Píratar stærsti flokkurinn í Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. október 2015 07:27 Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata. vísir/daníel Píratar mælast nú stærstir stjórnmálaflokka í Reykjavík en þetta eru niðurstöður nýrrar Gallup-könnunar sem fyrirtækið vann fyrir Viðskiptablaðið. Flokkurinn mælist með 27,5 prósent fylgi og bæta fylgi sitt um meira en 20 prósent frá því í borgarstjórnarkosningum 2014. Þá hlutu Píratar 5,9 prósent fylgi og einn mann kjörinn í borgarstjórn. Til stendur að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 23 til 31. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins bendir flest til þess að þeim verði fjölgað í 23 og myndu Píratar þá fá sjö menn kjörna í borgarstjórn. Má segja að þessi könnun sé í takt við þær fylgiskannanir sem birst hafa undanfarið þar sem kannað er fylgi flokka ef kosið yrði til Alþingis nú. Þar hafa Píratar nú um nokkurt skeið mælst stærstir stjórnmálaflokka. Allir flokkarnir sem eiga fulltrúa í borgarstjórn tapa fylgi frá því í síðustu kosningum, nema Píratar og Vinstri grænir.Sjálfstæðisflokkurinn þriðji stærsti flokkurinn Samfylkingin, flokkur Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra mælist með 24,7 prósent fylgi í könnun Viðskiptablaðsins og er næststærsti flokkurinn. Samfylkingin hlaut 31,9 prósent atkvæða í borgarstjórnarkosningum sem gera fimm borgarfulltrúa. Þeir fengu nú sex fulltrúa af 23. Sjálfstæðisflokkurinn tapar einnig fylgi frá því í kosningunum í fyrra. Hann er þriðji stærsti flokkurinn í borginni og mælist með 23,4 prósent fylgi en fékk 25,7 prósent atkvæða í kosningum og fjóra borgarfulltrúa. Flokkurinn myndi fá fimm fulltrúa af 23. Björt framtíð fékk 15,6 prósent fylgi í síðustu kosningum en fengi nú 8,3 prósent. Flokkurinn er sá fimmti stærsti samkvæmt könnuninni og kemur á eftir öðrum tveggja samstarfsflokka sinna í borgarstjórn, Vinstri grænum. Björt framtíð myndi er nú með tvo borgarfulltrúa og fengi jafnmarga ef kosið yrði nú. Þeir mælast fjórðu stærstir og bæta við sig tæpum þremur prósentustigum. Þeir fengu 11 prósent yrði kosið nú en fengu 8,3 prósent í borgarstjórnarkosningunum í fyrra og myndu fá tvo borgarfulltrúa af 23 en flokkurinn hefur einn fulltrúa nú. Fylgi Framsóknar og flugvallarvina dalar svo og njóta þeir minnst fylgis. Þeir myndu 4,4 prósent atkvæða yrði kosið nú en fengu 10,7 prósent í síðustu kosningum og tvo fulltrúa kjörna. Þeir myndu missa annan þeirra samkvæmt könnuninni og fá einn fulltrúa af 23. Tengdar fréttir Samfylkingin með sögulega lágt fylgi og Björt framtíð þurrkast út Píratar eru sem fyrr langstærsti stjórnmálaflokkur landsins í skoðanakönnunum en hann mælist nú með um 36 prósent fylgi. 1. september 2015 19:10 Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9. september 2015 11:40 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Píratar mælast nú stærstir stjórnmálaflokka í Reykjavík en þetta eru niðurstöður nýrrar Gallup-könnunar sem fyrirtækið vann fyrir Viðskiptablaðið. Flokkurinn mælist með 27,5 prósent fylgi og bæta fylgi sitt um meira en 20 prósent frá því í borgarstjórnarkosningum 2014. Þá hlutu Píratar 5,9 prósent fylgi og einn mann kjörinn í borgarstjórn. Til stendur að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 23 til 31. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins bendir flest til þess að þeim verði fjölgað í 23 og myndu Píratar þá fá sjö menn kjörna í borgarstjórn. Má segja að þessi könnun sé í takt við þær fylgiskannanir sem birst hafa undanfarið þar sem kannað er fylgi flokka ef kosið yrði til Alþingis nú. Þar hafa Píratar nú um nokkurt skeið mælst stærstir stjórnmálaflokka. Allir flokkarnir sem eiga fulltrúa í borgarstjórn tapa fylgi frá því í síðustu kosningum, nema Píratar og Vinstri grænir.Sjálfstæðisflokkurinn þriðji stærsti flokkurinn Samfylkingin, flokkur Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra mælist með 24,7 prósent fylgi í könnun Viðskiptablaðsins og er næststærsti flokkurinn. Samfylkingin hlaut 31,9 prósent atkvæða í borgarstjórnarkosningum sem gera fimm borgarfulltrúa. Þeir fengu nú sex fulltrúa af 23. Sjálfstæðisflokkurinn tapar einnig fylgi frá því í kosningunum í fyrra. Hann er þriðji stærsti flokkurinn í borginni og mælist með 23,4 prósent fylgi en fékk 25,7 prósent atkvæða í kosningum og fjóra borgarfulltrúa. Flokkurinn myndi fá fimm fulltrúa af 23. Björt framtíð fékk 15,6 prósent fylgi í síðustu kosningum en fengi nú 8,3 prósent. Flokkurinn er sá fimmti stærsti samkvæmt könnuninni og kemur á eftir öðrum tveggja samstarfsflokka sinna í borgarstjórn, Vinstri grænum. Björt framtíð myndi er nú með tvo borgarfulltrúa og fengi jafnmarga ef kosið yrði nú. Þeir mælast fjórðu stærstir og bæta við sig tæpum þremur prósentustigum. Þeir fengu 11 prósent yrði kosið nú en fengu 8,3 prósent í borgarstjórnarkosningunum í fyrra og myndu fá tvo borgarfulltrúa af 23 en flokkurinn hefur einn fulltrúa nú. Fylgi Framsóknar og flugvallarvina dalar svo og njóta þeir minnst fylgis. Þeir myndu 4,4 prósent atkvæða yrði kosið nú en fengu 10,7 prósent í síðustu kosningum og tvo fulltrúa kjörna. Þeir myndu missa annan þeirra samkvæmt könnuninni og fá einn fulltrúa af 23.
Tengdar fréttir Samfylkingin með sögulega lágt fylgi og Björt framtíð þurrkast út Píratar eru sem fyrr langstærsti stjórnmálaflokkur landsins í skoðanakönnunum en hann mælist nú með um 36 prósent fylgi. 1. september 2015 19:10 Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9. september 2015 11:40 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Samfylkingin með sögulega lágt fylgi og Björt framtíð þurrkast út Píratar eru sem fyrr langstærsti stjórnmálaflokkur landsins í skoðanakönnunum en hann mælist nú með um 36 prósent fylgi. 1. september 2015 19:10
Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 34,4 prósent en mældist 33,2 prósent í síðustu mælingu. 9. september 2015 11:40