Reglulega keyrt á vegavinnumenn Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. september 2015 20:35 Reglulega koma upp atvik hér á landi þar sem vegavinnumenn slasast þegar ekið er á þá við vinnu. Vegagerðin segir beinlínis hættulegt að vinna við vegi, þar sem ökumenn taki ekki tillit til þeirra sem þar vinna. Í fréttum okkar í vikunni sögðum við frá því að keyrt hefði verið á vegavinnumann á Hellisheiði og hann slasast illa. Samstarfsmenn hans segjast leggja líf sitt í hættu á hverjum degi á vinnusvæðinu. Ökumenn virði ekki þrengingar og hraðatakmarkanir á vinnusvæðum, og að það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær slys yrði, enda eldri dæmi um það.„Það er kannski ekki algengt en það kemur alltof oft fyrir. Það eru nokkur dæmi um það á síðustu árum að ekið hefur verið á menn á vinnu við veg eða á bíl sem þeir eru í,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. Rannsókn sem gerð var um umferðarhraða á vinnusvæðum í fyrra leiddi í ljós að þeir sem ekki hægja á sér séu mun flerii en þeir sem gera það. „Þetta er viðvarandi vandamál. Við erum búin að vita af því lengi að það eru allt, allt of fáir sem hægja á sér. Maður hreinlega skilur það ekki. Fólk virðist ekki gera sér grein fyrir því að þarna liggur líf við,“ segir G. Pétur. Vegagerðin hefur undanfarin ár unnið að því að bæta vinnusvæðamerkingar og lagt áherslu á að starfsfólk sé vel sýnilegt. Það dugi þó ekki til. Erfitt sé að finna lausn á málinu. „Lögreglan á í sínum vandræðum bara með að sinna því hlutverki sem hún á að sinna og ef þetta bætist við þá yrði líka að koma inn eitthvert fé til þess. Þetta er hættulegt, það er hættulegt að vinna við veg, sérstaklega vegna þess að fólk tekur ekki tillit til þeirra sem þar eru að vinna,“ segir hann. Tengdar fréttir Fékk sendan fingurinn eftir að ekið var utan í hann "Ég er svo reið, sorry, svekkt og sár,“ segir kona mannsins. 21. september 2015 10:48 Vegavinnumenn á Hellisheiði hætta lífi sínu á hverjum degi Vegavinnumenn á Hellisheiði segjast hætta lífi sínu á hverjum degi á svæðinu, þar sem hraðatakmarkanir og merkingar séu ekki virtar. Ökumaðurinn, sem keyrði á verkamann á Hellisheiði um helgina og ók svo í burtu, er enn ófundinn. 21. september 2015 19:30 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Reglulega koma upp atvik hér á landi þar sem vegavinnumenn slasast þegar ekið er á þá við vinnu. Vegagerðin segir beinlínis hættulegt að vinna við vegi, þar sem ökumenn taki ekki tillit til þeirra sem þar vinna. Í fréttum okkar í vikunni sögðum við frá því að keyrt hefði verið á vegavinnumann á Hellisheiði og hann slasast illa. Samstarfsmenn hans segjast leggja líf sitt í hættu á hverjum degi á vinnusvæðinu. Ökumenn virði ekki þrengingar og hraðatakmarkanir á vinnusvæðum, og að það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær slys yrði, enda eldri dæmi um það.„Það er kannski ekki algengt en það kemur alltof oft fyrir. Það eru nokkur dæmi um það á síðustu árum að ekið hefur verið á menn á vinnu við veg eða á bíl sem þeir eru í,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. Rannsókn sem gerð var um umferðarhraða á vinnusvæðum í fyrra leiddi í ljós að þeir sem ekki hægja á sér séu mun flerii en þeir sem gera það. „Þetta er viðvarandi vandamál. Við erum búin að vita af því lengi að það eru allt, allt of fáir sem hægja á sér. Maður hreinlega skilur það ekki. Fólk virðist ekki gera sér grein fyrir því að þarna liggur líf við,“ segir G. Pétur. Vegagerðin hefur undanfarin ár unnið að því að bæta vinnusvæðamerkingar og lagt áherslu á að starfsfólk sé vel sýnilegt. Það dugi þó ekki til. Erfitt sé að finna lausn á málinu. „Lögreglan á í sínum vandræðum bara með að sinna því hlutverki sem hún á að sinna og ef þetta bætist við þá yrði líka að koma inn eitthvert fé til þess. Þetta er hættulegt, það er hættulegt að vinna við veg, sérstaklega vegna þess að fólk tekur ekki tillit til þeirra sem þar eru að vinna,“ segir hann.
Tengdar fréttir Fékk sendan fingurinn eftir að ekið var utan í hann "Ég er svo reið, sorry, svekkt og sár,“ segir kona mannsins. 21. september 2015 10:48 Vegavinnumenn á Hellisheiði hætta lífi sínu á hverjum degi Vegavinnumenn á Hellisheiði segjast hætta lífi sínu á hverjum degi á svæðinu, þar sem hraðatakmarkanir og merkingar séu ekki virtar. Ökumaðurinn, sem keyrði á verkamann á Hellisheiði um helgina og ók svo í burtu, er enn ófundinn. 21. september 2015 19:30 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Sjá meira
Fékk sendan fingurinn eftir að ekið var utan í hann "Ég er svo reið, sorry, svekkt og sár,“ segir kona mannsins. 21. september 2015 10:48
Vegavinnumenn á Hellisheiði hætta lífi sínu á hverjum degi Vegavinnumenn á Hellisheiði segjast hætta lífi sínu á hverjum degi á svæðinu, þar sem hraðatakmarkanir og merkingar séu ekki virtar. Ökumaðurinn, sem keyrði á verkamann á Hellisheiði um helgina og ók svo í burtu, er enn ófundinn. 21. september 2015 19:30