Ætla að loka flugbrautinni þótt deiliskipulagið sé ógilt Una Sighvatsdóttir skrifar 18. desember 2015 18:45 Sagan endalausa um Reykjavíkurflugvöll tók enn einn snúninginn í gær þegar deiliskipulagið, sem gerir ráð fyrir því að þriðja flugbraut vallarins verði lokað, var fellt úr gildi vegan formgalla. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, fordæmir stjórnsýsluhætti meirihlutans í borgarstjórn. „Þetta sýnir bara enn og aftur hvað vinnubrögðin eru óvönduð. Við getum nefnt bara til dæmis ferðaþjónustu fatlaðra, Ísraelsmálið og núna flugvallarmálið. Þetta er endalaust að koma upp, aftur og aftur, sem meirihlutinn í borginni er ekki að vinna hlutina faglega." Reykjavíkurborg stefndi í nóvember ríkinu vegna vandnefna á samningum um að loka brautinni, sem er forsenda þess að byggð rísi á Hlíðarenda. Þótt deiliskipulagið sé ógilt segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri að þeirri stefnu verði haldið til streitu. „Algjörlega, og það er mjög brýnt að innanríkisráðuneytið lokið þriðju brautinni. Það er búið að semja um það og það tengist ekki gildi þessa deiliskipulags sem var verið að fella úr gildi." Framsókn og flugvallarvinir eru þeirrar skoðunar að byrja verði allt deiliskipulagsferlið aftur frá byrjun. „Við höfum haldið því fram frá því í árslok 2014 að við teljum að deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar sé áfátt og eigi að vera ógilt," segir Guðfinna. „Þetta er búð að vera rúmt ár núna sem hefur verð bent á þetta. Meirihlutinn hefur ekki viljað hlusta á okkur, en núna verður að hlusta á úrskurðarnefndina." Borgarstjóri segir hinsvegar að öll gögn liggi fyrir. Úrskurður nefndarinnar sé óvenjulegur, þó verði hlustað á hann, en það eina sem þurfi að gera sé að auglýsa skipulagið á nýjan leik og samþykkja það aftur óbreytt. „Úrskurðurinn fjallar um minniháttar hnökra í formlega ferlinu og þá kippum við því bara einfaldlega í liðinn og förum í gegnum það aftur." Tengdar fréttir Segja útgáfu á byggingarleyfum „á ábyrgð og áhættu Reykjavíkurborgar“ Í bréfi Innanríkisráðuneytisins segir að óraunhæft sé að ætla annað en að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í næstu framtíð. 19. nóvember 2015 16:56 Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag. 7. nóvember 2015 20:36 Flugvallarskipulag fellt úr gildi vegna formgalla Deiliskipulag sem fól í sér brotthvarf þriðju flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hefur verið fellt úr gildi. 17. desember 2015 19:00 Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6. nóvember 2015 18:45 Sigmundur kallar aðalskipulag borgarinnar græðgisvæðingu Ætlar ekki friða flugvöllinn og segist sannarlega ekki ganga í takt við stefnu borgarinnar. 23. nóvember 2015 16:02 Innanríkisráðherra segir Reykjavíkurflugvöll verða óbreyttan um ófyrirséða framtíð Ólöf Nordal segir að Reykjavíkurflugvöllur verði óbreyttur þar til önnur lausn á flugvallarmálum í Reykjavík finnist. 20. nóvember 2015 18:37 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Sagan endalausa um Reykjavíkurflugvöll tók enn einn snúninginn í gær þegar deiliskipulagið, sem gerir ráð fyrir því að þriðja flugbraut vallarins verði lokað, var fellt úr gildi vegan formgalla. