Schwarzenegger var einn af mörgum heimsþekktum aðilum í salnum í gær og var vitni af frábærri frammistöðu Gunnars.
Það er óhætt að segja að Gunnar hafi brillerað á stóra sviðinu því bardagakvöldið í gær var það stærsta í sögunni og sýnt um allan heim. Auk þess að laða að fjölda þekkra aðila.
Hér fyrir neðan má sjá mynd af þeim Gunnari, Jóni Viðari og Arnold.