Sendir nauðgurum og barnaníðingum kalda kveðju á Facebook Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2015 16:28 Grímsey þar sem hin ætluðu brot áttu að hafa átt sér stað. Málið hefur jafnvel, af Birni Þorlákssyni, verið sett í samhengi við bága atvinnumála í Grímsey, þá vegna kvótaeignar. visir/pjetur Ætlað kynferðisbrotamál sem komust í hámæli í byrjun árs, þá í kjölfar viðtals Björns Þorlákssonar, ritstjóra Akureyri vikublaðs, átti við Valgerði Þorsteinsdóttur, 21 árs gamla konu. Hún kærði mann í Grímsey fyrir kynferðisbrot en sagði í viðtali við Akureyri Vikublað að ætluð brot hafi byrjað fermingarsumarið sitt þegar hún var 14 ára gömul. Kærunni hefur nú verið vísað frá Valgerður greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni og hún er greinilega afar ósátt við þessar málalyktir. „Í tilefni af druslugöngunni ætla ég að deila með ykkur niðurstöðum úr máli þar sem að ég kærði mann á sjötugsaldri fyrir að misnota mig þegar að ég var 14 ára(og gekk lengur). Orð gegn orði. Ekkert verður gert. Ekki nægar sannanir. Hann viðurkennir þó brotin sem áttu sér stað eftir 16 ára af því að það er víst löglegt að vera 70 ára og ríða 16 ára börnum. Til hamingju nauðgarar og barnaníðingar þið getið haldið áfram ykkar iðju óhræddir við að lenda í fangelsi eða sæta refsingu. Þó að þetta sé hans "sigur" lít ég á þetta sem minn sigur, ég stóð upp, sagði frá og kom skömminni frá mér og þangað sem hún á heima!“ Svo hljóðar Facebookfærsla Valgerðar. Fjölmargir vinir hennar á Facebook sýna henni hluttekningu og senda henni baráttukveðjur.Í tilefni af druslugöngunni ætla ég að deila með ykkur niðurstöðum úr máli þar sem að ég kærði mann á sjötugsaldri fyrir...Posted by Valgerður Þorsteinsdóttir on 23. júlí 2015 Tengdar fréttir Grímseyingar vilja lokaðan íbúafund Boðuðum íbúafundi í Grímsey hefur verið frestað og nýr fundur ekki verið boðaður. Grímseyingar vilja ræða hugðarefni sín án kastljóss fjölmiðla og vilja hafa fundinn lokaðan fjölmiðlum. Ástandið í eynni er talið vera grafalvarlegt. 28. janúar 2015 07:00 Segist ekki ætla að biðjast afsökunar á ummælum Valgerðar Ritstjórinn biðst hins vegar afsökunar á tvennum ummælum 28. janúar 2015 21:25 Rannsókn á meintu kynferðisbroti í Grímsey að ljúka Ríkissaksóknari hafði sent málið aftur til lögreglu. 16. apríl 2015 10:29 Segir fréttaflutning af kynferðisbrotum í Grímsey rangan Birni Þorlákssyni, ritstjóra Akureyri vikublaðs, gefinn kostur á að draga fréttaflutning sinn til baka, úrskurða hann rangan og biðjast afsökunar. 27. janúar 2015 15:24 Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Sjá meira
Ætlað kynferðisbrotamál sem komust í hámæli í byrjun árs, þá í kjölfar viðtals Björns Þorlákssonar, ritstjóra Akureyri vikublaðs, átti við Valgerði Þorsteinsdóttur, 21 árs gamla konu. Hún kærði mann í Grímsey fyrir kynferðisbrot en sagði í viðtali við Akureyri Vikublað að ætluð brot hafi byrjað fermingarsumarið sitt þegar hún var 14 ára gömul. Kærunni hefur nú verið vísað frá Valgerður greinir frá þessu á Facebooksíðu sinni og hún er greinilega afar ósátt við þessar málalyktir. „Í tilefni af druslugöngunni ætla ég að deila með ykkur niðurstöðum úr máli þar sem að ég kærði mann á sjötugsaldri fyrir að misnota mig þegar að ég var 14 ára(og gekk lengur). Orð gegn orði. Ekkert verður gert. Ekki nægar sannanir. Hann viðurkennir þó brotin sem áttu sér stað eftir 16 ára af því að það er víst löglegt að vera 70 ára og ríða 16 ára börnum. Til hamingju nauðgarar og barnaníðingar þið getið haldið áfram ykkar iðju óhræddir við að lenda í fangelsi eða sæta refsingu. Þó að þetta sé hans "sigur" lít ég á þetta sem minn sigur, ég stóð upp, sagði frá og kom skömminni frá mér og þangað sem hún á heima!“ Svo hljóðar Facebookfærsla Valgerðar. Fjölmargir vinir hennar á Facebook sýna henni hluttekningu og senda henni baráttukveðjur.Í tilefni af druslugöngunni ætla ég að deila með ykkur niðurstöðum úr máli þar sem að ég kærði mann á sjötugsaldri fyrir...Posted by Valgerður Þorsteinsdóttir on 23. júlí 2015
Tengdar fréttir Grímseyingar vilja lokaðan íbúafund Boðuðum íbúafundi í Grímsey hefur verið frestað og nýr fundur ekki verið boðaður. Grímseyingar vilja ræða hugðarefni sín án kastljóss fjölmiðla og vilja hafa fundinn lokaðan fjölmiðlum. Ástandið í eynni er talið vera grafalvarlegt. 28. janúar 2015 07:00 Segist ekki ætla að biðjast afsökunar á ummælum Valgerðar Ritstjórinn biðst hins vegar afsökunar á tvennum ummælum 28. janúar 2015 21:25 Rannsókn á meintu kynferðisbroti í Grímsey að ljúka Ríkissaksóknari hafði sent málið aftur til lögreglu. 16. apríl 2015 10:29 Segir fréttaflutning af kynferðisbrotum í Grímsey rangan Birni Þorlákssyni, ritstjóra Akureyri vikublaðs, gefinn kostur á að draga fréttaflutning sinn til baka, úrskurða hann rangan og biðjast afsökunar. 27. janúar 2015 15:24 Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Sjá meira
Grímseyingar vilja lokaðan íbúafund Boðuðum íbúafundi í Grímsey hefur verið frestað og nýr fundur ekki verið boðaður. Grímseyingar vilja ræða hugðarefni sín án kastljóss fjölmiðla og vilja hafa fundinn lokaðan fjölmiðlum. Ástandið í eynni er talið vera grafalvarlegt. 28. janúar 2015 07:00
Segist ekki ætla að biðjast afsökunar á ummælum Valgerðar Ritstjórinn biðst hins vegar afsökunar á tvennum ummælum 28. janúar 2015 21:25
Rannsókn á meintu kynferðisbroti í Grímsey að ljúka Ríkissaksóknari hafði sent málið aftur til lögreglu. 16. apríl 2015 10:29
Segir fréttaflutning af kynferðisbrotum í Grímsey rangan Birni Þorlákssyni, ritstjóra Akureyri vikublaðs, gefinn kostur á að draga fréttaflutning sinn til baka, úrskurða hann rangan og biðjast afsökunar. 27. janúar 2015 15:24