Klopp hefur samþykkt tilboð Liverpool og flýgur til Englands í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2015 14:03 Jürgen Klopp. Vísir/Getty Jürgen Klopp verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool en Sky hefur heimildir fyrir því að þessi fyrrum stjóri Borussia Dortmund hafi samþykkt tilboð Liverpool um að verða stjóri enska félagsins. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á sunnudaginn og Jürgen Klopp var strax sterklega orðaður við starfið. Liverpool hafði samband við Jürgen Klopp á mánudaginn en þá var líka haft samband við Carlo Ancelotti. Carlo Ancelotti hafði ekki áhuga og því fóru forráðamenn Liverpool á fullt að ræða við Klopp. Jürgen Klopp mun fljúga til Liverpool í kvöld samkvæmt frétt Sky og ganga frá samningnum en hann verður síðan væntanlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri félagsins á morgun. Jürgen Klopp er 48 ára gamall og hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með lið Borussia Dortmund síðasta haust. Hann stýrði Dortmund-liðinu í sjö ár og gerði Dortmund tvisvar að þýskum meisturum. Sky hefur heimildir fyrir því að þrír úr starfsliði Brendan Rodgers, aðstoðarstjórinn Sean O'Driscoll ásamt þeim Glen Driscoll og Chris Davies, muni allir hætta hjá félaginu en að Pep Ljinders munu starfa áfram. Þá hefur Gary McAllister fengið tilboð um að vera í þjálfaraliði Klopp.BBC segir frá því að Klopp muni skrifa undir þriggja ára samning í kvöld eða á morgun og að þeir Zeljko Buvac og Peter Krawietz, fyrrum aðstoðarmenn hans hjá Borussia Dortmund, fylgi honum til Liverpool. Liverpool er eins og er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa bara unnið 3 af fyrstu 8 leikjum sínum á tímabilinu. Það er því mikið starf framundan hjá Jürgen Klopp ætli hann að koma liðinu í hóp bestu liða deildarinnar á ný. Enski boltinn Tengdar fréttir Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. 5. október 2015 16:30 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Ráðning Klopp staðfest í dag Enskir fjölmiðlar eru á einu máli um að Jürgen Klopp verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 8. október 2015 07:15 Von á Klopp á morgun Liverpool langt á veg komið í viðræðum við Jürgen Klopp. 7. október 2015 07:15 Arnar: Liverpool yrði fullkomið starf fyrir Klopp Ákvörðun Liverpool að reka Brendan Rodgers var rædd í Messunni í gær auk þess sem þeir ræddu orðróminn um að Jürgen Klopp yrði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 6. október 2015 14:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira
Jürgen Klopp verður næsti knattspyrnustjóri Liverpool en Sky hefur heimildir fyrir því að þessi fyrrum stjóri Borussia Dortmund hafi samþykkt tilboð Liverpool um að verða stjóri enska félagsins. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á sunnudaginn og Jürgen Klopp var strax sterklega orðaður við starfið. Liverpool hafði samband við Jürgen Klopp á mánudaginn en þá var líka haft samband við Carlo Ancelotti. Carlo Ancelotti hafði ekki áhuga og því fóru forráðamenn Liverpool á fullt að ræða við Klopp. Jürgen Klopp mun fljúga til Liverpool í kvöld samkvæmt frétt Sky og ganga frá samningnum en hann verður síðan væntanlega kynntur sem nýr knattspyrnustjóri félagsins á morgun. Jürgen Klopp er 48 ára gamall og hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með lið Borussia Dortmund síðasta haust. Hann stýrði Dortmund-liðinu í sjö ár og gerði Dortmund tvisvar að þýskum meisturum. Sky hefur heimildir fyrir því að þrír úr starfsliði Brendan Rodgers, aðstoðarstjórinn Sean O'Driscoll ásamt þeim Glen Driscoll og Chris Davies, muni allir hætta hjá félaginu en að Pep Ljinders munu starfa áfram. Þá hefur Gary McAllister fengið tilboð um að vera í þjálfaraliði Klopp.BBC segir frá því að Klopp muni skrifa undir þriggja ára samning í kvöld eða á morgun og að þeir Zeljko Buvac og Peter Krawietz, fyrrum aðstoðarmenn hans hjá Borussia Dortmund, fylgi honum til Liverpool. Liverpool er eins og er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa bara unnið 3 af fyrstu 8 leikjum sínum á tímabilinu. Það er því mikið starf framundan hjá Jürgen Klopp ætli hann að koma liðinu í hóp bestu liða deildarinnar á ný.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. 5. október 2015 16:30 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Ráðning Klopp staðfest í dag Enskir fjölmiðlar eru á einu máli um að Jürgen Klopp verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 8. október 2015 07:15 Von á Klopp á morgun Liverpool langt á veg komið í viðræðum við Jürgen Klopp. 7. október 2015 07:15 Arnar: Liverpool yrði fullkomið starf fyrir Klopp Ákvörðun Liverpool að reka Brendan Rodgers var rædd í Messunni í gær auk þess sem þeir ræddu orðróminn um að Jürgen Klopp yrði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 6. október 2015 14:30 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira
Rodgers gæti fengið tæpa tvo milljarða frá Liverpool Ekkert uppsagnarákvæði í samningi Brendan Rodgers við félagið. Honum var sagt upp störfum í gær. 5. október 2015 16:30
BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00
Ráðning Klopp staðfest í dag Enskir fjölmiðlar eru á einu máli um að Jürgen Klopp verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 8. október 2015 07:15
Arnar: Liverpool yrði fullkomið starf fyrir Klopp Ákvörðun Liverpool að reka Brendan Rodgers var rædd í Messunni í gær auk þess sem þeir ræddu orðróminn um að Jürgen Klopp yrði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. 6. október 2015 14:30