Cleverley tryggði Everton sigur nokkrum sekúndum fyrir leikslok | Sjáðu markið Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2015 19:30 Tom Cleverley reyndist hetja Everton þegar hann skoraði sigurmark liðsins á ögurstundu gegn Newcastle í síðdegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, en heil umferð fór fram í dag. Everton sótti án afláts og voru mikið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir fengu nokkur hálffæri, en gekk illa að skapa sér afgerandi marktækifæri og staðan markalaus í hálfleik. Í síðari hálfleik bættu gestirnir enn meira í sóknarleikinn og fengu heimamenn í Newcastle nokkur fín skyndiáhlaup, en fóru illa að ráði sínu og virtist leikurinn vera að renna út í sandinn. Það var á þriðju mínútu uppbótartíma sem sigurmarkið kom. Leighton Baines tók þá hornspyrnu sem Rob Elliot, markvörður Newcastle, sló út í teiginn. Þar var Tom Cleverley og skallaði hann boltann yfir þá leikmenn sem voru fyrir framan hann og í netið. Fyrsta mark Cleverley í búningi Everton. Leikmenn Newcastle tóku miðju og svo flautaði slakur dómari leiksins, lee Mason, til leiksloka. Ótrúlegar lokasekúndur og dýrmæt stig fyrir Everton sem fara upp í níunda sætið með sigrinum; einu á eftir grönnum sínum í Liverpool. Newcastle er í átjánda sæti með sautján stig. Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Tom Cleverley reyndist hetja Everton þegar hann skoraði sigurmark liðsins á ögurstundu gegn Newcastle í síðdegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, en heil umferð fór fram í dag. Everton sótti án afláts og voru mikið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir fengu nokkur hálffæri, en gekk illa að skapa sér afgerandi marktækifæri og staðan markalaus í hálfleik. Í síðari hálfleik bættu gestirnir enn meira í sóknarleikinn og fengu heimamenn í Newcastle nokkur fín skyndiáhlaup, en fóru illa að ráði sínu og virtist leikurinn vera að renna út í sandinn. Það var á þriðju mínútu uppbótartíma sem sigurmarkið kom. Leighton Baines tók þá hornspyrnu sem Rob Elliot, markvörður Newcastle, sló út í teiginn. Þar var Tom Cleverley og skallaði hann boltann yfir þá leikmenn sem voru fyrir framan hann og í netið. Fyrsta mark Cleverley í búningi Everton. Leikmenn Newcastle tóku miðju og svo flautaði slakur dómari leiksins, lee Mason, til leiksloka. Ótrúlegar lokasekúndur og dýrmæt stig fyrir Everton sem fara upp í níunda sætið með sigrinum; einu á eftir grönnum sínum í Liverpool. Newcastle er í átjánda sæti með sautján stig.
Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira