Mata: Við fáum fáránlega mikið borgað og ég tæki glaður á mig launalækkun Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. apríl 2016 08:15 Juan Mata veit að hann lifir ekki eðlilegu lífi. vísir/getty Juan Mata, miðjumaður Manchester United, segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun ef stuðlað yrði að því að fótboltinn yrði ekki jafn mikil viðskipti og hann er orðinn í dag. Spænski landsliðsmaðurinn sat fyrir svörum í spænska fréttaþættinum Salvados þar sem hann sagðist finna til með stuðningsmönnum vegna gráðugra eigenda fótboltafélaga út um allan heim. „Ég skil alveg hvað stuðningsmennirnir eru að vitna til. Þegar kemur að viðskiptahlið fótboltans virðast eigendur liðanna skipta meira máli en stuðningsmennirnir,“ segir Mata. „Þetta er ekki eins og í gamla daga þegar fjölmiðlarnir voru ekki svona stór hluti af leiknum og ekki jafn margir aðilar komu að liðunum. Ég hef ekki gaman að viðskiptahlið fótboltans. Ég elska leikinn. Ég elska að æfa og keppa.“ „Ég myndi glaður taka á mig launalækkun ef það myndi þýða að fótboltinn yrði ekki jafnmikil viðskipti. Við fáum vel borgað og stundum finnst manni ekki mikill munur á tölunni x og x sinnum þrír,“ segir Mata. Spánverjinn viðurkennir að hann og fleiri kollegar hans fái greiddar ævintýralegar upphæðir fyrir að spila fótbolta. Átján ára gamall fékk hann tólf milljónir króna á ári fyrir að spila með varaliði Real Madrid. „Umbunin í fótboltanum er mikil á þessu stigi. Það er eins og við búum í vernduðu umhverfi miðað við restina af þjóðfélaginu. Við fáum fáránlega mikið borgað. Það er í raun óskiljanlegt,“ segir Mata sem er talinn fá 140.000 pund í vikulaun í dag eða 25 milljónir króna. „Miðað við fótboltaheiminn í dag er ég að fá eðlileg laun en miðað við hin 99,9 prósentin af Spánverjum og restina af heiminum fæ ég fáránlega mikið borgað.“ „Ég bý í kúlu. Vinir mínir eru þeir sem lifa raunverulega lífinu. Þeir þurftu að leita sér að vinnu, fara á atvinnuleysisbætur og jafnvel flytja frá Spáni. Það er eðlilegt líf í dag. Mitt líf sem fótboltamaður er ekki eðlilegt,“ segir Juan Mata. Enski boltinn Tengdar fréttir Martial skaut United í úrslitaleikinn | Sjáðu mörkin Anthony Martial tryggði Manchester United sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Everton í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í dag. 23. apríl 2016 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Juan Mata, miðjumaður Manchester United, segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun ef stuðlað yrði að því að fótboltinn yrði ekki jafn mikil viðskipti og hann er orðinn í dag. Spænski landsliðsmaðurinn sat fyrir svörum í spænska fréttaþættinum Salvados þar sem hann sagðist finna til með stuðningsmönnum vegna gráðugra eigenda fótboltafélaga út um allan heim. „Ég skil alveg hvað stuðningsmennirnir eru að vitna til. Þegar kemur að viðskiptahlið fótboltans virðast eigendur liðanna skipta meira máli en stuðningsmennirnir,“ segir Mata. „Þetta er ekki eins og í gamla daga þegar fjölmiðlarnir voru ekki svona stór hluti af leiknum og ekki jafn margir aðilar komu að liðunum. Ég hef ekki gaman að viðskiptahlið fótboltans. Ég elska leikinn. Ég elska að æfa og keppa.“ „Ég myndi glaður taka á mig launalækkun ef það myndi þýða að fótboltinn yrði ekki jafnmikil viðskipti. Við fáum vel borgað og stundum finnst manni ekki mikill munur á tölunni x og x sinnum þrír,“ segir Mata. Spánverjinn viðurkennir að hann og fleiri kollegar hans fái greiddar ævintýralegar upphæðir fyrir að spila fótbolta. Átján ára gamall fékk hann tólf milljónir króna á ári fyrir að spila með varaliði Real Madrid. „Umbunin í fótboltanum er mikil á þessu stigi. Það er eins og við búum í vernduðu umhverfi miðað við restina af þjóðfélaginu. Við fáum fáránlega mikið borgað. Það er í raun óskiljanlegt,“ segir Mata sem er talinn fá 140.000 pund í vikulaun í dag eða 25 milljónir króna. „Miðað við fótboltaheiminn í dag er ég að fá eðlileg laun en miðað við hin 99,9 prósentin af Spánverjum og restina af heiminum fæ ég fáránlega mikið borgað.“ „Ég bý í kúlu. Vinir mínir eru þeir sem lifa raunverulega lífinu. Þeir þurftu að leita sér að vinnu, fara á atvinnuleysisbætur og jafnvel flytja frá Spáni. Það er eðlilegt líf í dag. Mitt líf sem fótboltamaður er ekki eðlilegt,“ segir Juan Mata.
Enski boltinn Tengdar fréttir Martial skaut United í úrslitaleikinn | Sjáðu mörkin Anthony Martial tryggði Manchester United sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Everton í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í dag. 23. apríl 2016 18:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Martial skaut United í úrslitaleikinn | Sjáðu mörkin Anthony Martial tryggði Manchester United sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Everton í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í dag. 23. apríl 2016 18:15