Innlent

Hættir sem formaður Samtakana '78

Birgir Örn Steinarsson skrifar
Hilmar
Hilmar Vísir/Vilhelm
Hilmar Hildar Magnússon tilkynnti um það á Facebook síðu sinni í dag að hann ætlaði að draga sig í hlé frá trúnaðarstörfum í Samtökunum ´78 um ótiltekinn tíma en hann hefur gegn starfi formanns um skeið.

Hann segir ástæðuna vera vegna heilsu sinnar og persónulegra haga en hann vildi ekkert tjá sig frekar við fjölmiðla vegna málsins.

Töluverð óánægja hefur verið innan samtakana vegna innleiðslu BDSM-fólks sem var samþykkt í tveimur atkvæðagreiðslum en sú fyrri var ógild vegna formgalla.

Hér má lesa yfirlýsingu Hilmars í heild sinni;
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.