Ofbeldi gegn öldruðum alvarlegt vandamál Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. nóvember 2015 19:42 Ofbeldi gegn öldruðum er alvarlegt vandamál að mati félagsráðgjafa sem segir starfsfólk sem vinnur með þessum hópi reglulega sjá slík mál. Dæmi eru um að fólk hafi fengið áverka sem leitt hafi það til dauða. Fjallað var um ofbeldi gagnvart öldruðum á ráðstefnu á Grand hótel Reykjavík í dag. Á meðal þeirra sem héldu erindi var Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi sem starfar hjá Reykjavíkurborg. „Vandamálið er mjög alvarlegt. Það eru náttúrulega mjög margir starfsmenn í bæði heimahjúkrun og heimaþjónustu og einmitt ráðgjafar líka í öldrunarþjónustunni hjá okkur sem að verða varir við ofbeldi gegn öldruðum,“ segir Sigrún. Pétur Magnússon, sem stýrir dvalarheimilum fyrir aldraða, segir að þar komi stundum upp mál þar sem aldraðir eru beittir ofbeldi. Það geti verið starfsmenn, ættingjar viðkomandi og jafnvel aðrir íbúar á heimilunum. „Oft eru þetta mjög erfið mál því að kannski sjá aldraði sem við erum að tala um, til dæmis þar sem ég er að vinna í öldrunarþjónustunni, þar er kannski fólk farið að skerðast vegna kannski sjúkdóma eða eitthvað þess háttar og á erfitt með að greina frá og jafnvel átta sig á vandanum sjálft,“ segir Pétur.20 til 40 prósent starfsmanna orðið varir við eða grunað ofbeldi Erlendar rannsóknir sýna að tvö til tíu prósent aldraðra eru þolendur ofbeldis. Það getur verið andlegt og líkamlegt og í sumum tilfellum snýst það um að ná peningum út úr þeim aldraða. Sigrún gerði rannsókn á meðal starfsmanna heimahjúkrunar og heimaþjónustu í Reykjavík árið 2007. Hún sýnir að 20 til 40 prósent þeirra hafa orðið varir við eða haft grun um ofbeldi gegn öldruðum. Hún segir dæmi um mjög alvarlega áverka eftir líkamlegt ofbeldi. „Það hafa orðið það alvarlegir áverkar að það leiði til dauða. Við vitum það að eldra fólk er brothættara heldur en yngra fólk. Við vitum það að svona ýmsir kvillar sem verða til þess að þeir eiga erfiðara með jafnvel að bera hendur fyrir sig og eitthvað slíkt. Þannig að svona líkamlegir áverkar eru lengur að gróa, “ segir Sigrún. „Þannig að afleiðingarnar af ekkert stóru atviki geta orðið mjög alvarlegar,“ segir Sigrún Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Ofbeldi gegn öldruðum er alvarlegt vandamál að mati félagsráðgjafa sem segir starfsfólk sem vinnur með þessum hópi reglulega sjá slík mál. Dæmi eru um að fólk hafi fengið áverka sem leitt hafi það til dauða. Fjallað var um ofbeldi gagnvart öldruðum á ráðstefnu á Grand hótel Reykjavík í dag. Á meðal þeirra sem héldu erindi var Sigrún Ingvarsdóttir félagsráðgjafi sem starfar hjá Reykjavíkurborg. „Vandamálið er mjög alvarlegt. Það eru náttúrulega mjög margir starfsmenn í bæði heimahjúkrun og heimaþjónustu og einmitt ráðgjafar líka í öldrunarþjónustunni hjá okkur sem að verða varir við ofbeldi gegn öldruðum,“ segir Sigrún. Pétur Magnússon, sem stýrir dvalarheimilum fyrir aldraða, segir að þar komi stundum upp mál þar sem aldraðir eru beittir ofbeldi. Það geti verið starfsmenn, ættingjar viðkomandi og jafnvel aðrir íbúar á heimilunum. „Oft eru þetta mjög erfið mál því að kannski sjá aldraði sem við erum að tala um, til dæmis þar sem ég er að vinna í öldrunarþjónustunni, þar er kannski fólk farið að skerðast vegna kannski sjúkdóma eða eitthvað þess háttar og á erfitt með að greina frá og jafnvel átta sig á vandanum sjálft,“ segir Pétur.20 til 40 prósent starfsmanna orðið varir við eða grunað ofbeldi Erlendar rannsóknir sýna að tvö til tíu prósent aldraðra eru þolendur ofbeldis. Það getur verið andlegt og líkamlegt og í sumum tilfellum snýst það um að ná peningum út úr þeim aldraða. Sigrún gerði rannsókn á meðal starfsmanna heimahjúkrunar og heimaþjónustu í Reykjavík árið 2007. Hún sýnir að 20 til 40 prósent þeirra hafa orðið varir við eða haft grun um ofbeldi gegn öldruðum. Hún segir dæmi um mjög alvarlega áverka eftir líkamlegt ofbeldi. „Það hafa orðið það alvarlegir áverkar að það leiði til dauða. Við vitum það að eldra fólk er brothættara heldur en yngra fólk. Við vitum það að svona ýmsir kvillar sem verða til þess að þeir eiga erfiðara með jafnvel að bera hendur fyrir sig og eitthvað slíkt. Þannig að svona líkamlegir áverkar eru lengur að gróa, “ segir Sigrún. „Þannig að afleiðingarnar af ekkert stóru atviki geta orðið mjög alvarlegar,“ segir Sigrún
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira