Verður keppt í fótbolta eða sundi á næsta heimaleik Carlisle? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 14:30 Brunton Park. Mynd/Twitter-síða Carlisle United Carlisle United spilar í ensku D-deildinni en ástandið á heimavelli félagsins Brunton Park var skelfilegt eftir rigningu helgarinnar. Carlisle er í norðvestur hluta Englands upp við landamærin við Skotland og þar hefur rignt mikið síðustu daga. Brunton Park er 18 þúsund manna völlur sem var tekinn í notkun árið 1909 og er því fyrir nokkru orðinn hundrað ára gamall. Menn eru nú á fullu að drena völlinn fyrir næsta heimaleik sem er á móti Portsmouth á laugardaginn kemur. Portsmouth er í 4. sæti deildarinnar og þremur stigum og sex sætum ofar en Carlisle United. Það getur því margt breyst hjá Carlisle United með sigri. Starfsmenn félagsins eru bjartsýnir að geta hreinsað völlinn fyrir leikinn en hann þarf örugglega nokkra daga til að jafna sig eftir að þeir ná vatninu í burtu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forráðamenn Carlisle United lenda í vandræðum með Brunton Park vegna rigninga. Félagið gat sem dæmi ekki spilað heimaleiki sína í sex vikur í árabyrjun 2005 vegna flóða. Það er hægt að sjá völlinn og fylgjast með gangi mála á twitter-síðu Carlisle United en hér fyrir neðan eru líka nokkur tíst.VINE: Lunch time Monday - water retreated by approx 15 yards #cufc https://t.co/Vx6PUNJVK4— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 Great pic from @kjmitchell04 - somewhere over the ... there's a place that I dream of ... Come on You Blues!! #cufc pic.twitter.com/xNHA1R5D8Y— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 VINE: From behind the affected goal #cufc https://t.co/6ZKfHnZuwc— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 Significant inroads made - flood water pushed back - our pitch is returning! #cufc pic.twitter.com/AROzu1NdBH— Andy Hall (@cufckit) November 16, 2015 This pump is having a major impact - flood water took the lead but we are battling back - it's not over yet! #cufc pic.twitter.com/POZIx7WjJU— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 VINE: Check this out - flood water is on the run! #cufc https://t.co/1mRbZC4qZs— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 VINE: That's the half way line - couldn't see that an hour ago #cufc https://t.co/uRJt2TLoWb— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 Enski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Carlisle United spilar í ensku D-deildinni en ástandið á heimavelli félagsins Brunton Park var skelfilegt eftir rigningu helgarinnar. Carlisle er í norðvestur hluta Englands upp við landamærin við Skotland og þar hefur rignt mikið síðustu daga. Brunton Park er 18 þúsund manna völlur sem var tekinn í notkun árið 1909 og er því fyrir nokkru orðinn hundrað ára gamall. Menn eru nú á fullu að drena völlinn fyrir næsta heimaleik sem er á móti Portsmouth á laugardaginn kemur. Portsmouth er í 4. sæti deildarinnar og þremur stigum og sex sætum ofar en Carlisle United. Það getur því margt breyst hjá Carlisle United með sigri. Starfsmenn félagsins eru bjartsýnir að geta hreinsað völlinn fyrir leikinn en hann þarf örugglega nokkra daga til að jafna sig eftir að þeir ná vatninu í burtu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forráðamenn Carlisle United lenda í vandræðum með Brunton Park vegna rigninga. Félagið gat sem dæmi ekki spilað heimaleiki sína í sex vikur í árabyrjun 2005 vegna flóða. Það er hægt að sjá völlinn og fylgjast með gangi mála á twitter-síðu Carlisle United en hér fyrir neðan eru líka nokkur tíst.VINE: Lunch time Monday - water retreated by approx 15 yards #cufc https://t.co/Vx6PUNJVK4— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 Great pic from @kjmitchell04 - somewhere over the ... there's a place that I dream of ... Come on You Blues!! #cufc pic.twitter.com/xNHA1R5D8Y— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 VINE: From behind the affected goal #cufc https://t.co/6ZKfHnZuwc— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 Significant inroads made - flood water pushed back - our pitch is returning! #cufc pic.twitter.com/AROzu1NdBH— Andy Hall (@cufckit) November 16, 2015 This pump is having a major impact - flood water took the lead but we are battling back - it's not over yet! #cufc pic.twitter.com/POZIx7WjJU— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 VINE: Check this out - flood water is on the run! #cufc https://t.co/1mRbZC4qZs— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015 VINE: That's the half way line - couldn't see that an hour ago #cufc https://t.co/uRJt2TLoWb— Carlisle United FC (@officialcufc) November 16, 2015
Enski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira