ákaft í leik Íslands og Slóveníu á Laugardalsvellinum í kvöld. Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu vann stórsigur á Slóvenum, eða 4-0, en fyrr í dag varð það ljóst að Ísland væri öruggt með sæti sitt á EM í Hollandi. Með sigrinum er liðið komið í úrslit þriðja skiptið í röð og hefur því enn og aftur sýnt það og sannað að íslenska liðið er eitt það besta í álfunni. Anton Brink ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á Laugardalsvellinum í kvöld og náði meðfylgjandi mynd af Guðna Th. þakka íslenska liðinu fyrir. Fagnaðarlæti Guðna voru reyndar svo mikil að þau vöktu athygli nærstaddra sem og þeirra sem fylgdust með leiknum í sjónvarpi, líkt og sjá má á meðfylgjandi tístum. Guðni forseti að fagna og dansa með kvennalandsliðinu er eitt það krúttlegasta sem ég hef séð í íslensku sjónvarpi— Hugrún Aðalsteinsd. (@hugrunadal) September 16, 2016 Guðni Th í fagnaðarlátunum: "Á ég að taka þetta all in....eða á ég kannski bara að fara?? Nei ok, verð bara vel vandræðalegur" #fotbolti— Magnús Örn Helgason (@Magnus0rn) September 16, 2016 Æ Guðni, krúttaðu ekki yfir þig— lára kettler (@laratheodora) September 16, 2016 Guðni Th er dúlla— Arnaraugað (@gunnnnar) September 16, 2016 Stelpurnar okkar fara til Hollands og það leynir sér ekki að Guðni ætlar líka! A photo posted by Fótbolti.net (@fotboltinet) on Sep 16, 2016 at 2:25pm PDT
Tengdar fréttir Guðbjörg: Lofum að koma í rosalegu standi á EM Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki fengið á sig mark alla undankeppnina fyrir EM í Hollandi. 16. september 2016 21:25 Margrét Lára: Sé ekki eftir að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni Margrét Lára VIðarsdóttir, fyrirliði Íslands, sér ekki eftir því að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni og snúið til baka í íslenska landsliðið í fótbolta. Hún er fyrirliði liðsins sem tryggði sér sæti á EM í Hollandi næsta sumar í dag. 16. september 2016 21:05 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 4-0 | Alvöru EM-veisla í Dalnum Ísland hélt upp á EM-sætið sitt með öruggum sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld. 16. september 2016 20:30 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Guðbjörg: Lofum að koma í rosalegu standi á EM Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki fengið á sig mark alla undankeppnina fyrir EM í Hollandi. 16. september 2016 21:25
Margrét Lára: Sé ekki eftir að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni Margrét Lára VIðarsdóttir, fyrirliði Íslands, sér ekki eftir því að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni og snúið til baka í íslenska landsliðið í fótbolta. Hún er fyrirliði liðsins sem tryggði sér sæti á EM í Hollandi næsta sumar í dag. 16. september 2016 21:05
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 4-0 | Alvöru EM-veisla í Dalnum Ísland hélt upp á EM-sætið sitt með öruggum sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld. 16. september 2016 20:30