Samkomulagi náð vegna slökkviliðsstjóra sem sagt var upp eftir 22 ára starf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2016 14:44 Kristján Einarsson starfaði hjá slökkviliðinu í 22 ár. Mynd/HSU/MHH Héraðsnefnd Árnesinga, stjórn Brunavarna Árnessýslu (BÁ) og Kristján Einarsson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri, hafa náð samkomulagi um starfslok Kristjáns og mun nýr slökkviliðsstjóri taka við. Í tilkynningu frá BÁ eru Kristjáni þökkuð vel unnin störf fyrir BÁ þar sem hann gegndi stöðu slökkviliðsstjóra frá árinu 1994. Jafnframt er Kristjáni þakkað fyrir óeigingjarnt framlag hans við eldvarnir og brunamál í Árnessýslu og ekki síst hans þátt í því verkefni að sameina slökkviliðin í þeim átta sveitarfélögum sem nú standa að Brunavörnum Árnessýslu í eitt lið. Líkt og Vísir greindi frá í október var Kristjáni sagt upp störfum vegna þess að fagráð brunavarna taldi hann hafa hækkað laun sín og aðstoðarslökkviliðsstjóra án þess að hafa til þess heimild.Sjá einnig: Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunarPétur Pétursson hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri í stað Kristjáns.Uppsögnin var að sögn Kristjáns fyrirvaralaus en hann hafði starfað hjá slökkviliðinu í 22 ár og alla tíð verið á bakvöktum án þess að þiggja fyrir þær greiðslur. Kristján sagðist hafa fengið grænt ljós á frá fyrrverandi formanni stjórnar BÁ, Eyþóri Arnalds, um að hann og aðstöðvarslökkviliðsstjóri fengu greiddar 250 krónur á mánuði sem bakvaktagreiðslur. Eyþór þvertók fyrir að nokkur slík heimild hafi verið gefin.Sjá einnig: Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur80 slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu skrifuðu undir áskorun til stjórnar Brunavarna Árnessýslu og Héraðsnefndar Árnessýslu þar sem skorað var á að umburðarlyndi verði sýnt í málinu. Nokkru síðar héldu Kristján og fagráð Brunavarna Árnessýslu sáttafundi sem samkvæmt heimildum Vísir voru vel heppnaðir. Héraðsnefnd Árnesinga, stjórn Brunavarna Árnessýslu og Kristján hafa nú náð samningum um starfslok Kristjáns og mun Pétur Pétursson taka við sem slökkviliðsstjóri en hann var ráðinn úr hópi sjö umsækjenda. Hann starfaði áður sem aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu. Tengdar fréttir Slökkviliðsmenn vilja að stjórnin sýni Kristjáni umburðarlyndi og semji við hann Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins. 13. nóvember 2015 13:04 Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30 Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur Eyþór Arnalds hætti í stjórn Brunavarna Árnessýslu einu og hálfu ári áður en bakvaktagreiðslurnar hófust. 15. október 2015 14:48 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Héraðsnefnd Árnesinga, stjórn Brunavarna Árnessýslu (BÁ) og Kristján Einarsson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri, hafa náð samkomulagi um starfslok Kristjáns og mun nýr slökkviliðsstjóri taka við. Í tilkynningu frá BÁ eru Kristjáni þökkuð vel unnin störf fyrir BÁ þar sem hann gegndi stöðu slökkviliðsstjóra frá árinu 1994. Jafnframt er Kristjáni þakkað fyrir óeigingjarnt framlag hans við eldvarnir og brunamál í Árnessýslu og ekki síst hans þátt í því verkefni að sameina slökkviliðin í þeim átta sveitarfélögum sem nú standa að Brunavörnum Árnessýslu í eitt lið. Líkt og Vísir greindi frá í október var Kristjáni sagt upp störfum vegna þess að fagráð brunavarna taldi hann hafa hækkað laun sín og aðstoðarslökkviliðsstjóra án þess að hafa til þess heimild.Sjá einnig: Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunarPétur Pétursson hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri í stað Kristjáns.Uppsögnin var að sögn Kristjáns fyrirvaralaus en hann hafði starfað hjá slökkviliðinu í 22 ár og alla tíð verið á bakvöktum án þess að þiggja fyrir þær greiðslur. Kristján sagðist hafa fengið grænt ljós á frá fyrrverandi formanni stjórnar BÁ, Eyþóri Arnalds, um að hann og aðstöðvarslökkviliðsstjóri fengu greiddar 250 krónur á mánuði sem bakvaktagreiðslur. Eyþór þvertók fyrir að nokkur slík heimild hafi verið gefin.Sjá einnig: Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur80 slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu skrifuðu undir áskorun til stjórnar Brunavarna Árnessýslu og Héraðsnefndar Árnessýslu þar sem skorað var á að umburðarlyndi verði sýnt í málinu. Nokkru síðar héldu Kristján og fagráð Brunavarna Árnessýslu sáttafundi sem samkvæmt heimildum Vísir voru vel heppnaðir. Héraðsnefnd Árnesinga, stjórn Brunavarna Árnessýslu og Kristján hafa nú náð samningum um starfslok Kristjáns og mun Pétur Pétursson taka við sem slökkviliðsstjóri en hann var ráðinn úr hópi sjö umsækjenda. Hann starfaði áður sem aðstoðarslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu.
Tengdar fréttir Slökkviliðsmenn vilja að stjórnin sýni Kristjáni umburðarlyndi og semji við hann Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins. 13. nóvember 2015 13:04 Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30 Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur Eyþór Arnalds hætti í stjórn Brunavarna Árnessýslu einu og hálfu ári áður en bakvaktagreiðslurnar hófust. 15. október 2015 14:48 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Slökkviliðsmenn vilja að stjórnin sýni Kristjáni umburðarlyndi og semji við hann Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins. 13. nóvember 2015 13:04
Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28
Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30
Segist aldrei hafa gefið grænt ljós á 250 þúsund króna bakvaktagreiðslur Eyþór Arnalds hætti í stjórn Brunavarna Árnessýslu einu og hálfu ári áður en bakvaktagreiðslurnar hófust. 15. október 2015 14:48