Slökkviliðsmenn vilja að stjórnin sýni Kristjáni umburðarlyndi og semji við hann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2015 13:04 Kristján Einarsson hefur starfað hjá slökkviliðinu undanfarin 22 ár. Mynd/HSU/MHH Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins.Eins og Vísir hefur fjallað um var slökkviliðsstjóranum Kristjáni Einarssyni sagt upp störfum um miðjan október en ástæðan var bakgreiðslur til Kristjáns og aðstoðarslökkviliðsstjóra sem stjórnin taldi ekki hafa verið veitt heimild fyrir. Brúnaþungir slökkviliðsmenn á Selfossi í morgun.Vísir/Magnús Hlynur 80 slökkviliðsmenn hjá BÁ hafa skrifað undir áskorun til stjórnar Brunavarna Árnessýslu og Héraðsnefndar Árnessýslu þar sem skorað er á að umburðarlyndi verði sýnt í málinu. Vilja þeir að samið verði við báða slökkviliðsstjórana um „viðunnandi málalyktir varðandi þeirra mál hjá BÁ“. Er það skoðun þeirra að núverandi slökkviliðsstórar hafi með elju og vinnusemi á liðnum árum skapað eitt öflugasta og samheldnasta slökkvilið landsins svo eftir sé tekið. Hverfi þeir frá störfum muni það raska starfsemi slökkviliðsins til langs tíma með ófyrirséðum afleiðingum og kostnaði.Uppfært klukkan 13:50 Í fyrri útgáfu stóð a 52 slökkviliðsmenn hefðu skrifað undir. Hið rétta er að 80 skrifuðu undir áskorunina. Tengdar fréttir Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins.Eins og Vísir hefur fjallað um var slökkviliðsstjóranum Kristjáni Einarssyni sagt upp störfum um miðjan október en ástæðan var bakgreiðslur til Kristjáns og aðstoðarslökkviliðsstjóra sem stjórnin taldi ekki hafa verið veitt heimild fyrir. Brúnaþungir slökkviliðsmenn á Selfossi í morgun.Vísir/Magnús Hlynur 80 slökkviliðsmenn hjá BÁ hafa skrifað undir áskorun til stjórnar Brunavarna Árnessýslu og Héraðsnefndar Árnessýslu þar sem skorað er á að umburðarlyndi verði sýnt í málinu. Vilja þeir að samið verði við báða slökkviliðsstjórana um „viðunnandi málalyktir varðandi þeirra mál hjá BÁ“. Er það skoðun þeirra að núverandi slökkviliðsstórar hafi með elju og vinnusemi á liðnum árum skapað eitt öflugasta og samheldnasta slökkvilið landsins svo eftir sé tekið. Hverfi þeir frá störfum muni það raska starfsemi slökkviliðsins til langs tíma með ófyrirséðum afleiðingum og kostnaði.Uppfært klukkan 13:50 Í fyrri útgáfu stóð a 52 slökkviliðsmenn hefðu skrifað undir. Hið rétta er að 80 skrifuðu undir áskorunina.
Tengdar fréttir Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28
Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30