Léttir að hætta sem sérstakur saksóknari en spennandi að taka við nýju embætti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2015 12:07 Ólafur Þór Hauksson. vísir/gva Seinasti starfsdagur sérstaks saksóknara er í dag en nýtt embætti héraðssaksóknara tekur við um áramótin. Ólafur Þór Hauksson hefur verið sérstakur saksóknari frá því embættinu var komið á laggirnar fyrir 7 árum síðan en hann verður héraðssaksóknari. Hann segir það vissulega undarlega tilfinningu að nú sé komið að þessum tímamótum. „Þetta átti nú bara að standa í tvö ár en nú er liðinn þessi tími, á sjöunda ár, þannig að þetta eru auðvitað ákveðinn tímamót. En þetta er annars vegar léttir og hins vegar bara spenna að takast á við ný verkefni eftir áramót,“ segir Ólafur í samtali við fréttastofu. Embætti sérstaks saksóknara var stofnað til þess að rannsaka efnahagsbrot í kjölfar hrunsins 2008 og eftir atvikum saksækja fólk. Það er ekki ofsögum sagt að embættið hafi verið umdeilt en Ólafur segist skilja sáttur við það. Embætti héraðssaksóknara er svo annars eðlis. „Það verður þarna töluverð breyting. Embætti héraðssaksóknara mun taka yfir öll þau verkefni sérstaks saksóknara sem eftir standa. Síðan bætist við ákæruvaldið í þeim málum sem ríkissaksóknari hefur hingað til haft á sínu borði en það eru þessi alvarlegustu mál, kynferðisbrot, ofbeldismál og stærri fíkniefnamál.“ Auk þess verður starfrækt peningaþvættisskrifstofa og skrifstofa sem sjá mun um endurheimtur ólögmæts ávinning hjá héraðssaksóknara og þá munu mál þar sem lögreglumenn sæta kæru og mál sem snúa að brotum gegn valdstjórninni vera hjá hinu nýja embætti. Ólafur segir nokkrar mannabreytingar fylgja embætti héraðssaksóknara en þar munu starfa um 50 manns. Það komi starfsmenn frá ríkissaksóknara og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu en þrír starfsmenn hætta um áramótin. „Þetta er sá fjöldi starfsmanna sem fjárheimildirnar frá Alþingi núna gera ráð fyrir en þetta er svipaður fjöldi starfsmanna og verið hefur hjá sérstökum saksóknara.“ Tengdar fréttir Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00 Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Seinasti starfsdagur sérstaks saksóknara er í dag en nýtt embætti héraðssaksóknara tekur við um áramótin. Ólafur Þór Hauksson hefur verið sérstakur saksóknari frá því embættinu var komið á laggirnar fyrir 7 árum síðan en hann verður héraðssaksóknari. Hann segir það vissulega undarlega tilfinningu að nú sé komið að þessum tímamótum. „Þetta átti nú bara að standa í tvö ár en nú er liðinn þessi tími, á sjöunda ár, þannig að þetta eru auðvitað ákveðinn tímamót. En þetta er annars vegar léttir og hins vegar bara spenna að takast á við ný verkefni eftir áramót,“ segir Ólafur í samtali við fréttastofu. Embætti sérstaks saksóknara var stofnað til þess að rannsaka efnahagsbrot í kjölfar hrunsins 2008 og eftir atvikum saksækja fólk. Það er ekki ofsögum sagt að embættið hafi verið umdeilt en Ólafur segist skilja sáttur við það. Embætti héraðssaksóknara er svo annars eðlis. „Það verður þarna töluverð breyting. Embætti héraðssaksóknara mun taka yfir öll þau verkefni sérstaks saksóknara sem eftir standa. Síðan bætist við ákæruvaldið í þeim málum sem ríkissaksóknari hefur hingað til haft á sínu borði en það eru þessi alvarlegustu mál, kynferðisbrot, ofbeldismál og stærri fíkniefnamál.“ Auk þess verður starfrækt peningaþvættisskrifstofa og skrifstofa sem sjá mun um endurheimtur ólögmæts ávinning hjá héraðssaksóknara og þá munu mál þar sem lögreglumenn sæta kæru og mál sem snúa að brotum gegn valdstjórninni vera hjá hinu nýja embætti. Ólafur segir nokkrar mannabreytingar fylgja embætti héraðssaksóknara en þar munu starfa um 50 manns. Það komi starfsmenn frá ríkissaksóknara og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu en þrír starfsmenn hætta um áramótin. „Þetta er sá fjöldi starfsmanna sem fjárheimildirnar frá Alþingi núna gera ráð fyrir en þetta er svipaður fjöldi starfsmanna og verið hefur hjá sérstökum saksóknara.“
Tengdar fréttir Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00 Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00
Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15
Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56