Kendall lék með Everton á árunum 1967-74, alls 270 leiki og skoraði í þeim 30 mörk. Hann varð Englandsmeistari með Bítlaborgarliðinu 1970.
Kendall sneri svo aftur til Everton sem knattspyrnustjóri 1981 og hófst þá mikið blómaskeið í sögu félagsins.
Kendall gerði Everton tvívegis að Englandsmeisturum (1985 og 1987), einu sinni að bikarmeisturum (1984), auk þess liðið vann Evrópukeppni bikarhafa 1985. Hann er síðasti Englendingurinn til að stýra ensku liði til sigurs í Evrópukeppni.
Kendall stýrði Everton aftur á árunum 1990-93 og svo 1997-98 en liðið náði ekki sömu hæðum og það gerði á 9. áratugnum.
Kendall stýrði einnig Blackburn Rovers, Athletic Bilbao, Manchester City, Xanthi, Notts County, Sheffield United og Ethnikos Pireus á 20 ára löngum þjálfaraferli.
Saddened to hear that Howard Kendall has passed away. Brilliantly managed the best club side I ever played for at Everton. Great bloke #RIP
— Gary Lineker (@GaryLineker) October 17, 2015
Very very sad news about Howard Kendall. total respect for him as a player manager and person. Fantastic character. Be sadly missed.A legend
— Kenneth Dalglish (@kennethdalglish) October 17, 2015
RIP Howard Kendall the greatest EFC manager there's been. He gave me some of my best football memories especially in the 84/85 season.
— Jamie Carragher (@Carra23) October 17, 2015
RIP Howard Kendall - the greatest manager in Everton's history. Sad. Desperately sad. You were very kind to me Howard.
— Richard Keys (@richardajkeys) October 17, 2015
A great manager an even greater man
What ever I did was solely down to him
Gentleman , friend, mentor
Will miss him
Gutted
— Neville Southall (@NevilleSouthall) October 17, 2015