Umferð gengur vel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. júlí 2015 15:00 Umferðin mun þyngjast eftir því sem líður á daginn. VÍSIR/Stefán Umferð hefur gengið áfallalaust fyrir sig í dag og í gær en landsmenn eru á faraldsfæti vegna verslunarmannahelgarinnar. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu segir að umferð sé mikil úr bænum eins og við var að búast og muni þyngjast eftir því sem líður á daginn. Lögreglan hefur verið með og mun vera með ómerktan bíl til þess að fylgjast með umferðinni frá höfuðborgarsvæðinu en 53 bílar af 527 bílum voru myndaðir vegna hraðabrota á Suðurlandsvegi milli 11 og 12 í dag. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnum að sýna þolinmæði á vegum landsins: „Það er mikilvægt að virða gildandi reglur og sýna tillitsemi og þolinmæði. Fara bara varlega, slappa af og taka þessu rólega.“Margir á leið til Akureyrar og Vestmannaeyja Á Akureyri fer fram Unglingalandsmót UMFÍ ásamt hátíðinni Einni með öllu og reiknar lögreglan á Akureyri með því að fjöldi fólks stefni til Akureyrar. Umferðin hefur gengið vel norður á land. „Það er búið að vera heilmikil umferð en þetta er allt búið að ganga vel. Það kom mikið af fólki í gær vegna Unglingalandsmótsins en við reiknum með að því fjölgi í dag. Það sama segir lögreglan á Suðurlandi enda margir á leiðinni á Þjóðhátíð í Eyjum. „Það eru margir á leiðinni í Herjólf og umferðin er mikil, bæði jöfn og þétt. Við búumst við aukningu seinnipartinn.“Mikilvægt að passa lömbin.Á Ísafirði fer Mýrarboltinn fram en lögreglan á Ísafirði biður fólk um að hafa lömbin í huga. „Við viljum minna fólk að passa sig á lömbunum. Það er búið að keyra nokkur niður en þau ganga laus í Djúpinu.“ Umferðin vestur á firði hefur líkt og á hina staðina gengið vel. Talsverð umferð var í gær en hefur verið róleg framan af degi í dag. Býst lögreglan við að umferðin þyngist eftir því sem líður á daginn. Tengdar fréttir Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30. júlí 2015 18:32 Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30. júlí 2015 16:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30. júlí 2015 13:00 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00 Helgarveðrið á Akureyri: Hæg norðanátt og að mestu þurrt Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót UMFÍ fara fram á Akureyri um helgina. 30. júlí 2015 11:59 Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30. júlí 2015 15:00 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Umferð hefur gengið áfallalaust fyrir sig í dag og í gær en landsmenn eru á faraldsfæti vegna verslunarmannahelgarinnar. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu segir að umferð sé mikil úr bænum eins og við var að búast og muni þyngjast eftir því sem líður á daginn. Lögreglan hefur verið með og mun vera með ómerktan bíl til þess að fylgjast með umferðinni frá höfuðborgarsvæðinu en 53 bílar af 527 bílum voru myndaðir vegna hraðabrota á Suðurlandsvegi milli 11 og 12 í dag. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnum að sýna þolinmæði á vegum landsins: „Það er mikilvægt að virða gildandi reglur og sýna tillitsemi og þolinmæði. Fara bara varlega, slappa af og taka þessu rólega.“Margir á leið til Akureyrar og Vestmannaeyja Á Akureyri fer fram Unglingalandsmót UMFÍ ásamt hátíðinni Einni með öllu og reiknar lögreglan á Akureyri með því að fjöldi fólks stefni til Akureyrar. Umferðin hefur gengið vel norður á land. „Það er búið að vera heilmikil umferð en þetta er allt búið að ganga vel. Það kom mikið af fólki í gær vegna Unglingalandsmótsins en við reiknum með að því fjölgi í dag. Það sama segir lögreglan á Suðurlandi enda margir á leiðinni á Þjóðhátíð í Eyjum. „Það eru margir á leiðinni í Herjólf og umferðin er mikil, bæði jöfn og þétt. Við búumst við aukningu seinnipartinn.“Mikilvægt að passa lömbin.Á Ísafirði fer Mýrarboltinn fram en lögreglan á Ísafirði biður fólk um að hafa lömbin í huga. „Við viljum minna fólk að passa sig á lömbunum. Það er búið að keyra nokkur niður en þau ganga laus í Djúpinu.“ Umferðin vestur á firði hefur líkt og á hina staðina gengið vel. Talsverð umferð var í gær en hefur verið róleg framan af degi í dag. Býst lögreglan við að umferðin þyngist eftir því sem líður á daginn.
Tengdar fréttir Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30. júlí 2015 18:32 Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30. júlí 2015 16:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30. júlí 2015 13:00 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00 Helgarveðrið á Akureyri: Hæg norðanátt og að mestu þurrt Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót UMFÍ fara fram á Akureyri um helgina. 30. júlí 2015 11:59 Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30. júlí 2015 15:00 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30. júlí 2015 18:32
Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30. júlí 2015 16:00
Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15
Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30. júlí 2015 13:00
Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00
Helgarveðrið á Akureyri: Hæg norðanátt og að mestu þurrt Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót UMFÍ fara fram á Akureyri um helgina. 30. júlí 2015 11:59
Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30. júlí 2015 15:00