Segir stjörnumerkin óbreytt Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2015 08:18 „Staðan er þessi: Stjörnumerkin eru óbreytt. Þau byggja á árstíðum.“ Þetta segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur, en hann var gestur í Reykjavík síðdegis í gær. Hann segir frétt BBC frá því í fyrradag um breytingu stjörnumerkja vera ranga. Talið er að 86 prósent fólks telji sig vera í öðru stjörnumerki en það er í með réttu. „Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum. Það er að segja að vorið skiptist í þrjú merki, sumarið í þrjú merki, haustið í þrjú merki og veturinn í þrjú merki.“ Gunnlaugur segist hafa fengið fyrirspurnir og að fólk væri óttaslegið. Meðal fyrirspurna sem hann hefur fengið eru: „Er ég ekki lengur? og Er ég maður?“ „Ég held að það séu einhverjar nöðrur þarna úti, sem eru að reyna að troða sínum naðurvaldi yfir á mennina.“ „Það breytir engu þó einhver sólkerfi eða steinar á himni í bakgrunni í einhverjum öðrum sólkerfum færist til séð frá jörðinni. Árstíðarnar eru ennþá þær sömu.“ Gunnlaugur segist ekki hafa kynnt sér Naðurvalda, því þeir hafi ekkert með stjörnuspeki að gera. Hann segir þetta vera fastastjörnur í milljarða ljósára fjarlægð frá jörðinni og hafi ekkert með okkur að gera. „Ég hef reynt að svara þessu þannig, með því að gagnrýna Mercedes Benz fyrir það að gufuvélarnar í þeim séu ekki nógu góðar. Eitthvað svona fáránlegt.“ Hann segir að þetta nýja fyrirkomulag stingi upp kollinum á hverju ári. „Ég veit ekki alveg hvað. Ef ég væri ekki svona fallega innrættur, myndi ég halda að einhverju fólki væri illa við stjörnuspeki. Ég get ekki ímyndað mér það.“ Hann sagði þó að þetta væru einhvers konar árásir.“ Allt viðtalið við Gunnlaug má hlusta á hér að ofan. Tengdar fréttir Flestir eru að lesa ranga stjörnuspá Sjáðu í hvaða stjörnumerki þú ert í, í raun og veru. 23. mars 2015 16:36 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Sjá meira
„Staðan er þessi: Stjörnumerkin eru óbreytt. Þau byggja á árstíðum.“ Þetta segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur, en hann var gestur í Reykjavík síðdegis í gær. Hann segir frétt BBC frá því í fyrradag um breytingu stjörnumerkja vera ranga. Talið er að 86 prósent fólks telji sig vera í öðru stjörnumerki en það er í með réttu. „Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum. Það er að segja að vorið skiptist í þrjú merki, sumarið í þrjú merki, haustið í þrjú merki og veturinn í þrjú merki.“ Gunnlaugur segist hafa fengið fyrirspurnir og að fólk væri óttaslegið. Meðal fyrirspurna sem hann hefur fengið eru: „Er ég ekki lengur? og Er ég maður?“ „Ég held að það séu einhverjar nöðrur þarna úti, sem eru að reyna að troða sínum naðurvaldi yfir á mennina.“ „Það breytir engu þó einhver sólkerfi eða steinar á himni í bakgrunni í einhverjum öðrum sólkerfum færist til séð frá jörðinni. Árstíðarnar eru ennþá þær sömu.“ Gunnlaugur segist ekki hafa kynnt sér Naðurvalda, því þeir hafi ekkert með stjörnuspeki að gera. Hann segir þetta vera fastastjörnur í milljarða ljósára fjarlægð frá jörðinni og hafi ekkert með okkur að gera. „Ég hef reynt að svara þessu þannig, með því að gagnrýna Mercedes Benz fyrir það að gufuvélarnar í þeim séu ekki nógu góðar. Eitthvað svona fáránlegt.“ Hann segir að þetta nýja fyrirkomulag stingi upp kollinum á hverju ári. „Ég veit ekki alveg hvað. Ef ég væri ekki svona fallega innrættur, myndi ég halda að einhverju fólki væri illa við stjörnuspeki. Ég get ekki ímyndað mér það.“ Hann sagði þó að þetta væru einhvers konar árásir.“ Allt viðtalið við Gunnlaug má hlusta á hér að ofan.
Tengdar fréttir Flestir eru að lesa ranga stjörnuspá Sjáðu í hvaða stjörnumerki þú ert í, í raun og veru. 23. mars 2015 16:36 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Sjá meira
Flestir eru að lesa ranga stjörnuspá Sjáðu í hvaða stjörnumerki þú ert í, í raun og veru. 23. mars 2015 16:36