Umferð gengur vel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. júlí 2015 15:00 Umferðin mun þyngjast eftir því sem líður á daginn. VÍSIR/Stefán Umferð hefur gengið áfallalaust fyrir sig í dag og í gær en landsmenn eru á faraldsfæti vegna verslunarmannahelgarinnar. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu segir að umferð sé mikil úr bænum eins og við var að búast og muni þyngjast eftir því sem líður á daginn. Lögreglan hefur verið með og mun vera með ómerktan bíl til þess að fylgjast með umferðinni frá höfuðborgarsvæðinu en 53 bílar af 527 bílum voru myndaðir vegna hraðabrota á Suðurlandsvegi milli 11 og 12 í dag. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnum að sýna þolinmæði á vegum landsins: „Það er mikilvægt að virða gildandi reglur og sýna tillitsemi og þolinmæði. Fara bara varlega, slappa af og taka þessu rólega.“Margir á leið til Akureyrar og Vestmannaeyja Á Akureyri fer fram Unglingalandsmót UMFÍ ásamt hátíðinni Einni með öllu og reiknar lögreglan á Akureyri með því að fjöldi fólks stefni til Akureyrar. Umferðin hefur gengið vel norður á land. „Það er búið að vera heilmikil umferð en þetta er allt búið að ganga vel. Það kom mikið af fólki í gær vegna Unglingalandsmótsins en við reiknum með að því fjölgi í dag. Það sama segir lögreglan á Suðurlandi enda margir á leiðinni á Þjóðhátíð í Eyjum. „Það eru margir á leiðinni í Herjólf og umferðin er mikil, bæði jöfn og þétt. Við búumst við aukningu seinnipartinn.“Mikilvægt að passa lömbin.Á Ísafirði fer Mýrarboltinn fram en lögreglan á Ísafirði biður fólk um að hafa lömbin í huga. „Við viljum minna fólk að passa sig á lömbunum. Það er búið að keyra nokkur niður en þau ganga laus í Djúpinu.“ Umferðin vestur á firði hefur líkt og á hina staðina gengið vel. Talsverð umferð var í gær en hefur verið róleg framan af degi í dag. Býst lögreglan við að umferðin þyngist eftir því sem líður á daginn. Tengdar fréttir Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30. júlí 2015 18:32 Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30. júlí 2015 16:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30. júlí 2015 13:00 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00 Helgarveðrið á Akureyri: Hæg norðanátt og að mestu þurrt Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót UMFÍ fara fram á Akureyri um helgina. 30. júlí 2015 11:59 Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30. júlí 2015 15:00 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Umferð hefur gengið áfallalaust fyrir sig í dag og í gær en landsmenn eru á faraldsfæti vegna verslunarmannahelgarinnar. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu segir að umferð sé mikil úr bænum eins og við var að búast og muni þyngjast eftir því sem líður á daginn. Lögreglan hefur verið með og mun vera með ómerktan bíl til þess að fylgjast með umferðinni frá höfuðborgarsvæðinu en 53 bílar af 527 bílum voru myndaðir vegna hraðabrota á Suðurlandsvegi milli 11 og 12 í dag. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnum að sýna þolinmæði á vegum landsins: „Það er mikilvægt að virða gildandi reglur og sýna tillitsemi og þolinmæði. Fara bara varlega, slappa af og taka þessu rólega.“Margir á leið til Akureyrar og Vestmannaeyja Á Akureyri fer fram Unglingalandsmót UMFÍ ásamt hátíðinni Einni með öllu og reiknar lögreglan á Akureyri með því að fjöldi fólks stefni til Akureyrar. Umferðin hefur gengið vel norður á land. „Það er búið að vera heilmikil umferð en þetta er allt búið að ganga vel. Það kom mikið af fólki í gær vegna Unglingalandsmótsins en við reiknum með að því fjölgi í dag. Það sama segir lögreglan á Suðurlandi enda margir á leiðinni á Þjóðhátíð í Eyjum. „Það eru margir á leiðinni í Herjólf og umferðin er mikil, bæði jöfn og þétt. Við búumst við aukningu seinnipartinn.“Mikilvægt að passa lömbin.Á Ísafirði fer Mýrarboltinn fram en lögreglan á Ísafirði biður fólk um að hafa lömbin í huga. „Við viljum minna fólk að passa sig á lömbunum. Það er búið að keyra nokkur niður en þau ganga laus í Djúpinu.“ Umferðin vestur á firði hefur líkt og á hina staðina gengið vel. Talsverð umferð var í gær en hefur verið róleg framan af degi í dag. Býst lögreglan við að umferðin þyngist eftir því sem líður á daginn.
Tengdar fréttir Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30. júlí 2015 18:32 Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30. júlí 2015 16:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30. júlí 2015 13:00 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00 Helgarveðrið á Akureyri: Hæg norðanátt og að mestu þurrt Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót UMFÍ fara fram á Akureyri um helgina. 30. júlí 2015 11:59 Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30. júlí 2015 15:00 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30. júlí 2015 18:32
Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30. júlí 2015 16:00
Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15
Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30. júlí 2015 13:00
Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00
Helgarveðrið á Akureyri: Hæg norðanátt og að mestu þurrt Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Unglingalandsmót UMFÍ fara fram á Akureyri um helgina. 30. júlí 2015 11:59
Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30. júlí 2015 15:00