Dominiqua fékk líka að fara með til Ríó | Íslenski hópurinn kominn alla leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2016 16:51 Irina Sazonova, Vladimir Antonov, Hlín Bjarnadóttir og Dominiqua Alma Balnyi. Mynd/Fimleikasamband Íslands Íslenski fimleikahópurinn er kominn út til Ríó í Brasilíu þar sem keppt verður um helgina um síðustu sætin á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Í íslenska hópnum eru Irina Sazonova keppandi Íslands á mótinu, Dominiqua Alma Balnyi sem er varamaður, Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Ferðalagið, sem hófst í gær, tók um það bil sólarhring með viðkomu í París. Fimleikasambandið segir frá því á heimasíðu sinni að hópurinn er nú lentur í Ríó, þar sem er nálægt 30°c hiti og allir eru jafnframt búnir að koma sér fyrir á hótelinu. Allir þurfa að jafna sig enda er langt ferðalag að baki auk þess að það er mikill hitamunur og þá er þriggja tíma tímamismunur á Íslandi og Ríó. Þrátt fyrir langt ferðalag, er ekki slegið slöku við en Irina fer á sínu fyrstu æfingu í Ríó í dag enda mikilvægt að venjast strax nýjum aðstæðum. Irina mun svo keppa sunnudaginn 17. apríl og hefst keppnin kl. 20:00 á brasilískum tíma eða klukkan 23:00 á íslenskum tíma. Irina mun þar reyna að verða fyrsta íslenska fimleikakonan til að vinna sér þátttökurétt á Ólympíuleikum. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika Bæði Irina og Jón Sigurður tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með nokkrum yfirburðum en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. 2. apríl 2016 17:00 Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn. 4. apríl 2016 06:00 Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. 2. apríl 2016 07:00 Irina og Jón Sigurður urðu bæði þrefaldir Íslandsmeistarar um helgina Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson bættu í dag við tveimur Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum við Íslandsmeistaratitla sína í fjölþraut í gær. Íslandsmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í Laugabóli í dag. 3. apríl 2016 17:37 Ármenningar bikarmeistarar í karla og kvennaflokki Bikarmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í dag eftir æsispennandi keppni í bæði kvenna- og karla keppninni. 12. mars 2016 17:54 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Íslenski fimleikahópurinn er kominn út til Ríó í Brasilíu þar sem keppt verður um helgina um síðustu sætin á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Í íslenska hópnum eru Irina Sazonova keppandi Íslands á mótinu, Dominiqua Alma Balnyi sem er varamaður, Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Ferðalagið, sem hófst í gær, tók um það bil sólarhring með viðkomu í París. Fimleikasambandið segir frá því á heimasíðu sinni að hópurinn er nú lentur í Ríó, þar sem er nálægt 30°c hiti og allir eru jafnframt búnir að koma sér fyrir á hótelinu. Allir þurfa að jafna sig enda er langt ferðalag að baki auk þess að það er mikill hitamunur og þá er þriggja tíma tímamismunur á Íslandi og Ríó. Þrátt fyrir langt ferðalag, er ekki slegið slöku við en Irina fer á sínu fyrstu æfingu í Ríó í dag enda mikilvægt að venjast strax nýjum aðstæðum. Irina mun svo keppa sunnudaginn 17. apríl og hefst keppnin kl. 20:00 á brasilískum tíma eða klukkan 23:00 á íslenskum tíma. Irina mun þar reyna að verða fyrsta íslenska fimleikakonan til að vinna sér þátttökurétt á Ólympíuleikum.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika Bæði Irina og Jón Sigurður tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með nokkrum yfirburðum en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. 2. apríl 2016 17:00 Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn. 4. apríl 2016 06:00 Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. 2. apríl 2016 07:00 Irina og Jón Sigurður urðu bæði þrefaldir Íslandsmeistarar um helgina Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson bættu í dag við tveimur Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum við Íslandsmeistaratitla sína í fjölþraut í gær. Íslandsmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í Laugabóli í dag. 3. apríl 2016 17:37 Ármenningar bikarmeistarar í karla og kvennaflokki Bikarmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í dag eftir æsispennandi keppni í bæði kvenna- og karla keppninni. 12. mars 2016 17:54 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Börnin mikilvægari en NFL Bjóða upp á Frank Booker-árskort Semenya hættir baráttu sinni Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika Bæði Irina og Jón Sigurður tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með nokkrum yfirburðum en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. 2. apríl 2016 17:00
Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn. 4. apríl 2016 06:00
Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. 2. apríl 2016 07:00
Irina og Jón Sigurður urðu bæði þrefaldir Íslandsmeistarar um helgina Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson bættu í dag við tveimur Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum við Íslandsmeistaratitla sína í fjölþraut í gær. Íslandsmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í Laugabóli í dag. 3. apríl 2016 17:37
Ármenningar bikarmeistarar í karla og kvennaflokki Bikarmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í dag eftir æsispennandi keppni í bæði kvenna- og karla keppninni. 12. mars 2016 17:54