Lífið

Stórbrotin HeForShe myndbönd með Dubsmash appinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þau stóðu sig virkilega vel.
Þau stóðu sig virkilega vel. vísir
Emmu Watson, velgjörðarsendiherra UN Women hélt áhrifamikla ræðu í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna þegar HeForShe átakinu var ýtt úr vör síðastliðið haust.

Myndbandið fór eins og eldur um sinu netheima og hafa nú yfir átta milljónir horft á myndbandið á youtube. Karlmenn og strákar um allan heim gerðust HeForShe í kjölfarið og varð algjör sprengja í skráningum hér á landi þegar 8.500 karlmenn og strákar gerðust HeForShe.

Af tilefni eins árs afmæli átaksins efnir UN Women á Íslandi til átaks þar sem karlmenn og strákar hér á landi eru hvattir til að beita sér fyrir kynjajafnrétti og gerast HeForShe.

Íslenska landsnefndin hvetur alla til að hlusta á ræðuna, kynna sér HeForShe og skella í eitt HeForShe dubsmash og deila á samfélagsmiðlum undir kassamerkinu #heforshe

Hægt er að nálgast ræðubrot úr hinni margfrægu ræðu inn á smáforritinu dubsmash undir leitarorðinu; heforshe.

Hér að neðan má sjá brot af nokkrum skemmtilegum tilraunum.

Þorri í Tilbury - beint frá Spáni. Beint í mark #heforshe

A video posted by UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) on

Dömur mínar og herrar! Sveinn Eggertsson, mannfræðingur beint frá Mexíkó #heforshe

A video posted by UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) on

Þvílíkir taktar hjá Hilmari Guðjónssyni @himmigau #heforshe #whatapro

A video posted by UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) on

bravó #heforshe @adhdkisan

A video posted by UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) on

@soliholm okkar allra tók þetta alla leið #heforshe

A video posted by UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) on

Perfection one take beint frá LA. #heforshe @instadrofn

A video posted by UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) on

Vori þið búin að sjá þennan snilla? #heforshe @gangane

A video posted by UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) on

Þvílíkir meistarataktar. Ertu búin að prófa að fara með ræðu Emmu á dubsmash. Það er vibba fyndið og erfitt #heforshe

A video posted by UN Women á Íslandi (@unwomeniceland) on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.