Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 11. febrúar 2015 09:30 Rihanna glæsileg í samfestingnum sem hannaður er af Galvan. Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag. Listrænn stjórnandi og einn af fjórum stofnendum Galvan er hin íslenska Sólveig Káradóttir en merkið var stofnað vorið 2014. Það þykir mikil kynning fyrir tískumerki þegar stjörnur af stærðargráðu Rihönnu klæðast hönnun þeirra á rauða dreglinum en ekki er langt síðan leikkonan Gwyneth Paltrow klæddist öðrum samfestingi frá merkinu í sjónvarpsviðtali á Bravo TV. Á síðunni Matchesfashion.com er hægt að fjárfesta í umræddum samfestingi, sem einnig er til í hvítu. Grammy Tíska og hönnun Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag. Listrænn stjórnandi og einn af fjórum stofnendum Galvan er hin íslenska Sólveig Káradóttir en merkið var stofnað vorið 2014. Það þykir mikil kynning fyrir tískumerki þegar stjörnur af stærðargráðu Rihönnu klæðast hönnun þeirra á rauða dreglinum en ekki er langt síðan leikkonan Gwyneth Paltrow klæddist öðrum samfestingi frá merkinu í sjónvarpsviðtali á Bravo TV. Á síðunni Matchesfashion.com er hægt að fjárfesta í umræddum samfestingi, sem einnig er til í hvítu.
Grammy Tíska og hönnun Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira