Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2015 04:11 Gunnar Nelson tapaði öðru sinni í UFC í kvöld þegar hann lá í valnum gegn Brasilíumanninum Demian Maia á dómaraúrskurði sem var einróma og afgerandi. Maia sannaði í kvöld að hann er besti gólfglímumaðurinn í UFC og var einfaldlega of stór biti fyrir Gunnar.Í spilaranum hér að ofan geturðu séð bardagann í heild sinni og lýsingu þeirra Dóra DNA og Bubba Morthens. Eins og búist var við reyndi Maia að koma Gunnari í gólfið um leið og bardaginn hófst. Sú áætlun gekk fullkomlega upp hjá Maia sem sýndi mikla yfirburði gegn Gunnari í gólfinu. Bardaginn var í gólfinu nær allan tímann þar sem Maia var í yfirburðarstöðu nánast frá upphafi til enda. Ef hann var ekki með Gunnar í lás var hann að berja hann sundur og saman. Fyrir þriðju og síðustu lotuna var Maia búinn að landa 114 höfuðhöggum og þau urðu bara fleiri. Gunnar náði aldrei að beita sér standandi og reyna að rota Maia því Brasilíumaðurinn felldi hann í byrjun hverrar lotu og byrjaði að vinna í honum í gólfinu. Tapið er ákveðið áfall fyrir Gunnar sem var að nálgast titilbardaga. Maia aftur á móti sýndi að það er enn mikið í hann spunnið þó hann sé orðinn 38 ára. Eftir bardagann bað hann menn um meiri virðingu og kallaði eftir ákveðnum mótherja næst. Vísir var með beina lýsingu frá bardagakvöldinu í Las Vegas sem má lesa hér. MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira
Gunnar Nelson tapaði öðru sinni í UFC í kvöld þegar hann lá í valnum gegn Brasilíumanninum Demian Maia á dómaraúrskurði sem var einróma og afgerandi. Maia sannaði í kvöld að hann er besti gólfglímumaðurinn í UFC og var einfaldlega of stór biti fyrir Gunnar.Í spilaranum hér að ofan geturðu séð bardagann í heild sinni og lýsingu þeirra Dóra DNA og Bubba Morthens. Eins og búist var við reyndi Maia að koma Gunnari í gólfið um leið og bardaginn hófst. Sú áætlun gekk fullkomlega upp hjá Maia sem sýndi mikla yfirburði gegn Gunnari í gólfinu. Bardaginn var í gólfinu nær allan tímann þar sem Maia var í yfirburðarstöðu nánast frá upphafi til enda. Ef hann var ekki með Gunnar í lás var hann að berja hann sundur og saman. Fyrir þriðju og síðustu lotuna var Maia búinn að landa 114 höfuðhöggum og þau urðu bara fleiri. Gunnar náði aldrei að beita sér standandi og reyna að rota Maia því Brasilíumaðurinn felldi hann í byrjun hverrar lotu og byrjaði að vinna í honum í gólfinu. Tapið er ákveðið áfall fyrir Gunnar sem var að nálgast titilbardaga. Maia aftur á móti sýndi að það er enn mikið í hann spunnið þó hann sé orðinn 38 ára. Eftir bardagann bað hann menn um meiri virðingu og kallaði eftir ákveðnum mótherja næst. Vísir var með beina lýsingu frá bardagakvöldinu í Las Vegas sem má lesa hér.
MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Sjá meira