Fyrsta tölublað Glamour tilbúið 26. mars 2015 09:00 Álfrún ritstjóri Glamour segir svefnleysi við lokafrágang vel þess virði. Silja Magg „Ég er stolt af fyrsta íslenska Glamour og öllum í ritstjórninni. Þónokkrar svefnlausar nætur, en það er vel þess virði,” segir Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, sem kemur út í dag. Á forsíðuni er sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg og ljósmyndari er Silja Magg, tískuritstjóri blaðsins. „Forsíðutakan var á kaldasta en fallegasta degi ársins í febrúar. Caroline er fagmanneskja og lét 17 stiga frost lítið á sig fá. Forsíðan endurspeglar það sem blaðið snýst um, erlend fyrirsæta í íslensku umhverfi - enda, íslenskt blað með alþjóðlegu ívafi,“ segir Álfrún.Fyrsta forsíðan Sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg prýðir forsíðu fyrsta blaðsins.Glamour er gefið út af 365 og Condé Nast sem gefur út Vogue, Vanity Fair, GQ og Allure. „Að vinna með Condé Nast hefur verið eins og háskólanám fyrir okkur. Mjög lærdómsríkt og krefjandi ferli. Að sameina efnistök fyrir íslenska lesendur og viðhalda trúnni við vörumerkið Glamour var oft hægara sagt en gert.“ Fyrsta blaðið er 196 síður. „Í veglegu blaði er allt sem þú þarft að vita um tísku, umfjöllun um transfólk og tískuheiminn, viðtal við Sólveigu Káradóttur og kynlífsdagbók íslenskra hjóna.“ Hægt er að panta áskrift á 365.is/glamour en kynningartilboð núna er 1.690,- á mánuði. Blaðið kostar 1.990,- í lausasölu. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
„Ég er stolt af fyrsta íslenska Glamour og öllum í ritstjórninni. Þónokkrar svefnlausar nætur, en það er vel þess virði,” segir Álfrún Pálsdóttir, ritstjóri Glamour, sem kemur út í dag. Á forsíðuni er sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg og ljósmyndari er Silja Magg, tískuritstjóri blaðsins. „Forsíðutakan var á kaldasta en fallegasta degi ársins í febrúar. Caroline er fagmanneskja og lét 17 stiga frost lítið á sig fá. Forsíðan endurspeglar það sem blaðið snýst um, erlend fyrirsæta í íslensku umhverfi - enda, íslenskt blað með alþjóðlegu ívafi,“ segir Álfrún.Fyrsta forsíðan Sænska ofurfyrirsætan Caroline Winberg prýðir forsíðu fyrsta blaðsins.Glamour er gefið út af 365 og Condé Nast sem gefur út Vogue, Vanity Fair, GQ og Allure. „Að vinna með Condé Nast hefur verið eins og háskólanám fyrir okkur. Mjög lærdómsríkt og krefjandi ferli. Að sameina efnistök fyrir íslenska lesendur og viðhalda trúnni við vörumerkið Glamour var oft hægara sagt en gert.“ Fyrsta blaðið er 196 síður. „Í veglegu blaði er allt sem þú þarft að vita um tísku, umfjöllun um transfólk og tískuheiminn, viðtal við Sólveigu Káradóttur og kynlífsdagbók íslenskra hjóna.“ Hægt er að panta áskrift á 365.is/glamour en kynningartilboð núna er 1.690,- á mánuði. Blaðið kostar 1.990,- í lausasölu.
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“