Átti ekki í önnur hús að venda en fangageymslur lögreglu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. október 2015 16:48 Fangelsið á Akureyri. vísir/auðunn Hollensk kona, sem losnaði úr gæsluvarðhaldi úr fangelsinu á Akureyri í gær, gisti í nótt í fangageymslum lögreglunnar á Akureyri. Hún var allslaus þegar hún losnaði úr gæsluvarðhaldi og var meðal annars án peninga og skilríkja samkvæmt heimildum Vísis. Konan sætir nú farbanni eftir að Hæstiréttur hafnaði kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um að hún yrði áfram í gæsluvarðhaldi. Konan var handtekin, ásamt eiginmanni sínum, á Seyðisfirði í byrjun september, grunuð um að flytja um 80 kíló af MDMA hingað til lands með Norrænu. Maðurinn sætir enn gæsluvarðhaldi til 3. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi er konan nú á eigin vegum. Við handtöku var lagt hald á persónulega muni konunnar og mun hún hafa fengið þá í dag, nánar tiltekið þá muni sem hún óskaði eftir og lögreglan taldi rétt að hún fengi. Í gær tók hins vegar Afstaða, félag fanga, að sér að útvega konunni síma, símanúmer og rútumiða og er hún nú á leiðinni til Reykjavíkur. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, gagnrýnir yfirvöld fyrir að firra sig ábyrgð á konunni þar sem lögreglan hafi farið fram á að hún skyldi sæta farbanni. „Þetta er algjörlega fáránlegt að lögreglan skuli firra sig ábyrgð. Þegar manneskja er svipt frelsi, hvort sem það er til fulls eða hluta, þá einfaldlega ber einhver ábyrgð á því og í þessu tilfelli er það lögreglan á Austurlandi,“ segir Guðmundur. Svala Jóhannesdóttir, verkefnastýra hjá Rauða krossinum í Reykjavík, hefur komið að máli konunnar og segir að hún sé komin með gistingu í Reykjavík í nótt. Þar að auki sé málið komið í farveg hjá borginni sem veitir útlendingum í neyð þjónustu. Tengdar fréttir 80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14. október 2015 14:30 Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54 Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Sjá meira
Hollensk kona, sem losnaði úr gæsluvarðhaldi úr fangelsinu á Akureyri í gær, gisti í nótt í fangageymslum lögreglunnar á Akureyri. Hún var allslaus þegar hún losnaði úr gæsluvarðhaldi og var meðal annars án peninga og skilríkja samkvæmt heimildum Vísis. Konan sætir nú farbanni eftir að Hæstiréttur hafnaði kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um að hún yrði áfram í gæsluvarðhaldi. Konan var handtekin, ásamt eiginmanni sínum, á Seyðisfirði í byrjun september, grunuð um að flytja um 80 kíló af MDMA hingað til lands með Norrænu. Maðurinn sætir enn gæsluvarðhaldi til 3. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi er konan nú á eigin vegum. Við handtöku var lagt hald á persónulega muni konunnar og mun hún hafa fengið þá í dag, nánar tiltekið þá muni sem hún óskaði eftir og lögreglan taldi rétt að hún fengi. Í gær tók hins vegar Afstaða, félag fanga, að sér að útvega konunni síma, símanúmer og rútumiða og er hún nú á leiðinni til Reykjavíkur. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, gagnrýnir yfirvöld fyrir að firra sig ábyrgð á konunni þar sem lögreglan hafi farið fram á að hún skyldi sæta farbanni. „Þetta er algjörlega fáránlegt að lögreglan skuli firra sig ábyrgð. Þegar manneskja er svipt frelsi, hvort sem það er til fulls eða hluta, þá einfaldlega ber einhver ábyrgð á því og í þessu tilfelli er það lögreglan á Austurlandi,“ segir Guðmundur. Svala Jóhannesdóttir, verkefnastýra hjá Rauða krossinum í Reykjavík, hefur komið að máli konunnar og segir að hún sé komin með gistingu í Reykjavík í nótt. Þar að auki sé málið komið í farveg hjá borginni sem veitir útlendingum í neyð þjónustu.
Tengdar fréttir 80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14. október 2015 14:30 Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54 Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Fleiri fréttir Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Sjá meira
80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14. október 2015 14:30
Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54
Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00