Chris Martin tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn: „Ég er ánægður að vera á lífi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2015 13:30 Martin skildi við Paltrow á síðasta ári. vísir Chris Martin, söngvarinn í hljómsveitinni Coldplay, hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um skilnaðinn við fyrrverandi eiginkonu sína Gwyneth Paltrow. Parið gifti sig árið 2003 og tilkynnti síðan um skilnaðinn árið 2014. Þessi 38 ára Englendingur kom fram í áströlskum útvarpsþætti á dögunum og ræddi um skilnaðinn í fyrsta skipti en hann talaði meðal annars um það að hann væri þakklátur að vera á lífi. „Ég gekk í gegnum miklar breytingar,“ segir Martin og heldur áfram; „Ég komst að því með tímanum hvar ég fór útaf sporinu. Fyrir nokkrum árum var ég á mjög slæmum stað í lífinu og mjög þungur.“Martin segir að vinir hans hafi hjálpað honum mikið í gegnum ferlið. „Þeir kynntu mig fyrir bók sem heitir Man´s Search for Meaning eftir Viktor Frankl og ljóði sem heitir The Guest House eftir afganskt skáld sem heitir Rumi. Þetta kom mér af stað og núna er ég bara ótrúlega ánægður að vera á lífi. Þetta kann að hljóma einfalt en ég er einfaldlega bara ánægður að vera lifandi.“ Eins og áður segir tilkynntu þau Martin og Paltrow um skilnaðinn á síðasta ári. „Við höfðum verið að vinna lengi í sambandinu, bæði saman og í sitthvoru lagi. Við einfaldlega komumst að þeirri niðurstöðu að meðan okkur þykir vænt um hvort annað þá er betra að við séum í sitthvoru lagi.“ Saman eiga þau tvö börn, þau Apple, 11 ára, og Moses, níu ára. Sjöunda plata Coldplay kemur út í desember og mun hún bera nafnið Head Full Of Dreams. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Chris Martin, söngvarinn í hljómsveitinni Coldplay, hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um skilnaðinn við fyrrverandi eiginkonu sína Gwyneth Paltrow. Parið gifti sig árið 2003 og tilkynnti síðan um skilnaðinn árið 2014. Þessi 38 ára Englendingur kom fram í áströlskum útvarpsþætti á dögunum og ræddi um skilnaðinn í fyrsta skipti en hann talaði meðal annars um það að hann væri þakklátur að vera á lífi. „Ég gekk í gegnum miklar breytingar,“ segir Martin og heldur áfram; „Ég komst að því með tímanum hvar ég fór útaf sporinu. Fyrir nokkrum árum var ég á mjög slæmum stað í lífinu og mjög þungur.“Martin segir að vinir hans hafi hjálpað honum mikið í gegnum ferlið. „Þeir kynntu mig fyrir bók sem heitir Man´s Search for Meaning eftir Viktor Frankl og ljóði sem heitir The Guest House eftir afganskt skáld sem heitir Rumi. Þetta kom mér af stað og núna er ég bara ótrúlega ánægður að vera á lífi. Þetta kann að hljóma einfalt en ég er einfaldlega bara ánægður að vera lifandi.“ Eins og áður segir tilkynntu þau Martin og Paltrow um skilnaðinn á síðasta ári. „Við höfðum verið að vinna lengi í sambandinu, bæði saman og í sitthvoru lagi. Við einfaldlega komumst að þeirri niðurstöðu að meðan okkur þykir vænt um hvort annað þá er betra að við séum í sitthvoru lagi.“ Saman eiga þau tvö börn, þau Apple, 11 ára, og Moses, níu ára. Sjöunda plata Coldplay kemur út í desember og mun hún bera nafnið Head Full Of Dreams.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira