Huld sett forstjóri Tryggingastofnunar tímabundið Atli ísleifsson skrifar 5. október 2015 15:45 Eygló Harðardóttir og Huld Magnúsdóttir árið 2013. Mynd/velferðarráðuneytið Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur falið Huld Magnúsdóttur að gegna stöðu forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins frá 15. október næstkomandi, tímabundið um níu mánaða skeið. Huld mun gegna stöðunni í fjarveru Sigríðar Lillýar Baldursdóttur sem hefur hlotið námsleyfi til sama tíma.Í frétt á vef velferðarráðuneytisins segir að Huld hafi gegnt embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga frá árinu 2009. „Áður starfaði hún hjá Össuri hf. í 15 ár. Hún hefur langa stjórnunarreynslu og starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri framleiðslu- og dreifingarsviðs Össurar í Bandaríkjunum. Huld er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst, B.A.-próf í alþjóðasamskiptum frá University of Sussex í Englandi og hefur lokið diplómanámi á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Ráðherra hefur sett Þorbjörgu Gunnarsdóttur til að gegna embætti forstjóra þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar í Huldar stað frá 15. október til níu mánuða. Þorbjörg hefur starfað hjá þjónustu- og þekkingarmiðstöð frá árinu 2008 og síðustu ár sem skrifstofustjóri en áður starfaði hún um nokkurra ára skeið hjá Skeljungi á fjármálasviði fyrirtækisins. Þorbjörg er með meistaragráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og B.Sc. gráðu í fjölmiðlafræði og almannatengslum frá Virginia Commonwealth University.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur falið Huld Magnúsdóttur að gegna stöðu forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins frá 15. október næstkomandi, tímabundið um níu mánaða skeið. Huld mun gegna stöðunni í fjarveru Sigríðar Lillýar Baldursdóttur sem hefur hlotið námsleyfi til sama tíma.Í frétt á vef velferðarráðuneytisins segir að Huld hafi gegnt embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga frá árinu 2009. „Áður starfaði hún hjá Össuri hf. í 15 ár. Hún hefur langa stjórnunarreynslu og starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri framleiðslu- og dreifingarsviðs Össurar í Bandaríkjunum. Huld er með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum á Bifröst, B.A.-próf í alþjóðasamskiptum frá University of Sussex í Englandi og hefur lokið diplómanámi á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Ráðherra hefur sett Þorbjörgu Gunnarsdóttur til að gegna embætti forstjóra þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar í Huldar stað frá 15. október til níu mánuða. Þorbjörg hefur starfað hjá þjónustu- og þekkingarmiðstöð frá árinu 2008 og síðustu ár sem skrifstofustjóri en áður starfaði hún um nokkurra ára skeið hjá Skeljungi á fjármálasviði fyrirtækisins. Þorbjörg er með meistaragráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og B.Sc. gráðu í fjölmiðlafræði og almannatengslum frá Virginia Commonwealth University.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira