Sjáðu mannhafið á Arnarhóli „víkingaklappa“ með landsliðinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júlí 2016 20:41 Það var ekki auður blettur á Arnarhóli. mynd/rúv íþróttir Þúsundir, og eflaust var fjöldinn hátt í tuttuguþúsund manns, voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. Liðið heyrði á opinni tveggja hæða rútu um miðbæinn áður en staðnæmst var á Arnarhóli. Þar var hver og einn einasti leikmaður hylltur auk þess að landsliðsþjálfararnir, forsætisráðherra og formaður KSÍ héldu þar tölu. Að endingu gerði fólk það sem það hefur orðið heimsfrægt fyrir á síðustu dögum og vikum, hlaðið var í klappið góða sem við fengum lánað frá Motherwell. Hver einasta sála á Arnarhóli lét í sér heyra. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Arnarholl, Reykjavik, Iceland. 4th July 2016. Ég er kominn heim. #ISL pic.twitter.com/rC2j7UrrNP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Forsætisráðherra: Þið eruð þjóðargersemi "Ævintýrin gerast enn. Á síðustu vikum höfum við upplifað eitt slíkt,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. 4. júlí 2016 20:14 Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Heimir Hallgrímsson vonast til þess að komast til Vestmannaeyja á morgun. 4. júlí 2016 19:31 „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Sjá meira
Þúsundir, og eflaust var fjöldinn hátt í tuttuguþúsund manns, voru saman komin á Arnarhóli í kvöld til að taka á móti karlalandsliðinu þegar það sneri heim eftir Evrópumótið. Liðið heyrði á opinni tveggja hæða rútu um miðbæinn áður en staðnæmst var á Arnarhóli. Þar var hver og einn einasti leikmaður hylltur auk þess að landsliðsþjálfararnir, forsætisráðherra og formaður KSÍ héldu þar tölu. Að endingu gerði fólk það sem það hefur orðið heimsfrægt fyrir á síðustu dögum og vikum, hlaðið var í klappið góða sem við fengum lánað frá Motherwell. Hver einasta sála á Arnarhóli lét í sér heyra. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Arnarholl, Reykjavik, Iceland. 4th July 2016. Ég er kominn heim. #ISL pic.twitter.com/rC2j7UrrNP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Forsætisráðherra: Þið eruð þjóðargersemi "Ævintýrin gerast enn. Á síðustu vikum höfum við upplifað eitt slíkt,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. 4. júlí 2016 20:14 Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Heimir Hallgrímsson vonast til þess að komast til Vestmannaeyja á morgun. 4. júlí 2016 19:31 „Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Sjá meira
Forsætisráðherra: Þið eruð þjóðargersemi "Ævintýrin gerast enn. Á síðustu vikum höfum við upplifað eitt slíkt,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson. 4. júlí 2016 20:14
Stríddu Dúllunni vegna skorts á hyllingu í Garðabæ Heimir Hallgrímsson vonast til þess að komast til Vestmannaeyja á morgun. 4. júlí 2016 19:31
„Bestu stuðningsmönnum í heimi“ þakkað sérstaklega á Arnarhóli "Þessi stuðningur og sú samkennd sem honum fylgdi snart alla,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 4. júlí 2016 20:27
Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18