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, fordæmir stjórnsýsluhætti meirihlutans í borgarstjórn. „Þetta sýnir bara enn og aftur hvað vinnubrögðin eru óvönduð. Við getum nefnt bara til dæmis ferðaþjónustu fatlaðra, Ísraelsmálið og núna flugvallarmálið. Þetta er endalaust að koma upp, aftur og aftur, sem meirihlutinn í borginni er ekki að vinna hlutina faglega." Reykjavíkurborg stefndi í nóvember ríkinu vegna vandnefna á samningum um að loka brautinni, sem er forsenda þess að byggð rísi á Hlíðarenda. Þótt deiliskipulagið sé ógilt segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri að þeirri stefnu verði haldið til streitu. „Algjörlega, og það er mjög brýnt að innanríkisráðuneytið lokið þriðju brautinni. Það er búið að semja um það og það tengist ekki gildi þessa deiliskipulags sem var verið að fella úr gildi." Framsókn og flugvallarvinir eru þeirrar skoðunar að byrja verði allt deiliskipulagsferlið aftur frá byrjun. „Við höfum haldið því fram frá því í árslok 2014 að við teljum að deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar sé áfátt og eigi að vera ógilt," segir Guðfinna. „Þetta er búð að vera rúmt ár núna sem hefur verð bent á þetta. Meirihlutinn hefur ekki viljað hlusta á okkur, en núna verður að hlusta á úrskurðarnefndina." Borgarstjóri segir hinsvegar að öll gögn liggi fyrir. Úrskurður nefndarinnar sé óvenjulegur, þó verði hlustað á hann, en það eina sem þurfi að gera sé að auglýsa skipulagið á nýjan leik og samþykkja það aftur óbreytt. „Úrskurðurinn fjallar um minniháttar hnökra í formlega ferlinu og þá kippum við því bara einfaldlega í liðinn og förum í gegnum það aftur."
Tengdar fréttir Segja útgáfu á byggingarleyfum „á ábyrgð og áhættu Reykjavíkurborgar“ Í bréfi Innanríkisráðuneytisins segir að óraunhæft sé að ætla annað en að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í næstu framtíð. 19. nóvember 2015 16:56 Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag. 7. nóvember 2015 20:36 Flugvallarskipulag fellt úr gildi vegna formgalla Deiliskipulag sem fól í sér brotthvarf þriðju flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hefur verið fellt úr gildi. 17. desember 2015 19:00 Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6. nóvember 2015 18:45 Sigmundur kallar aðalskipulag borgarinnar græðgisvæðingu Ætlar ekki friða flugvöllinn og segist sannarlega ekki ganga í takt við stefnu borgarinnar. 23. nóvember 2015 16:02 Innanríkisráðherra segir Reykjavíkurflugvöll verða óbreyttan um ófyrirséða framtíð Ólöf Nordal segir að Reykjavíkurflugvöllur verði óbreyttur þar til önnur lausn á flugvallarmálum í Reykjavík finnist. 20. nóvember 2015 18:37 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Segja útgáfu á byggingarleyfum „á ábyrgð og áhættu Reykjavíkurborgar“ Í bréfi Innanríkisráðuneytisins segir að óraunhæft sé að ætla annað en að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í næstu framtíð. 19. nóvember 2015 16:56
Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag. 7. nóvember 2015 20:36
Flugvallarskipulag fellt úr gildi vegna formgalla Deiliskipulag sem fól í sér brotthvarf þriðju flugbrautar Reykjavíkurflugvallar hefur verið fellt úr gildi. 17. desember 2015 19:00
Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6. nóvember 2015 18:45
Sigmundur kallar aðalskipulag borgarinnar græðgisvæðingu Ætlar ekki friða flugvöllinn og segist sannarlega ekki ganga í takt við stefnu borgarinnar. 23. nóvember 2015 16:02
Innanríkisráðherra segir Reykjavíkurflugvöll verða óbreyttan um ófyrirséða framtíð Ólöf Nordal segir að Reykjavíkurflugvöllur verði óbreyttur þar til önnur lausn á flugvallarmálum í Reykjavík finnist. 20. nóvember 2015 18:37