Skammar þingmenn fyrir að leggja í leyfisleysi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 6. október 2015 14:27 Heiða Kristín Helgadóttir. vísir/stefán Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir ótækt að þingið marki sér stefnu um að leggja áherslu á aðra samgöngumáta en einkabílinn, en fylgi henni ekki eftir. Nú séu þingmenn og starfsmenn þingsins farnir að nýta uppbyggingarreitinn við Vonarstræti undir bílastæði, í algjöru leyfisleysi og óþökk borgaryfirvalda. „Fyrir mér horfandi á þetta svæði utan frá, ef ég vissi ekki betur, þá væri ég ekki viss hvort hér færi fram lagasetning fyrir landið allt og því til heilla eða bílasala. Það er óásættanlegt og fyrir utan allt þetta þá er nýting á þessu svæði með öllu óheimil,“ sagði Heiða Kristín í störfum þingsins í dag. Hún sagði að um algjört hugsunarleysi væri að ræða og hvatti þingheim til nýta sér annars konar samgöngumáta. „Í þessu samhengi er rétt að taka fram að ég er ekki að segja að einkabílinn megi ekki nota, hann er vissulega ágætur í mörgu en hann er ekki það eina sem býðst. Eigi að taka þeim lögum sem hér eru sett og stefnum sem hér eru markaðar trúanlega verðum við að ganga á undan með góðu fordæmi. Rannsóknir og dæmi hafa marg sannað að eftir því sem infrastrúktúr fyrir bíla eykst fjölgar bílum. Það að leggja undir sig þetta landsvæði fyrir bílastæði þýðir ekkert annað en að þeim sem kom hingað á bílum til vinnu fjölgar. Það er ekki góð þróun,“ sagði Heiða Kristín. Starfsfólk hefði ekki heimild til að leggja á þessu svæði og að það eitt og sér ætti að vera næg ástæða til að nýta þau bílastæði sem það hafi heimild til að nota, sem séu níutíu og sex talsins. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir ótækt að þingið marki sér stefnu um að leggja áherslu á aðra samgöngumáta en einkabílinn, en fylgi henni ekki eftir. Nú séu þingmenn og starfsmenn þingsins farnir að nýta uppbyggingarreitinn við Vonarstræti undir bílastæði, í algjöru leyfisleysi og óþökk borgaryfirvalda. „Fyrir mér horfandi á þetta svæði utan frá, ef ég vissi ekki betur, þá væri ég ekki viss hvort hér færi fram lagasetning fyrir landið allt og því til heilla eða bílasala. Það er óásættanlegt og fyrir utan allt þetta þá er nýting á þessu svæði með öllu óheimil,“ sagði Heiða Kristín í störfum þingsins í dag. Hún sagði að um algjört hugsunarleysi væri að ræða og hvatti þingheim til nýta sér annars konar samgöngumáta. „Í þessu samhengi er rétt að taka fram að ég er ekki að segja að einkabílinn megi ekki nota, hann er vissulega ágætur í mörgu en hann er ekki það eina sem býðst. Eigi að taka þeim lögum sem hér eru sett og stefnum sem hér eru markaðar trúanlega verðum við að ganga á undan með góðu fordæmi. Rannsóknir og dæmi hafa marg sannað að eftir því sem infrastrúktúr fyrir bíla eykst fjölgar bílum. Það að leggja undir sig þetta landsvæði fyrir bílastæði þýðir ekkert annað en að þeim sem kom hingað á bílum til vinnu fjölgar. Það er ekki góð þróun,“ sagði Heiða Kristín. Starfsfólk hefði ekki heimild til að leggja á þessu svæði og að það eitt og sér ætti að vera næg ástæða til að nýta þau bílastæði sem það hafi heimild til að nota, sem séu níutíu og sex talsins.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira