Ökumaður festist undir bílnum í alvarlegu umferðarslysi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2015 13:03 Ökumaðurinn og farþegarnir tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans. vísir/gva Alvarlegt umferðarslys varð síðastliðið fimmtudagskvöld þegar fólksbíll fór út af þjóðvegi 1 við Þorgeirsstaði í Lóni. Bifreiðin valt með þeim afleiðingum að ökumaðurinn, sem var í bílbelti, festist með efri hluta líkamans undir bifreiðinni. Vegfarandi sem var vitni að slysinu náði að mjaka bílnum og losa um ökumanninn. Tveir aðrir farþegar voru í bílnum og voru þeir og ökumaðurinn fluttir með sjúkraflugi á slysadeild Landspítalans. Ökumaður bílsins var viðbeinsbrotinn og með ýmsa aðra áverka en farþegarnir voru minna slasaðir. Að því er fram kemur á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi mun ökumaðurinn hafa misst stjórn á bílnum þegar hann var búinn að taka framúr vörublutningabifreið með eftirvagni. Lögreglumenn á Höfn eru með málið í rannsókn. Þá varð vinnuslys í Grímsnesi á fimmtudag þegar maður féll af vörubílspalli en verið var að draga inn rafmagnsvír á kefli sem var á vörubílspallinum. Vírinn festist en þegar hann losnaði slóst hann í manninn með þeim afleiðingm að hann féll tvo metra niður af pallinum. Maðurinn átti með að hreyfa sig eftir fallið og var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi en ekki er vitað nánar um meiðsli mannsins. Starfsmaður Vinnueftirlitsins kom á vettvang til rannsóknar.Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 29. september til 5. október 2015.Alvarlegt umferðarslys varð á...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, 5 October 2015 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys varð síðastliðið fimmtudagskvöld þegar fólksbíll fór út af þjóðvegi 1 við Þorgeirsstaði í Lóni. Bifreiðin valt með þeim afleiðingum að ökumaðurinn, sem var í bílbelti, festist með efri hluta líkamans undir bifreiðinni. Vegfarandi sem var vitni að slysinu náði að mjaka bílnum og losa um ökumanninn. Tveir aðrir farþegar voru í bílnum og voru þeir og ökumaðurinn fluttir með sjúkraflugi á slysadeild Landspítalans. Ökumaður bílsins var viðbeinsbrotinn og með ýmsa aðra áverka en farþegarnir voru minna slasaðir. Að því er fram kemur á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi mun ökumaðurinn hafa misst stjórn á bílnum þegar hann var búinn að taka framúr vörublutningabifreið með eftirvagni. Lögreglumenn á Höfn eru með málið í rannsókn. Þá varð vinnuslys í Grímsnesi á fimmtudag þegar maður féll af vörubílspalli en verið var að draga inn rafmagnsvír á kefli sem var á vörubílspallinum. Vírinn festist en þegar hann losnaði slóst hann í manninn með þeim afleiðingm að hann féll tvo metra niður af pallinum. Maðurinn átti með að hreyfa sig eftir fallið og var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi en ekki er vitað nánar um meiðsli mannsins. Starfsmaður Vinnueftirlitsins kom á vettvang til rannsóknar.Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi vikuna 29. september til 5. október 2015.Alvarlegt umferðarslys varð á...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Monday, 5 October 2015
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira