Nýtt lag frá Láru Rúnars og plata á leiðinni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. mars 2015 14:10 Lára Rúnars mynd/kristín péturs Tónlistarkonan Lára Rúnars gefur út lagið Frelsi í dag af væntanlegri plötu hennar Þel sem kemur út þann 26. maí. Tvö lög af plötunni hafa þegar komið út. Lára gefur plötuna út sjálf og hefur hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir útgáfunni. Þeir sem styrkja útgáfu plötunnar fá plötuna strax til niðurhals. Lára sem ólst upp við dynjandi rythma hljómsveitarinnar Grafík og Suður-Ameríska gítartónlist föður síns hefur starfað við tónlist frá því hún var unglingur. Eftir að hafa týnt sér í ljóðalestur og protools varð fyrsta plöta Láru Rúnars til sem kom út árið 2003, Standing Still. Ári síðar hitaði Lára Rúnars upp fyrir Damien Rice sem leiddi til enn frekara samstarfs á plötu Láru sem kom út árið 2006, Þögn. Þar gætti áhrifa frá Stinu Nordenstam, Blonde Redhead og Cardigans svo eitthvað sé nefnt. Á þriðju plötu Lára Rúnars, Surprise, kvað við nýjan tón. Platan sló í gegn á Íslandi og áhugi spratt að utan í kjölfarið. Viðtóku fjörugar tónlistarhátíðir á borð við The Great Escape, Eurosonic, Spot Festival auk sérstakra tónleika Q Magazine í London þar sem Lára hitaði uppf yrir Amy MacDonald. Fjórða plata Láru Rúnars, Moment, kom út árið 2012 og fengu þar dekkri og ögrandi hliðar Láru að njóta sín. Við gerð plötunnar segist Lára hafa verið undir áhrifum frá sterkum tónlistarkonum eins og PJ Harvey, Björk og Bat For Lashes en þau áhrif eru augljós í melódísku en angurværu indí-poppi Láru Rúnars. Sumarið 2013 fór Lára Rúnars ásamt Mugison, Jónasi Sig, Ómari Guðjóns, Arnari Þór Gíslasyni og Guðna Finnssyni á tónleikaferð um landið á eikarbát. Úr varð ævintýri Áhafnarinnar á Húna. Síðastliðið ár hefur Lára Rúnars verið að vinna plötu í samstarfi við Íkornann Stefán Örn Gunnlaugsson. Ólíkt fyrri plötum Láru þá er Þel öll samin og sungin á Íslensku. Tengdar fréttir Lára Rúnars gefur út nýtt myndband Lára Rúnarsdóttir gefur út nýtt lag og myndband. Lagið heitir Rósir og er af væntanlegri plötu Láru sem kemur út snemma á næsta ári. 3. nóvember 2014 23:47 800 miðar á Bræðsluna seldust upp á nokkrum mínútum „Við getum ekki og viljum ekki fjölga miðunum.“ 19. mars 2015 10:37 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Tónlistarkonan Lára Rúnars gefur út lagið Frelsi í dag af væntanlegri plötu hennar Þel sem kemur út þann 26. maí. Tvö lög af plötunni hafa þegar komið út. Lára gefur plötuna út sjálf og hefur hafið söfnun inn á Karolina Fund fyrir útgáfunni. Þeir sem styrkja útgáfu plötunnar fá plötuna strax til niðurhals. Lára sem ólst upp við dynjandi rythma hljómsveitarinnar Grafík og Suður-Ameríska gítartónlist föður síns hefur starfað við tónlist frá því hún var unglingur. Eftir að hafa týnt sér í ljóðalestur og protools varð fyrsta plöta Láru Rúnars til sem kom út árið 2003, Standing Still. Ári síðar hitaði Lára Rúnars upp fyrir Damien Rice sem leiddi til enn frekara samstarfs á plötu Láru sem kom út árið 2006, Þögn. Þar gætti áhrifa frá Stinu Nordenstam, Blonde Redhead og Cardigans svo eitthvað sé nefnt. Á þriðju plötu Lára Rúnars, Surprise, kvað við nýjan tón. Platan sló í gegn á Íslandi og áhugi spratt að utan í kjölfarið. Viðtóku fjörugar tónlistarhátíðir á borð við The Great Escape, Eurosonic, Spot Festival auk sérstakra tónleika Q Magazine í London þar sem Lára hitaði uppf yrir Amy MacDonald. Fjórða plata Láru Rúnars, Moment, kom út árið 2012 og fengu þar dekkri og ögrandi hliðar Láru að njóta sín. Við gerð plötunnar segist Lára hafa verið undir áhrifum frá sterkum tónlistarkonum eins og PJ Harvey, Björk og Bat For Lashes en þau áhrif eru augljós í melódísku en angurværu indí-poppi Láru Rúnars. Sumarið 2013 fór Lára Rúnars ásamt Mugison, Jónasi Sig, Ómari Guðjóns, Arnari Þór Gíslasyni og Guðna Finnssyni á tónleikaferð um landið á eikarbát. Úr varð ævintýri Áhafnarinnar á Húna. Síðastliðið ár hefur Lára Rúnars verið að vinna plötu í samstarfi við Íkornann Stefán Örn Gunnlaugsson. Ólíkt fyrri plötum Láru þá er Þel öll samin og sungin á Íslensku.
Tengdar fréttir Lára Rúnars gefur út nýtt myndband Lára Rúnarsdóttir gefur út nýtt lag og myndband. Lagið heitir Rósir og er af væntanlegri plötu Láru sem kemur út snemma á næsta ári. 3. nóvember 2014 23:47 800 miðar á Bræðsluna seldust upp á nokkrum mínútum „Við getum ekki og viljum ekki fjölga miðunum.“ 19. mars 2015 10:37 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Lára Rúnars gefur út nýtt myndband Lára Rúnarsdóttir gefur út nýtt lag og myndband. Lagið heitir Rósir og er af væntanlegri plötu Láru sem kemur út snemma á næsta ári. 3. nóvember 2014 23:47
800 miðar á Bræðsluna seldust upp á nokkrum mínútum „Við getum ekki og viljum ekki fjölga miðunum.“ 19. mars 2015 10:37