Stærsti sumarboðinn sýnir sig á Skjálfanda Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 7. apríl 2015 08:00 Steypireyðurin fór nálægt Náttfara og þótti tilkomumikil sýn. Mynd/Helga Kristín Helga Kristín Torfadóttir var meðal farþega á hvalaskoðunarbátnum Náttfara þegar sást til steypireyðar á Skjálfandaflóa. „Það voru ekki margir í þessari ferð, sem er miður því það var mikið líf í hafinu. Við sáum líka fjölda höfrunga og hrefnu. Fólk fagnaði og hrópaði upp yfir sig þegar steypireyðurin gerði vart við sig. Hún var nálægt okkur og sýndi okkur sporðinn á sér nokkrum sinnum.“ Steypireyður er stærsta dýrategund jarðar og getur orðið allt að 30 metrar að lengd og 200 tonn að þyngd. Þessi steypireyður var ekki svo stór um sig að sögn Helgu Kristínar. „Ég myndi áætla að hún hafi verið um það bil 21-25 metrar á lengd, sporðurinn einn var líklega um fjórir metrar í þvermál og sýnin er tilkomumikil.“Tilkomumikil sýn Steypireyður er stærsta dýrategund jarðar og getur náð allt að 30 metra lengd. Þessi steypireyður er þó líklega 21-25 metrar að lengd. Mynd/Helga KristínSteypireyður er farhvalur og ferðast á norðurslóðir eftir æti á vorin og á sumrin. Hafið umhverfis Ísland telst eitt mikilvægasta fæðusvæði steypireyðar. Dýrin eru ekki algeng sjón en nokkur hafa vanið komur sínar í Skjálfandaflóa á vorin segir áhöfn Náttfara og er því sumarboði þar fyrir norðan, eins konar lóa þeirra Húsvíkinga að þeirra sögn. Steypireyður hefur verið alfriðuð frá árinu 1966 og er í útrýmingarhættu. Tegundin hefur ekki náð að rétta úr kútnum og telur Hafrannsóknastofnun Íslands að stofnstærðin hér við land nemi um eitt þúsund dýrum. Hafrannsóknastofnun hefur staðið fyrir merkingum á steypireyði síðustu ár til að kortleggja ferðir hvalsins og hefur komist að því að sömu dýr hafa sést við strendur Máritaníu og Íslands. Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Helga Kristín Torfadóttir var meðal farþega á hvalaskoðunarbátnum Náttfara þegar sást til steypireyðar á Skjálfandaflóa. „Það voru ekki margir í þessari ferð, sem er miður því það var mikið líf í hafinu. Við sáum líka fjölda höfrunga og hrefnu. Fólk fagnaði og hrópaði upp yfir sig þegar steypireyðurin gerði vart við sig. Hún var nálægt okkur og sýndi okkur sporðinn á sér nokkrum sinnum.“ Steypireyður er stærsta dýrategund jarðar og getur orðið allt að 30 metrar að lengd og 200 tonn að þyngd. Þessi steypireyður var ekki svo stór um sig að sögn Helgu Kristínar. „Ég myndi áætla að hún hafi verið um það bil 21-25 metrar á lengd, sporðurinn einn var líklega um fjórir metrar í þvermál og sýnin er tilkomumikil.“Tilkomumikil sýn Steypireyður er stærsta dýrategund jarðar og getur náð allt að 30 metra lengd. Þessi steypireyður er þó líklega 21-25 metrar að lengd. Mynd/Helga KristínSteypireyður er farhvalur og ferðast á norðurslóðir eftir æti á vorin og á sumrin. Hafið umhverfis Ísland telst eitt mikilvægasta fæðusvæði steypireyðar. Dýrin eru ekki algeng sjón en nokkur hafa vanið komur sínar í Skjálfandaflóa á vorin segir áhöfn Náttfara og er því sumarboði þar fyrir norðan, eins konar lóa þeirra Húsvíkinga að þeirra sögn. Steypireyður hefur verið alfriðuð frá árinu 1966 og er í útrýmingarhættu. Tegundin hefur ekki náð að rétta úr kútnum og telur Hafrannsóknastofnun Íslands að stofnstærðin hér við land nemi um eitt þúsund dýrum. Hafrannsóknastofnun hefur staðið fyrir merkingum á steypireyði síðustu ár til að kortleggja ferðir hvalsins og hefur komist að því að sömu dýr hafa sést við strendur Máritaníu og Íslands.
Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira