Eru efasemdir um evruna að festa rætur í Samfylkingunni? Þorbjörn Þórðarson skrifar 14. júlí 2015 20:13 Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar var í viðtali í beinni á Stöð 2 vegna stöðunnar á evrusvæðinu. Samkomulagið sem gert var í Brussel aðfaranótt mánudags þykir niðurlægjandi fyrir Grikki. Þá er það útbreidd skoðun embættismanna og fréttaskýrenda í álfunni að Grikkir hafi í reynd verið sviptir fjárhagslegu fullveldi sínu með samkomulaginu enda felur það í sér víðtækasta inngrip í ríkisfjármál aðildarríkis í evrópsku samstarfi á 20. og 21. öld. Samfylkingin hefur frá stofnun haft aðild að ESB og síðar Evrópska myntbandalaginu með upptöku evru á stefnuskrá sinni. Árni Páll hefur áður sagt hafa „nært með sér efasemdir“ um evruna en telur formaður Samfylkingarinnar að upptaka evru sé ennþá góð hugmynd fyrir Íslendinga?Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá frétt um nýjustu framvindu mála í Aþenu, en gríska þjóðþingið þarf að samþykkja lagafrumvarp um efnahagsúrbætur fyrir miðnætti annað kvöld. Viðtal við Árna Pál hefst á mínútu 2:40. Tengdar fréttir Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55 Fundi aflýst með skömmum fyrirvara Leiðtogar Evrópusambandsins hugðust ákveða framtíð Grikklands. 12. júlí 2015 09:41 Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. 13. júlí 2015 00:01 „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56 Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. 14. júlí 2015 07:00 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00 Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. 13. júlí 2015 13:45 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tíminn geymir næstu skref Maraþonfundir fóru fram í Brussel í gær. Drög að samkomulagi liggja fyrir sem þýðir að skuldir Grikkja fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið, næstu skref og hvað þau hafa í för með sér. 13. júlí 2015 06:30 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Þungi sögunnar hvílir á Þýskalandi Dagurinn í dag er talinn sá stærsti í 10 ára valdatíð Angelu Merkel og biðla þýskir miðlar til kanslarans að hún „sýni mikilleika“ og bjargi Evrópu. 12. júlí 2015 13:04 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar var í viðtali í beinni á Stöð 2 vegna stöðunnar á evrusvæðinu. Samkomulagið sem gert var í Brussel aðfaranótt mánudags þykir niðurlægjandi fyrir Grikki. Þá er það útbreidd skoðun embættismanna og fréttaskýrenda í álfunni að Grikkir hafi í reynd verið sviptir fjárhagslegu fullveldi sínu með samkomulaginu enda felur það í sér víðtækasta inngrip í ríkisfjármál aðildarríkis í evrópsku samstarfi á 20. og 21. öld. Samfylkingin hefur frá stofnun haft aðild að ESB og síðar Evrópska myntbandalaginu með upptöku evru á stefnuskrá sinni. Árni Páll hefur áður sagt hafa „nært með sér efasemdir“ um evruna en telur formaður Samfylkingarinnar að upptaka evru sé ennþá góð hugmynd fyrir Íslendinga?Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá frétt um nýjustu framvindu mála í Aþenu, en gríska þjóðþingið þarf að samþykkja lagafrumvarp um efnahagsúrbætur fyrir miðnætti annað kvöld. Viðtal við Árna Pál hefst á mínútu 2:40.
Tengdar fréttir Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55 Fundi aflýst með skömmum fyrirvara Leiðtogar Evrópusambandsins hugðust ákveða framtíð Grikklands. 12. júlí 2015 09:41 Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. 13. júlí 2015 00:01 „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56 Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. 14. júlí 2015 07:00 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00 Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. 13. júlí 2015 13:45 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tíminn geymir næstu skref Maraþonfundir fóru fram í Brussel í gær. Drög að samkomulagi liggja fyrir sem þýðir að skuldir Grikkja fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið, næstu skref og hvað þau hafa í för með sér. 13. júlí 2015 06:30 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Þungi sögunnar hvílir á Þýskalandi Dagurinn í dag er talinn sá stærsti í 10 ára valdatíð Angelu Merkel og biðla þýskir miðlar til kanslarans að hún „sýni mikilleika“ og bjargi Evrópu. 12. júlí 2015 13:04 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55
Fundi aflýst með skömmum fyrirvara Leiðtogar Evrópusambandsins hugðust ákveða framtíð Grikklands. 12. júlí 2015 09:41
Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. 13. júlí 2015 00:01
„Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56
Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. 14. júlí 2015 07:00
Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09
Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00
Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. 13. júlí 2015 13:45
Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23
Tíminn geymir næstu skref Maraþonfundir fóru fram í Brussel í gær. Drög að samkomulagi liggja fyrir sem þýðir að skuldir Grikkja fara yfir 200 prósent af vergri landsframleiðslu. Óvissa ríkir um framhaldið, næstu skref og hvað þau hafa í för með sér. 13. júlí 2015 06:30
Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40
Þungi sögunnar hvílir á Þýskalandi Dagurinn í dag er talinn sá stærsti í 10 ára valdatíð Angelu Merkel og biðla þýskir miðlar til kanslarans að hún „sýni mikilleika“ og bjargi Evrópu. 12. júlí 2015 13:04