Klopp hefur samþykkt tilboð Liverpool og flýgur til Englands í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2015 14:03 Jürgen Klopp. Vísir/Getty Jürgen Klopp verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool en Sky hefur heimildir fyrir því að þessi fyrrum stjóri Borussia Dortmund hafi samþykkt tilboð Liverpool um að verða stjóri enska félagsins. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á sunnudaginn og Jürgen Klopp var strax sterklega orðaður við starfið. Liverpool hafði samband við Jürgen Klopp á mánudaginn en þá var líka haft samband við Carlo Ancelotti. Carlo Ancelotti hafði ekki áhuga og því fóru forráðamenn Liverpool á fullt að ræða við Klopp. Jürgen Klopp mun fljúga til Liverpool í kvöld samkvæmt frétt Sky og ganga frá samningnum en hann verður síðan væntanlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri félagsins á morgun. Jürgen Klopp er 48 ára gamall og hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með lið Borussia Dortmund síðasta haust. Hann stýrði Dortmund-liðinu í sjö ár og gerði Dortmund tvisvar að þýskum meisturum. Sky hefur heimildir fyrir því að þrír úr starfsliði Brendan Rodgers, aðstoðarstjórinn Sean O'Driscoll ásamt þeim Glen Driscoll og Chris Davies, muni allir hætta hjá félaginu en að Pep Ljinders munu starfa áfram. Þá hefur Gary McAllister fengið tilboð um að vera í þjálfaraliði Klopp.BBC segir frá því að Klopp muni skrifa undir þriggja ára samning í kvöld eða á morgun og að þeir Zeljko Buvac og Peter Krawietz, fyrrum aðstoðarmenn hans hjá Borussia Dortmund, fylgi honum til Liverpool. Liverpool er eins og er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa bara unnið 3 af fyrstu 8 leikjum sínum á tímabilinu. Það er því mikið starf framundan hjá Jürgen Klopp ætli hann að koma liðinu í hóp bestu liða deildarinnar á ný. Enski boltinn Tengdar fréttir Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. 5. október 2015 16:30 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Ráðning Klopp staðfest í dag Enskir fjölmiðlar eru á einu máli um að Jürgen Klopp verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 8. október 2015 07:15 Von á Klopp á morgun Liverpool langt á veg komið í viðræðum við Jürgen Klopp. 7. október 2015 07:15 Arnar: Liverpool yrði fullkomið starf fyrir Klopp Ákvörðun Liverpool að reka Brendan Rodgers var rædd í Messunni í gær auk þess sem þeir ræddu orðróminn um að Jürgen Klopp yrði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 6. október 2015 14:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Jürgen Klopp verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool en Sky hefur heimildir fyrir því að þessi fyrrum stjóri Borussia Dortmund hafi samþykkt tilboð Liverpool um að verða stjóri enska félagsins. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á sunnudaginn og Jürgen Klopp var strax sterklega orðaður við starfið. Liverpool hafði samband við Jürgen Klopp á mánudaginn en þá var líka haft samband við Carlo Ancelotti. Carlo Ancelotti hafði ekki áhuga og því fóru forráðamenn Liverpool á fullt að ræða við Klopp. Jürgen Klopp mun fljúga til Liverpool í kvöld samkvæmt frétt Sky og ganga frá samningnum en hann verður síðan væntanlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri félagsins á morgun. Jürgen Klopp er 48 ára gamall og hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með lið Borussia Dortmund síðasta haust. Hann stýrði Dortmund-liðinu í sjö ár og gerði Dortmund tvisvar að þýskum meisturum. Sky hefur heimildir fyrir því að þrír úr starfsliði Brendan Rodgers, aðstoðarstjórinn Sean O'Driscoll ásamt þeim Glen Driscoll og Chris Davies, muni allir hætta hjá félaginu en að Pep Ljinders munu starfa áfram. Þá hefur Gary McAllister fengið tilboð um að vera í þjálfaraliði Klopp.BBC segir frá því að Klopp muni skrifa undir þriggja ára samning í kvöld eða á morgun og að þeir Zeljko Buvac og Peter Krawietz, fyrrum aðstoðarmenn hans hjá Borussia Dortmund, fylgi honum til Liverpool. Liverpool er eins og er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa bara unnið 3 af fyrstu 8 leikjum sínum á tímabilinu. Það er því mikið starf framundan hjá Jürgen Klopp ætli hann að koma liðinu í hóp bestu liða deildarinnar á ný.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. 5. október 2015 16:30 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Ráðning Klopp staðfest í dag Enskir fjölmiðlar eru á einu máli um að Jürgen Klopp verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 8. október 2015 07:15 Von á Klopp á morgun Liverpool langt á veg komið í viðræðum við Jürgen Klopp. 7. október 2015 07:15 Arnar: Liverpool yrði fullkomið starf fyrir Klopp Ákvörðun Liverpool að reka Brendan Rodgers var rædd í Messunni í gær auk þess sem þeir ræddu orðróminn um að Jürgen Klopp yrði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 6. október 2015 14:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. 5. október 2015 16:30
BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00
Ráðning Klopp staðfest í dag Enskir fjölmiðlar eru á einu máli um að Jürgen Klopp verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 8. október 2015 07:15
Arnar: Liverpool yrði fullkomið starf fyrir Klopp Ákvörðun Liverpool að reka Brendan Rodgers var rædd í Messunni í gær auk þess sem þeir ræddu orðróminn um að Jürgen Klopp yrði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 6. október 2015 14:30