Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 21:13 Vísir að röð tók að myndast fyrr í kvöld. Vísir/Þórhildur Kaffihúsið og kleinuhringjastaðurinn Dunkin‘ Donuts opnar í fyrramálið en þegar hefur myndast röð fyrir utan staðinn. Eigendur staðarins hafa gefið út að fyrstu fimmtíu gestirnir fái glaðning. Þeir sem þegar voru mættir nú fyrir níu í kvöld, tólf tímum fyrir opnunina, ætla greinilega ekki að missa af því en samkvæmt síðu Dunkin‘ Donuts er um að ræða stimpilkort fyrir frían kassa af kleinuhringjum í heilt ár. Mikill áhugi er fyrir staðnum en þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns látið sér líka við íslensku Dunkin‘ Donuts síðuna á Facebook. Þó eru ekki allir sáttir við að fyrirtækið opni stað í miðbæ Reykjavíkur. Krummi í Mínus mótmælti komu staðarins með mynd á Facebook til að mynda. Til stendur að opna sextán staði hér á landi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi, í samtali við Stöð 2 fyrir helgi. Tengdar fréttir Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Sjá meira
Kaffihúsið og kleinuhringjastaðurinn Dunkin‘ Donuts opnar í fyrramálið en þegar hefur myndast röð fyrir utan staðinn. Eigendur staðarins hafa gefið út að fyrstu fimmtíu gestirnir fái glaðning. Þeir sem þegar voru mættir nú fyrir níu í kvöld, tólf tímum fyrir opnunina, ætla greinilega ekki að missa af því en samkvæmt síðu Dunkin‘ Donuts er um að ræða stimpilkort fyrir frían kassa af kleinuhringjum í heilt ár. Mikill áhugi er fyrir staðnum en þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns látið sér líka við íslensku Dunkin‘ Donuts síðuna á Facebook. Þó eru ekki allir sáttir við að fyrirtækið opni stað í miðbæ Reykjavíkur. Krummi í Mínus mótmælti komu staðarins með mynd á Facebook til að mynda. Til stendur að opna sextán staði hér á landi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi, í samtali við Stöð 2 fyrir helgi.
Tengdar fréttir Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Sjá meira
Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23
Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33
Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13
Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22