Vill vita hvað kosti að bjarga Grímsey Sveinn Arnarsson skrifar 23. nóvember 2015 07:00 Heiða Kristín Helgadóttir Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í vikunni að ráðast í margvíslegar aðgerðir til þess að bjarga byggðinni í eynni. Fyrirspurn Heiðu Kristínar er tvíþætt. Annars vegar vill hún vita hversu miklum fjárhæðum verður varið til þessara aðgerða og hvort forsætisráðuneytið hafi upplýsingar um að svipaðar aðgerðir hafi borið árangur og snúið við fólksfækkun. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að tillögur nefndar um framtíð byggðar í Grímsey voru metnar um hálfur milljarður árlega í formi aukinna samgangna við eyjuna og sértækan byggðakvóta sem kæmi í hlut Grímseyjar. „Það sem skiptir mestu máli er að fjármunum úr sameiginlegum sjóði okkar allra sé sem best varið og að svona aðgerðir skili árangri. Mér finnst rétt að spyrja hversu miklir fjármunir fara í þessa sértæku aðgerð til að styrkja byggð í Grímsey og hvert sé markmiðið. Ef fjármunirnir hlaupa á hundruðum milljóna þá þarf það að liggja fyrir,“ segir Heiða Kristín. „Það er mín tilfinning að íslensk byggðastefna sé tilviljanakennd og ekki nægilega markviss. Það er öllum til góða að horfast í augu við það. Ég hefði viljað sjá fjármagni varið til sóknaráætlana landshlutanna í stað þess að skera niður nærri allt fé til þeirra.“ Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til forsætisráðherra um sértækar byggðaaðgerðir til bjargar byggð í Grímsey. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í vikunni að ráðast í margvíslegar aðgerðir til þess að bjarga byggðinni í eynni. Fyrirspurn Heiðu Kristínar er tvíþætt. Annars vegar vill hún vita hversu miklum fjárhæðum verður varið til þessara aðgerða og hvort forsætisráðuneytið hafi upplýsingar um að svipaðar aðgerðir hafi borið árangur og snúið við fólksfækkun. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að tillögur nefndar um framtíð byggðar í Grímsey voru metnar um hálfur milljarður árlega í formi aukinna samgangna við eyjuna og sértækan byggðakvóta sem kæmi í hlut Grímseyjar. „Það sem skiptir mestu máli er að fjármunum úr sameiginlegum sjóði okkar allra sé sem best varið og að svona aðgerðir skili árangri. Mér finnst rétt að spyrja hversu miklir fjármunir fara í þessa sértæku aðgerð til að styrkja byggð í Grímsey og hvert sé markmiðið. Ef fjármunirnir hlaupa á hundruðum milljóna þá þarf það að liggja fyrir,“ segir Heiða Kristín. „Það er mín tilfinning að íslensk byggðastefna sé tilviljanakennd og ekki nægilega markviss. Það er öllum til góða að horfast í augu við það. Ég hefði viljað sjá fjármagni varið til sóknaráætlana landshlutanna í stað þess að skera niður nærri allt fé til þeirra.“
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira