Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. nóvember 2015 11:00 Lamine Diack er í vondum málum. vísir/getty Lamine Diack, fyrrverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttsambandsins, er búinn að segja af sér sem heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar. Frá þessu er greint á vef BBC. Hann var forseti þess frá 1999 og þar til í ár þegar Sebastian Coe var kosinn. Diack var vikið úr nefndinni tímabundið eftir að hann var handtekinn í síðustu viku af frönskum yfirvöldum. Hann er sakaður um mikla aðild að rússneska lyfjahneykslinu sem skekur nú frjálsíþróttaheiminn.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Auk Diacks voru sonur hans, Papa Massata, Habib Cissé, hans helsti ráðgjafi, og Gabrel Dollé, fyrrverandi yfirmaður lyfjaeftirlits Alþjóðafrjálsíþróttsambandsins handteknir. Diack er sakaður um að taka við mútugreiðslum frá Rússum í staðinn fyrir að leyfa kerfisbundnu lyfjamisferli þeirra að viðgangast og fresta úrskurðum rússneska frjálsíþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi árið 2011. Í viðtali við Fréttablaðið í dag segir Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands Íslands, að aðild Diacks að málinu komi honum ekki á óvart.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum „Það er augljóst að ákveðnir aðilar innan alþjóðasambandsins voru með í spilum,“ segir hann. „Dollé átti að hafa eftirlit með þessu og svo lætur Diack þetta viðgangast og fær fyrir það 20-40 milljónir að því að talið er. Það kemur mér ekkert á óvart að hann sé viðriðinn svona spillingu,“ segir Jónas Egilsson. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Lamine Diack, fyrrverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttsambandsins, er búinn að segja af sér sem heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar. Frá þessu er greint á vef BBC. Hann var forseti þess frá 1999 og þar til í ár þegar Sebastian Coe var kosinn. Diack var vikið úr nefndinni tímabundið eftir að hann var handtekinn í síðustu viku af frönskum yfirvöldum. Hann er sakaður um mikla aðild að rússneska lyfjahneykslinu sem skekur nú frjálsíþróttaheiminn.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Auk Diacks voru sonur hans, Papa Massata, Habib Cissé, hans helsti ráðgjafi, og Gabrel Dollé, fyrrverandi yfirmaður lyfjaeftirlits Alþjóðafrjálsíþróttsambandsins handteknir. Diack er sakaður um að taka við mútugreiðslum frá Rússum í staðinn fyrir að leyfa kerfisbundnu lyfjamisferli þeirra að viðgangast og fresta úrskurðum rússneska frjálsíþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi árið 2011. Í viðtali við Fréttablaðið í dag segir Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands Íslands, að aðild Diacks að málinu komi honum ekki á óvart.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum „Það er augljóst að ákveðnir aðilar innan alþjóðasambandsins voru með í spilum,“ segir hann. „Dollé átti að hafa eftirlit með þessu og svo lætur Diack þetta viðgangast og fær fyrir það 20-40 milljónir að því að talið er. Það kemur mér ekkert á óvart að hann sé viðriðinn svona spillingu,“ segir Jónas Egilsson.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30